Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 Aðeins 129 æfa glímu hér á iandi EINS OG skýrt hefur veriö frá er cjlímuíþróttin í mikilli lægð hór á landi. Samkvæmt skýrslum frá ISÍ er glíma aðeins iökuð á sjö stööum á landinu og iökendur eru aöeins 129 talsins. Þar af 67 16 ára og yngri og 64 16 ára og eldri. Flestir munu æfa glímu hjá HSÞ. Mynduö hefur veriö sérstök sjö manna nefnd til þess aö koma meö tillögur um aö efla glímuíþróttina hér á landi og lagöi hún eftirfarandi til: A) Komiö veröi á fót glímukynningu í nokkrum skólum í samvinnu viö skólastjóra og íþróttakennara. Ráönir veröi glímumenn til kennslu og kynningu, sem fari fram í skólunum. B) i framhaldi af þessari kynningu veröi glíman kennd aö minnsta kosti 2 tíma á viku í viðkomandi skóla eöa sérstakt námskeið fari fram. C) Aö loknum þessum námskeiöum eöa kennslu veröi haldið sérstakt glímumót í skólunum eöa milli þeirra og einnig sýning þar sem þvi verður við komiö. Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur aö þetta muni efla glímuna á íslandi og leiöa til jákvæörar þróunar. ISÍ samþykkti sérstaka fjárveitingu til eflingar glímunni aö upphæö 30 þúsund krónur. Þá mun glímusam- bandið veita meira fé en áöur til aö efla íþróttina. Á töflunni hér aö neöan má sjá hvar glímuíþróttin er iökuö reglulega hér á landi. 16 ára og yngri Eldri en 16 ára KR 8 12 Ármann 0 7 Víkverji 3 6 HSÞ 30 5 HSK 0 30 UÍA 11 4 Húnavallaskóli 15 0 67 64 Morgunblaöiö/ Friöþjófur. Sveit HSÞ sigraði Aöeins tvær sveitir tóku þátt í sveitarglímu íslands sem fram fór um helgina. Það voru sveitir HSÞ og KR. HSÞ sigraöi með glæsibrag, hlaut 14 vinninga, en KR-ingar aðeins tvo. I sigursveit HSÞ voru þeir Pótur Yngvason, Eyþór Pótursson, Kristján Yngvason og Hjörtur Þráinsson. Þeir Pétur, Eyþór og Kristján fengu fjóra vinninga hver, en Hjörtur fókk tvo. Sveit HSÞ haföi mikla yfirburöi í keppninni, en þrátt fyrir þaö voru nokkrar glímur spennandi og harðar. Á myndinni hór aö ofan má sjá sigursveit HSÞ taka á móti verölaunum sínum. — ÞR Bikarglíma GLÍ: Þátttakan Mývetningum til mikils sóma í LEIKFIMISAL Melaskólans f Reykjavík hélt glimusamband ís- lands (GLÍ) bikarglfmu sambandsins laugardaginn 18. febrúar 1984. Sal- urinn er ekki heppilegur mótsstaöur fyrir glímu. Ekki er unnt að hafa stærstu stæró glfmuvallar 8x8 m og máttu þefr féu éhorfendur sem mættu sitja uppi é éhorfendasvölun- um é jafnvægisslé, því engir stólar voru þeim ætlaðir, hvorki é gólfi sal- arnéá svölum og þar varð vart stað- ið fyrir frauðgúmmídýnum, sem þar légu é vfð og dreif. Fré Knattspyrnufélagi Reykjavfkur voru mættir fimm glfmumenn, fré Umf. Mývetningur þrfr og fré Umf. Víkverja einn. Athygli vakti að enginn var fré Glímufélaginu Ármanni og ekki bik- armeistarinn fré 1983, Jðn Unndórs- son (KR) en kunnugt var að hann __hefur verið éhrifamaður um glímu- æfingar um skeið. Mun eitthvað hafa héð honum. Þá skyldi samtímis haldiö glimumót GLÍ fyrir unglinga og drengi og maettu tveir. Báöir skráöir frá héraössam- bandi S-Þing. Munu vera félagar í