Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.03.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MARZ 1984 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýbyggingar Steypur, múrverk, breytingar, viögeröir, flisalögn Sími 19672. innheímtansf Suöurlandsbraut M> o 315 67 Ofio DAGIEGA Kl 10-17 OG 13.30-1» /A\r? VERÐBRE FAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 68 77 70 SÍMATIMAR KL 10-12 OG 15-17 KAUPOGSALA VEOSKULDABRÉFA Kennsla Kenni stæröfræöi og þýsku í aukatímum. Reyndur framhalds- skólakennari. Sími 39936. I.O.O.F. 1 = 16503078% = 9.0. I.O.O.F. 12 = 16509038% = 9 10. kl. Skíöadeild KR Afmælismót laugardaginn mars. Skoðun brauta hefst 10.00. Fyrri terö: Stúlkur 13—14 ára kl. 11.00 Drengir 13—14 ára kl. 11.15 Drengir 15—16 ára kl. 12.00 Stúlkur 15—16 ára kl. 12.30 Síðari ferö Stúlkur 13—14 ára kl. 13.00 Drengir 13—14 ára kl. 13.15 Drengir 15—16 ára kl. 14.00 Stúlkur 15—16árakl. 14.30 Rásnúmer veröa afhent liös- stjórum í skála félagsins. Stjórnin. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Aöalfundur Feröafélags íslands veröur haldinn þriöjudaginn 13. marz kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauöarárstig 18. Venjuleg aöalfundarstörf. Félag- ar þurfa aö sýna ársskírteini 1983 viö innganginn. Stjórnin. Krossinn Miðnætursamkoma i kvöld kl. 23.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópa- vogi. Hunt hjónin veröa gestir okkar. Allir hjartanlega velkomnir. Sálarrann- sóknafólag Suöurnesja Aöalfundur félagsins veröur haldinn í húsi þess, Túngötu 22, Keflavik, á morgun 10. mars, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Félagar mætiö vel og sundvis- tega. Stjórn Sálarrannsóknafélags Suðurnesja. fínmhjolp Nýja hljómplata Samhjálpar er til sölu í kaffístofunni, Hverfisgötu 42, sem er opin alla virka daga kl. 13—17. Einnig er tekiö á móti póstkröfum i sima 11000 kl. 9—17 alla virka daga Samhjálp. Hjálpræöis- herinn Kirkjustræti 2 > raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir n Hjartavernd Landssamtök hjarta- og æöaverndarfélaga heldur fræðslufund fyrir almenning um kransæöasjúkdóma laugardaginn 10. mars 1984 kl. 13.30 í Domus Medica Fundarstjóri Snorri Páll Snorrason, prófessor. Dagskrá: 1. Ávarp: Matthías Bjarnason, heilbrigðis- ráðherra. 2. Starfsemi Hjartaverndar. Stutt yfirlit. Stefán Júlíusson, framkvæmdastjóri. 3. Útbreiðsla kransæðasjúkdóma á íslandi. Rannsókn Hjartaverndar, Nikulás Sig- fússon, yfirlæknir. 4. Alkóhólneysla í hófi. Hvar eru mörkin frá heilsufarslegu sjónarmiði? Dr. Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir. 5. Meingerð æöakölkunar. Dr. Guðmundur Þorgeirsson, læknir. 6. Blóöfita og kransæðasjúkdómar. Hvert er sambandið þar á milli? Dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir. 7. Áhættuþættir kransæðasjúkdóms. For- varnir vestrænna þjóða. Dr. Sigurður Samúelsson, prófessor. 8. Getum viö breytt lífsvenjum okkar til bættrar heilsu? Dr. Jón Óttar Ragnars- son, dósent. 9. Hvers vegna borgar sig að hætta aö reykja? Dr. Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir. 10. Hringborðsumræöur. Umræðustjóri dr. Þórður Haröarson, prófessor. