Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 75 Frumsýnir grínmyndina: PORKYS II <P,.\ ^ w - - iíw-as? Fyrst kom hin geysivinsæla Porkys sem allstaöar sló aö- sóknarmet. og var talin grin- mynd ársins 1982. Nú er þaö framhaldiö PORKYS II daginn eftir sem ekki er siöur smellin og kítlar hláturstaugarnar. Aö- alhlutverk: Dan Monahan, Wy- | att Knight og Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Bönnuó börnum inna 12 ára. - SKiSUN MLvoor- . IM Ftmiw s “GOIiDFINGER" TECHNICOLOR*•-.»*• n.. UNITED ARTISTS James Bond er hér í topp-formí. Aöalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton, Bernard Lee. Byggö á sögu eftir lan Flem- ing. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. TRON Frábær ný stórmynd um striös- og videó-leiki full af tæknibrellum og stereo-hljóö- um. TRON fer meö þig í tölv- ustíösleik og sýnir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áöur. Aöalhlutverk: Jeff Brid- gea, David Warner, Cindy | Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er i Dolby-atereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 9. CUJO Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Haakkaö verö. SALUR4 Segöu aldrei aftur aldrei (Never say never again) | Myndin er tekin j dolby-stereo. Sýnd kl. 5 og 10. Hækkaö verö. Daginn eftir (The Day After) | Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Hækkaö verö. SALUR5 Fjórir vinir Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Houywooo Skellum okkur í H0LLWW00D' í kvöld Utanhússklæðing Óskum eftir upplýsingum um utanhússveggjaklæön- ingar á steypu sem veröur einangruö aö utan auk áöurnefndrar klæöningar á lektur. Óskaö er eftir tæknilegum upplýsingum ásamt sýn- ishornum og jafnaöarverði á hvern fermetra ásamt flasningum. Upplýsingar þessar óskast sendar Guöm. Þór Páls- syni arkitekt, teiknistofunni Arkhönn, Óðinsgötu 7, fyrir nk. föstudag, 16. mars ’84. * iBHEre-© * í Œónatjae t febölctKL.19.30 A-ÐALVINNINGUR i r fí(\ f\ M A-Ð VER-ÐMÆTI Rt.lO.UUU f HEILDARVER-ÐMÆTL rO/N/\/A vinninga Rr.Oo.UUU NEFNDIN Ný löguð borgfirsk blanda Hvernig væri að reyna ný lag- aða borgfirska blöndu sem veitir afslöppun, upplifun og ánægju. Blandan er samansett af: 1. Ferð um Borgarnes á laugardaginn kl. 13.00 með Sæmundi frá BSÍ. 2. Hótel Borgarnes býöur upp á mat, drykk, gist- ingu og dans. 3. Leikdeild Skallagríms býður uppá skemmtun- arleiki, Dúfnaveisluna eftir Halldór Laxness kl. 20.30. 4. Ferð frá Hótel Borgarnesi til Reykjavíkur sunnu- dag kl. 17.00. Þessi blanda er seld hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, Skógarhlíð 6, og kostar aðeins 1.380 kr. per. mann. Auk aðalblöndunnar eru ýmsar smá- blöndur boðnar þegar á staðinn er kom- ið p.s. bendum við á Heilsuræktina, íþróttahúsið, Ljós og nuddstofuna Bati og Hárgreiðslustofuna Heiðu. Nánari uppl. um blönduna eru veittar á Hótel Borgarnesi í síma 93-7119 og hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, sími 25855. BÍÓHÖLLIN FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA PORKYS II FYRST KOM HIN GEYSIVINSÆLA PORKYS SEM SLÓ ALLS STAÐAR AÐ- SÓKNARMET, OG NÚ ER ÞAÐ FRAM- HALDIÐ PORKYS II SEM ALDEILIS KITL AR HLÁTURTAUGARNAR. AÐALHLUTVERK: DAN MONAHAN, MARK HERRIER, WYATT KNIGHT. LEIKSTJORI: BOB CLARK. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 12 ÁRA. SÝND KL. 5, 7, 9 og 11. DOWtí , UNDER! t- 'W'CTMBBXmiWHEttC hwWCUBl'SWSEfSll Fv- KUH Mocm KEUU SHO,, H*MU)«fl«ÉS6 m AU1UWSKK faöt Snw,ph) 1» «0Gi» F SMSBU í «1® í »* 0 «1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.