Umf. Mývetningur. Þátttaka þessi i báöum mótunum aö hálfu þeirra Mý- vetninga er þeim til sóma. Yfirdómari var Sigurjón Leifsson og meödómendur Þorvaldur Þorsteins- son og Ólafur Guölaugsson. Skrásetj- ari og tímavöröur: Hjálmur Sigurös- son. Glímustjóri Eiríkur Þorsteinsson. Setti hann og sleit mótinu. Mótiö gekk vel. Engin meiösli. Glímumenn vel búnir og snyrtilegir. Skór sumra hálir eins og vill veröa meö „króm"-leöur- sóla á lökkuöu viöargólfi. Mun einn glímumaöur líkast til hafa tapaö tveim viöureignum vegna skó- sólanna. Nýlunda var aö sjá hnéhlífar saum- aöar inn í leistabrækur KR-inga. Þetta geröi snyrtilegan búning óviöfelldinn. Því miöur missti ég af fyrstu viöur- eignunum. svo aö ég gat eigi greint frá nema 36 í bikarglimunni og þess- ari einu viöureign í unglinga- eöa drengjaflokki. Af 36 viöureignum unnust 28 á hreinu bragöi: Lágbrigöum: krækja (2), hælkr. h. á v. (5), hælkr. h. á h. (1), hælkr. f. báöa (2), leggjabr. niöri (1) meö v. og (1) meö h. og sniögl. niöri (1); 3 hábrögöum: Klofbr. meö v. (9); lausamjööm meö v. (4) og meö h. (2). Mótiö var hvaö fjölbreytni bragöa varöar, fyrir ofan meöallag og ein- kennandi fyrir þaö hve lágbrögöum var oft beitt til sigurs. j 3 viöureign- anna fékkst ekki sigur og var gripiö til þess óglímulega ráös aö telja viö- fangsmenn jafna, hvor fékk 'h vinn- ing. Þrjár viöureignir unnust á algjörri bragöleysu og var þar aö verki sami glímumaöur, Marteinn. Andstæöingi lyft, ekkert bragö lagt á hann og hon- um svo blátt áfram sleppt til falls. Ein viöureign vannst á mótbragöi og önn- ur á aö sækjandi féll á sjálfs sín bragöi (Helgi). Stígandi var góö og sæmileg í 22 viöureignum, slæm i 10 en engin í 4. j jjeim fjórum var gengiö fram og aftur eöa hoppaö til hliöar en engin viöleltni til hringhreyfingar. Þaö er mikill ósiö- ur aö standa í vinstri fót langt til hliöar eöa aftur og hafa hann staurréttan og stifan. Ekki bætir úr skák, sé honum stappaö niöur. Illt er til þess aö vita hve margir eyöileggja íþrótt sína og glímulag sitt og reisn meö því aö hætta stígandinni í hita leiksins. Hina margvíslegu aöstööu til sóknar ým- issa bragöa veitir hringhreyfing stíg- andinnar en ekki kyrrstaöa og þyngsli. Halldór Konráösson er einn þeirra fáu glímumanna sem tekst og leitast viö aö hafa stígandi í sinum viöureignum enda sést hjá honum sókn til flestra bragöa (fjölbrögöóttur) en stígandina getur sá viöfangsmaöur eyöilagt sem ekki færir sér hana í nyt sjálfur og hamlar gegn henni hjá and- stæöingnum meö kyrrstööu, hoppi til hliöar og aö þyngja sig niöur. Sá sem ekki grípur stigandi milli sóknarbragöa beitir viöfangsmann sinn ódrengskap. Tvímennis- eöa hópiþróttir byggj- ast á þvi aö andstæöingi eöa and- stæöu liöi er veitt tækifæri. Knöttur gefinn upp, spyrnt eöa blakaö til leiks og viöfangsmenn .Ijá fangstööu á sér". Þrisvar kom fyrir í útfærslu bragös til sigurs aö sækjandi datt á hramm- ana um leiö og hann geröi verjanda byltu úr hábragöi. j viöureignunum sáust fallega tekin eöa sótt brögö þó eigi leiddu þau til