Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.03.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1984 3 Gullna ströndin Aö flestra dómi er Lignano Sabbi- adoro framúrskarandi sumarleyf- isdvalarstaöur, enda hefur Útsýn sjaldan getaö annaö eftirspurn síöan feröir hófust þangað fyrir 11 árum. Frjálslegt, glaövært and- rúmsloft, ítölsk matargeröarlist, frábær baöströnd og feröamögu- leikar til fornfrægra borga gefa Lignano ómótstæöilegt aödráttar- afl fyrir þá, sem vilja víkka sjón- deildarhringinn um leiö og þeir sækja sér hvíld og nýjan þrótt í sumarleyfinu. Lignano er mitt á milli Feneyja og Trieste, og stend- ur á litlum tanga, en ströndin sjálf er 8 km á lengd og allt aö 100 m breiö, hrein og vel búin þægind- um. Smekkvísi, hreinlæti, snyrti- mennska og gott skipulag blasir við hvarvetna, enda er borgin byggö upp á síöustu tveim áratug- um sem módel-sumarleyfisparadís feröalangsins. Meö einhverjum hætti hefur hér tekizt aö varöveita hiö óspillta, náttúrulega umhverfi svo vel, aö dvölin þar getur oröiö friösæl hvíld, þrátt fyrir iöandi mannmergö, skemmtanir og hvers kyns lystisemdir á næsta leiti. Iþrótta-, útivistar- og heilsurækt- araöstaöa er hér frábær. Fagurt umhverfi og friösæld f lundum furuskógar, sem fyllir loftið sætri angan, en um leiö iöandi mannlíf og fyrsta flokks verzlanir, fjöldi matsölustaöa meö ilmandi góm- sæta rétti og Ijúffeng vín á vægu verði, framandi og forvitnilegt þjóölíf, saga og listir, fjölbreytt skemmtanalíf — en er þó laus viö stybbu, skarkala og spennu borg- arlifsins — þannig er Lignano Sabbiadoro. Mjúkur sandur og aögrunn ströndin í Lignano gera hana aö ákjósanlegum leikvelli fyrir unga sem aldna. Krakkarnir una sér liö- langan daginn í fjöruborðinu meö- an áhyggjulausir foreldrar skemmta sér í kúluspilinu bocce eöa flatmaga í sólinni. Fjölskyldan skreppur í ferö á dúnmjúkum öld- um Adríahafsins í hjólabátum sem alls staðar eru til leigu. Alltaf er hægt aö finna staö til aö fara í boltaleik eöa badminton, og fátt jafnast á viö aö skokka í fjörunni. r * Fyrsta brottför 29. maí 6 — verð frá kr. 22.400 í 3 vikur TEIGAÐU LIF O Luna 2 er nýtízkuleg íbúöabygging alveg viö ströndina í Lignano Sabbia- doro. ibúöirnar, óvenju rúmgóöar, bjartar og vistlegar meö 1 svefn- herbergi, stofu meö svefn- plássum, eldhúskrók, sturtubaöi og svölum. Á jaröhæö eru fjöl- margar verzlanir, kjörbúö, hjóla- leiga, matsölustaöir og diskótek Sundlaug og ágæt sólbaösstétt. Dagleg ræsting framkvæmd af ís- lenzku starfsfólki. GAROAVATN VERONA LIGNANO BIBIONE _ „^TRIESTE Lignano — Veðurfar maí júní júlí ág. sept. Meöalhiti sjávar á C° 17 21 23 24 21 Meöalhiti lofts á C° 21 25 28 28 24 Meöaltal sólskins- Resldence Sabbiadoro er að öllu leyti nýendur- byggð 6 hæöa íbúða- samstæða, um 50 metra frá ströndínni og örstutt frá aðalverslun- argötu Lignano. Þarna áttu völ á vistlegum, ódýrum dvalarstað meö þægilegri íbúö. Residence Olimpo Ný, glæsileg íbúðabygging austast á Lign- ano-skaganum, steinsnar frá aðaltorginu um 300 m frá ströndinni. Olimpo stendur við smábátahöfnina í Lignano Sabbiadoro, en þar er ein stærsta lystisnekkjuhöfn í Evrópu, „Marina Grande" með um 1800 viðlegupláss- um. Ibúðirnar eru nýtízkulegar, bjartar