Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.03.1984, Blaðsíða 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1984 Nýtt — Nýtt Vín-hitamælar fyrir borövín. Tilvalin tækifærisgjöf fyrir herra. Guðmundur Andrósson, gullsmíðaverslun, Laugavegi50. eigendur Hjá okkur fáið þið orginal pústkerfi í allar gerðir MAZDA bíla á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verd á komplett pústkerfum: \ \ \ MAZDA MAZDA MAZDA MAZDA MAZDA MAZDA MAZDA 929 árg. ’74-’78 929 árg. ’79-’81 626 árg. ’79-’81 323 árg. ’77-’80 323 árg. ’81-’84 818 allar árg. 616 allar árg. kr. 3.338 kr. 3.249 kr. 2.697 kr. 2.894 kr. 3.158 kr. 2.509 kr. 2.934 \ \ \ ísetnmgarþjónusta á staðnum. Notið eingöngu EKTA MAZDA VARAHLUTI eins og fram- leiðandinn mælir fyrir um. ÞAÐ MARGBORGAR SIG. BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23 Símar: Verkstaeði 81225 —Varahlutir 81265 Hveragerði: Tíu litlir negrastrákar" Hveragerði, 8. marn. LEIKFÉLAG Hveragerðia æfir nú »f kappi sakamálaleikritið „Tíu litlir nef;rastrákar“ eftir Agöthu Christie, sýningin tekur um 2 klukkustundir, leikendur eru 11, leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Stefnt er að frumsýningu þ. 17. mars. Sýnt verður í RS-húsinu að Keykjamörk 1 (efri h*ð). Eg hitti formann leikfélagsins Hjört Benediktsson aö máli og hafði hann þetta að segja um félagsstarf- ið: „I þetta sinn varð sakamálaleikrit eftir Agöthu Christie fyrir valinu og hófust æfingar fyrir 7 vikum, en leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Áður en reglulegar æfingar hófust hafði hann framsagnarnámskeið fyrir félaga í leikfélaginu og teljum við að það muni koma sér vel í fram- tfðinni. Æfingar hafa gengið seinna en venjulega vegna þess húsnæðisvanda sem við höfum átt við að stríða. Við byrjuðum æfingar f skólastofu i barnaskólanum, vorum svo í hótel- inu um tíma, en urðum að fara það- an, þar eð nú stendur yfir sala á því. Þá fórum við aftur í skólastofuna. Loks fengum við að láni sal í húsi Rafmagnsverkstæðis Suðurlands, en hann hefur staðið ónotaður um tíma. Þar höfum við smíðað leikmynd og þurfum síðan að mála salinn, ganga og snyrtingar. Einnig verðum við að smíða upphækkaða áhorfendapalla o.fl. Þarna má koma fyrir ca. 80 til 100 sætum og þarna munum við væntanlega frumsýna þ. 17. mars, þó óneitanlega séu aðstæður ekki sem bestar. Félagar í Leikfélaginu i æfingu á „Tfu litlum negrastrákum“. MorgunblaAid/Sigrún. Við í leikfélaginu sendum því bréf inn á borgarafund, sem hreppsnefnd Hveragerðishr. hélt þriðjudaginn 6. mars sl. um fjárhagsáætlun o.fl. málefni bæjarfélagsins, þar sem við skorum á ráðamenn hreppsins að ráða bót á þeim húsnæðisvanda sem félagsstarfsemi í Hveragerði býr við, þannig að hér megi halda uppi menningarstarfsemi í likingu við það sem annarstaðar gerist." Að lokum sagðist Hjörtur vona að fólk kæmi á sýningarnar í RS-hús- inu og sæi „Tíu litla negrastráka" og hefði ánægju af, um leið og það styrkti leikfélagið í starfi. Sigrún. Mikill áhugi er meðal félags- manna og ekki kom til mála að hætta æfingum og gefast upp, þrátt fyrir óvissu um húsnæðismálin og fleiri erfiöleika. Þetta er 37. starfsár leikfélagsins. í vetur gengust við fyrir grimuballi á þrettándanum, fyrir marga aldurshópa og á siðasta ári sýndum við Deliríum Búbónis og gekk það stykki mjög vel. Síðustu 3 árin hefur hótelið verið lokað, alltaf öðru hvoru, mánuðum saman í senn og hefur það verið mjög bagalegt, því þar er eina stóra leiksviðið í bænum og þar er mjög góður hljómburður. Fyrirliggjandi í birgðastöð PLOTUR (ALMg3) Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm - 6.0 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Þær langbeztu ffrá Spáni 2 Cosas“ appelsínur Allir biðja um þær Allir spyrja um þær APPELSINUR I SERFLOKKI EINSTAKLEGA SÆTAR OG SAFARÍKAR BJORGVIN SHCRAM HF. HEILDVERZLUN TRYGGVAGOTU 8, SIMI 24340.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.