Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 ic;oRnu- ApÁ ----- ORÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Þad eru fjármálin sem eru vafa- söm í dag og gæíu eyóilagt fyrir þér daginn ef þú ferð ekki var- lega. Ovænt ferðalag kemur lík lega upp á. Þú skemmtir þér vel. ® NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAl Þetta er góður dagur í sam- bandi við fjölskyldumál. Þér tekst að ná betra sambandi við þína nánustu. Þú skalt samt ekki fara að tala um viðkvæm- ustu málin í fjölskyldunni & TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þetta er góður dagur til þess að leysa fram úr vandamáli varð- andi heilsuna og atvinnuna. Gættu þess að láta ekki afbrýði- semi spilla fyrir þér í ástamál- unum. SJJéj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú færð líklega óvæntan gróða dag. Fjölskyldan er enn nei- kvæð og þú getur ekki koraið málunum eins fram og þú vildir. Þú þarft að eyða miklu af tíma þínum vegna heilsuleysis ætt ingja. ÍSÍ! ajtlí'l-22. ÁGÚ8T ÞetU er góður dagur til þess að byrja nýtt samstarf. Þú skalt samt ekki leggja lag þitt við fólk sem er miklu eldra en þú. Sam- starfsmenn þínir eru eitthvaó slappir og þú þarft aó vinna meira en venjulega af þessum sökum. MÆRIN ÁGÍIST—22. SEPT. Þér gengur best að vinna bak við tjöldin. Það er jákvætt fyrir þig að sem fæstir viti um áform þín. Vertu gætinn í meðferð ökutækja. Heilsan þarf að vera í góóu lagi. VU\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt vera sem mest með vinum þínum í dag og sleppa viðskiptum í dag. Skemmtu þér og öðrum, þetta verður góður dagur. Þú ert hrókur alls fagn- DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Það skeður eitthvað óvænt í dag sem verður til þess að hjálpa þér viðskiptabrautinni. Orðstír þinn batnar mikið. Vertu varkár er þú velur þér samstarfsmenn. ífiA bogmaðurinn -'cl! 22. NÓV.-21. DES. Þú þarft að eyóa miklum tíma í heilsuna, þ.e. slappleiki og slen tefur fyrir þér. Það eru líklega þínir nánustu sem eru slappir en ekki þú sjálfur. Þú fteró ekki þá aóstoó sem þú þarft. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þaó skeður eitthvað óvænt í dag sem veróur þér til góðs, þó að það Ifti ekki vel út í fyrstu. Þú skalt ekki leyfa vinum þínum að skipta sér af fjármálum þínum. fifi VATNSBERINN 2S 20. JAN.-18.FEB. Maki þinn eða félagi er á móti áformum þínum og þetta tefur þig í dag. Þú þarft að gera breyt- ingar vegna þess hve heilsa þinna nánustu er léleg. I»ú byrj- ar á nýju og spennandi verkefni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góður dagur til þess að vinna. Allar breytingar eru til batnaðar fyrir þig í dag. Þú lendir í vandræðum með þá sem eldri eru. Hugsaðu vel um heils- una. JC-9 I!!!!!!j!!!!!!j!?j!f!!!!!!!!!!!!!ffTT! DYRAGLENS ,„MER.PINNSf LIL70B.LÖÐ LÍKA <5Ög> / BSTRÚI W VA&LA HVAÐ VIÐ HÖFUM A1I KlO SAM- eioikileot/ -V '■T ::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA j QAGOR, BG IpARF AP ?A LANA&AR <500 KfáóNUK hJA PEf?. HALLI. Eó E<? STÖPUST AE> lAna PÉf? FERDINAND AL '^I - (QPIB \Ql4O C0ÞIMMI a ;i-- TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I WAS KIND OF M0PIN6 TO LIE IN THAT BEANBA6 MY5ELFANP UJATCH TV WELL, I KIND 0F THINK Y0U SH0ULD 6ET L05T I KIND0F \I KIND OF THOUGHT KNEUJ VOU VOU'D TMINK / LU0ULD THAT ALL THAT KINDNE55 UJILL KILL Y0U S-7 Kg var að gæla við að liggja sjálfur í baunapokanum og glápa á sjónvarpið. Ég er að gæla við að þú ættir að fara í rass og rófu. Ég var að gæla við að þú Allar þessar gælur eru ban- hugsaðir svona. vænar. Ég var að gæla við að það myndir þú gera. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður spilar sjö spaða eftir að austur hafði látið öllum ill- um látum í tíglinum: Norður ♦ D102 VK7 ♦ 10754 ♦ ÁKG7 Vestur Austur ♦ 543 ♦ - V D96542 V G10 ♦ 83 ♦ ÁKDG962 ♦ 65 ♦ D1098 SuAur ♦ ÁKG9876 VÁ83 ♦ - ♦ 432 Vestur spilar út tígulátt- unni, sem sagnhafi reiknaði með að væri frá tvíspili eftir sprikl austurs. Hann tók tvisv- ar spaða, síðan ás og kóng í hjarta og stakk þriðja hjartað í borðinu. Trompaði síðan tíg- ul heim. Þegar í ljós kom að austur átti aðeins tvö hjörtu og engan spaða hlaut hann að eiga a.m.k. fjögur lauf, sem gerði laufsvíningu fremur vonlitla. En trompþvingunin liggur beint við. Sagnhafi dælir út trompunum og nær fram þess- ari stöðu: Norður ♦ - V- ♦ 107 ♦ ÁKG Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ D96 ♦ - ♦ - ♦ ÁK ♦ 65 ♦ D109 Suður ♦ 76 V- ♦ - ♦ 432 í næstsíðasta trompið hend- ir sagnhafi laufgosanum úr borðinu og setur fullan þrýst- ing á austur. Ef austur hendir laufi, verður lauftvisturinn þrettándi slagurinn, og ef hann kastar tíglinum, fer sagnhafi inn á borðið á lauf og trompar út síðasta tígul aust- urs. Umsjón: Margeir Pétursson Á OHRA-alþjóðaskákmót- inu í Hollandi í sumar kom þessi staða upp i skák ung- verska stórmeistarans Sax og hollenska alþjóðameistarans Van der Sterren, sem hafði svart og átti leik. 48. — e6-! og Sax lagði niður sax sitt og önnur vopn, því hann tapar manni. Þessi skák var tefld í næstsíðustu umferð en fyrir hana var Sax lang- efstur. Með sigrinum saxaði Hollendingurinn svo mikið á forskot Sax að engilsaxinn Chandler náði að deila með honum efsta sætinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.