og rúmgóðar, vel búnar húsgögnum og áhöld- um. Besti gististaður Útsýnar í Lignano sem naut almennra vinsælda sl. sumar. stunda á dag 7 9 10 9 7 Audveld leid til aó fjármagna ferðina: I samvinnu við Utvegs- banka Islands býður Ferðaskrifstofan UTSYN farþegum slnum i ölium ferðum FRI+LAN á árinu 1984. FRI+LAN eru byggð a ’ pluslanakerfi Utvegsbank- ans og að auki: — Engin afborgun meðan á ferða- laginu stendur! — Endur- greiðslutimi lengri en sparnaðartími. krjár frægustu borgir Róm, borgin eilífa, höfuöborg hins vest- ræna heims um aldir, samofin sögu og uppruna kristinnar trúar og menningar og aösetur páfans. „Allar leiöir liggja til Róm- ar,“ er fornt orötak, og enn dregur hún til sín fleiri feröamenn en flestar aörar heims- borgir meö ómótstæðilegum krafti sínum og fegurð. Flórens. Enginn staöur í vtöri veröld getur státaö af öörum eins listfjársjóðum og höfuöborg endurreisnarinnar, renais- sance, Flórens. Hér hanga frumverk meist- ara málaralistarinnar á veggjum safnanna Uffizi, Pitti o.ft. Lega borgarinnar viö ána Arne og allt yfirbragö hennar er gætt ein- stæöum töfrum. Feneyjar. Meðan þú dvelst í Llgnano eöa Bibione ertu aöeins í klukkustundar- fjarlægö frá einni frægustu borg heimsins, hinum ævintýralegu Feneyjum, sem varð- veita í byggingum sínum, listaverkum og hefðum, eitt glæsilegasta tímabil mann- kynssögunnar. ítalíu, sem þú getur kynnst í ferð til Lignano/Bibione: Ítalía er land lystisemda bæði í mat og drykk, og í Lignano þarf enginn að verða fyrir vonbrigð- um meö þann þátt ferðalags- ins. Fyrir lítiö verð má fá Ijúf- fenga pizzu og enginn ætti aö láta spaghettiréttina ósnerta. Þeir eru órjúfanlegur hluti af ít- alskri máltíð og bæði gómsætir og ódýrir. Ekki skortir heldur góða steikarstaði, og úrval fisk- rétta er að fá á mörgum veit- ingahúsum. Fríúlsk vín eru orö- lögð, bæði hvít og rauð, og er mikið úrval þeirra á boðstólum á lágu verði. Veitingastaðir RISTORANTE APOLLO — fríúlsk- ur/kjöt og fiskur, Luna/Sabbia-. doro. RE ARTÚ — kjötréttir, City Gard- en rétt hjá Lunu og Sabbiadoro. DA BIDIN — fágaður fiskrétta- staöur, rétt hjá Lunu/Sabbiadoro. SIESTA CLUB — alþjóölegur staður í Lignano Pineta. FATTORIA CENTRO — kjöt og fiskur, 8 km fyrir utan Lignano. DUE PINI — alþjóðlegur/friúlskur, 10 km fyrir utan Lignano. TERRA MARE — alþjóðlegur, viö sundlaugina á Oiimpo. RUEDA GAUCHA — argentískur kjötstaður rétt hjá Lunu og Sabbiadoro. ALLE BOCCE — fríúlskur/alþjóö- legur steikarstaöur, stutt frá Lunu/Sabbiadoro. Pizzeria alla Darsena — ítalskur, viö brúna yfir höfnina. AL SETTE MARI — kjúklingastaö- ur og tónlist, skammt frá Olimpo. AL FARO — fiskréttastaöur viö höfnina, skammt frá Olimpo. Tívolí: Stórt og glæsilegt Tívolí er starf- rækt í Lignano, og er þaö opiö frá kl. 19.00 til 23.30. Diskótek: Drago Club viö Lunu La Caravella — skammt frá Lunu/- Sabbiadoro Mr. Charlie í Lignano Pineta Nautilus í Lignano Pineta Disco Club í Lignano Pineta Rendez Vouz i Lignano Pineta Sbarco Dei Pirati rétt hjá Olimpo The Kick rétt hjá Lunu/Sabbiadoro You And I í City Garden rótt hjá Lunu/Sabbiadoro Terrazza a Mare á grandanum í Liqnano. KLÚBBURINN Feröaskrifstofan ÚTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.