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. veröur haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 17. marz 1984 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aögöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins veröa afhentir hluthöfum eða umboös- mönnum þeirra í afgreiöslu aöalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 14. marz, fimmtudaginn 15. marz og föstudaginn 16. marz 1984 kl. 9.15—16.00 alla daga. Bankaráð Verslunar- banka islands Arshátíð Sjálfsbjargar í Reykjavík verður aö Hótel Loftleiðum föstu- daginn 16. mars. Miöapantanir hjá skrifstof- unni í síma 17868 fyrir 14. mars. Skemmtinefndin Opiö hus Opiö hús verður í kvöld, 9. mars, í félags- heimilinu, Háaleitisbraut 68. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Guðmundur Bang, fiskiræktarráðunautur SVFR, flytur erindi. 2. Kvikmyndasýning. 3. Happdrætti. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR. tilboö — útboö Sjálfstæðiskvennafélagið Edda — Kópavogi heldur fund mánudaginn 12. mars i Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30 Dagskrá: 1. Þuríöur Pálsdóttir heldur erindi um breytingaskeið kvenna. 2. Umræöur. 3. Kaffi. Allar konur hvattar til aö mæta. Stjórnin. Fulltrúaráð Gullbringusýslu Fulltrúaráö Gullbringusýslu heldur aöalfund sinn í barnaskólanum Sandgeröi, sunnudaginn 11. mars 1984, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður — Utboð Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar fyrir hönd Byggingasamvinnufélags Hafnfirð- inga eftir tilboðum í byggingu húsanna núm- er 1—3 við Vallarbarö í Hafnarfirði. Um er aö ræða 14 íbúða fjölbýlishús auk níu bílskúra. Tilboða er óskaö í: A Uppsteypu — trésmiða- og múraravinna. B Pípulagnir C Raflagnir. D Blikksmíði. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu félags- ins kl. 12—16 daglega gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðju- daginn 20. mars kl. 10.00. Byggingasam vinnufélag Kópavogs Nýbýlavegi 6. Tækifæri í Hveragerði Tilboð óskast í grunn aö 2ja hæöa verslun- arhúsnæði við Breiöumörk 14A. Núverandi ástand: Steypt botnplata og greidd lóöargjöld. Upplýsingar gefur Bjarni í síma v. 99-4454 h. 99-4305. Maður er nefndur Jóhann Pétur Sveinsson Næstkomandi föstudagskvöld 9. mars kemur Jóhann Pétur Sveinsson laganemi á umræöukvöld hjá Heimdalli. Yfirskrift kvöldsins veröur „fatlaðir og félagaatört“. Fundurinn veröur skv., venju haldinn í kjallara Valhallar og hetst kl. 20.30. Veitingar. Næstu föstudagskvöld veröa á sama staö og tíma, eftirtalin umræöukvöld. Föstudagur 16. mars. „Unga fólkiö og kristindómurinn". Sr. Ólafur Jó- hannsson, skólaþrestur. Föstudagur 23. mars. .Staöa kvenna innan Sjáltstæðisflokksins" Guömundsdóttir, þjóöfélagsfræöingur. Ester Föstudagur 30. mars. „Framtíö fjölmiölunar". Kristján Jóhannsson, framkvæmdastjóri AB. Föstudagur 6. april. .Hryöjuverk vinstri manna á hugtökum". Kjartan G. Kjartansson, heimspekinemi. ALLIR VELKOMNIR. FYRIR FRAMTÍÐINA Vestfirðingar Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn- málafundar á Hótel Isafiröi, sunnudaginn 11. mars kl. 15.00. Ræðumenn verða Þorsteinn Pálsson, alþing- ismaður, formaður Sjálfstæðisflokksins, Friörik Sophusson, alþingismaður, varafor- maður Sjálfstæöisflokksins, og Esther Guö- mundsdóttir, þjóðfélagsfræöingur. Almennar umræöur Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Þorsteinn Palsson Friörik Sophusson Esther Guömundsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.