sigurs. Mjaömahnykkir sáust aldrei. Ekki heldur leggjarbragö á lofti. Þrisv- ar sótti Helgi hnéhnykk meö vinstri en meir meö átaki aftan í hnésbót en meö snöggum hnykk á utanvert hné eöa legg. Hælkrókar Ól. H. ÓlafSsonar aftur fyrir báöa veita oft skemmtilega sigra en aö sami maöur beiti honum á sama móti tvlsvar til sigurs er fágætt — og hressilegt var aö sjá Ólaf sækja bragöiö á Pétur. Ólafur sóttl nú fleiri brögö en áöur hefur sést hjá honum. Hann náöi glæsilegum hábrögöum t.d. lausamjööm meö vinstrl og klofbr. meö vinstra auk hælkróka fyrir báöa. Einkennandi fyrlr glímulag Ólafs er hve hann stendur náiö viöfangs- manni. Þessi staöa setur myndugleika á viöureignir hans og auöveldar hon- um snögga sókn. Pétur náöi aö sigra með glæsilegum hábrögöum t.d. lausamjööm meö vinstra og hægra — klofbragð með vinstra og í einni viöur- eign meö leggjarbragöi niöri meö hægra (fágætt bragö). Einkenni á stööu Péturs er aö hann leitast viö aö standa í vinstri fót nokkuð greitt frá þeim hægri. Var áberandi gegn Ólafi enda þörf móthæfni gegn stööu Ólafs; þétt inn aö andstæöingi. Eyþór hefur frjálsmannlega stööu, sem býöur öllu heim en þeim ásókn- um mætir hann með léttleika, sem kemur honum fyrr en síöar í aöstööu til aö leggja á hina skæöu krækju sína. Sex viöureignir vann Eyþór meö aö beita krækju þrisvar og klofbr. meö vinstra jafn oft. Viöureign hans og Ól. H. Ólafssonar, sem varö jöfn, taldi ég Eyþór eiga meira í. Stafar þaö af þvi aö Ólafur nær ekki aö komast fast aö Eyþóri, vegna þess sem áöur var get- iö um glímulag hans. Ól. H. Ólafsson sem geröi jafnt viö Pétur í þeirra viö- ureign, taldi ég eiga meira í þeirra viöureign. Leitaöi fleiri bragöa. Stafar af því að hann gat gengiö nær Pétri en Eyþóri. Kapp, spenntir vöövar og hálir skór stóöu í vegi fyrir því aö Helgi fengi notiö knáleiks síns. Rögnvaldur sem var laglnn glímu- maöur lenti í þófi viö flesta viö- fangsmenn sína. Hjörtur Þráinsson náöi sér aldrei af staö til aö glíma, nema viö Ólaf. Allar viöureignir Halldórs Konráössonar voru góðar og hann án efa fjölbrögð- óttastur. Gegn glímumönnum sem ekki er unnt aö fá til þess aö stíga rétta stígandi geta slíkir glímumenn sem Halldór komist í vandræöi. Þeir fá ekki notiö íþróttar sinnar. Þeir Árni Bjarnason, Marteinn Magnússon og Hjörleifur Pálsson eiga allir mikiö ólært i glímu. Úrslit uröu þessi: Pótur Yngvason, Umf. Mývetningi, 1. meö B'h vinning. Ólafur H. Ólafsson, KR, 2. meö 8 vinninga. Eyþór Pétursson, Umf. Mývetningi, 3. meö 7V4 vinning. Árni Bjarnason, KR, 4. meö 5V4 vinn- ing. Halldór Konráösson, Umf. Vikverja 5. meö 5 vinninga. Helgi Bjarnason, KR, 6.-8. meö 3 vinninga. Marteinn Magnússon, KR, 6.-8. meö 3 vinninga. Rögnvaldur Ólafsson, KR, 6.-8 meö 3 vinninga. Hjörleifur Pálsson, KR, 9. meö engan vinning. Lítiö var unnt aö segja um glímu- færni hinna hávöxnu og hæglátu drengja, Arngríms Jónssonar og Dav- íös Jónssonar frá Umf. Mývetningi, sem sá fyrrnefndi vann, en þeir stóöu vel aö glímunni. þorsteinn Kinarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.