Morgunblaðið - 29.04.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1984
3
Ef þú vilt eyða
sumarleyfinu norðan
Alpaíjalla
— má benda þér á
Fagurt, rómantískt landslag, skógar, vínekr-
ur, kastalar, saga, helllandi göngu- aksturs-
eöa siglingaleiðir, ævintýraheimur, heilsu-
og líkamsrækt, heilsudvöl og endurhæfing,
konsertar, vínstofur og bjórkrár, list í línum
og litum.
Gæöagisting í 4—5 stjörnu flokki. Þjónusta
frábærs fararstjóra.
Frægustu vínhéruö — |2ffij9KB5j
Bragöbesti bjórinn
BITBURGER
Koblenz
Cochem
^Bad Bertrich u
ZellMosel
TrabenTrarbach
Bernkastel Kues
eða DORINT í Eifel við
undurfagurt vatn með glæsileg
sumarhús og íbúöir
í sérflokki.
ALPHA FERIENPARK
5 stjörnu gististaður meö öllum
hugsanlegum þægindum.
„Viö þökkum sölumanni Utsýnar fyrir góöa ábendingu og lipra
þjónustu í sambandi viö ferö er viö fórum til Bernkastel-Kues. Á
undanförnum áratug höfum viö ferðast vítt og breitt um megin-
land Evrópu, Oft á eigin vegum. Eftir þá reynslu tel ég Bernkastet
og fegurö Mosetdals bera af öllum þeim stööum, sem við höfum
áöur kynnst á slíkum ferðum. Vart er hægt aö lýsa fegurð Mos-
eldals, þar sem vínviðurinn les sig upp allar hlíöar og fornir
kastalar gnæfa viö himin. Ferðamöguleikar eru óteljandi til nær-
liggjandi þorpa og borga. Gistiaöstaöa á Alpha Hotelpark er
einstaklega góö, íbúöir, rúmgóöar, vel búnar öllum þægindum.
Einnig er sundlaug, sauna, matsalur, bar og margt fleira, sem
hótelgestir hafa afnot af.“
Bjarni Magnússon og frú,
Heíðvangi 8, Hafnarfirði.
Á yndisfögrum staö við stöðuvatniö Stausee undir
skógi vöxnum hlíöum Suöur-Eifel stendur DOR-
INT-hótelsamstæöan meö 240 gistirúm auk 120
íbúöa og smáhýsa. íbúðirnar eru tveggja herbergja
meö eldhúskrók, baöherbergi, útvarpi, sjónvarpi og
síma.
Smáhýsin eru af tveim stæröum meö 2 eöa 3
svefnherbergjum fyrir 5—7 manns og samskonar
búnaöi og íbúöirnar. Hótelsamstæöan býöur upp á
óteljandi tækifæri tll fþróttaiökunar, útiveru og
skemmtunar. Þar má nefna 3 veitingastaöi, bjórkrá,
verzlanir, klúbbherbergi (dans), bátaleigu, segl-
bretti, sundiaug, sauna, nudd, tennis, minigolf,
barnagæzlu og skemmtiprógram á sumrin. Fjöl-
margar skemmtilegar göngu- og akstursleiöir og
örstutt í Moseldalinn til Tríer og Bernkastel. Aöeins
um klukkustundar akstur frá Luxemburg. íslenzkur
fararstjóri ÚTSÝNAR tekur á móti gestum bæöi til
Dorint Feriepark og Alpha Hotel í Bernkastel og er
þeim til aöstoöar meöan dvöMn stendur.
Hór er glæsilegur vaikostur fyrir þá, sem kæra sig
um Ijúft líf á sólarströndum.
Reykjavík, Austurstræti 17
sími 26611.
Akureyri
Hafnarstræti 98, sími 22911
Umboðsmenn um land allt
Brottför vikulega
frá 8. júní—7. sept.
DORINT Sporthotel & Ferienpark
Feröaskrífstofan