Morgunblaðið - 29.04.1984, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
^lRafhönimn ssrs,
Rafmagnsverk-
fræðingar
Rafmagnstækni-
fræðingar
Verkfræðistofan Rafhönnun hf. óskar eftir að
ráða rafmagnsverkfræðing eöa -tæknifræð-
ing til starfa hiö fyrsta.
Skriflegar umsóknir óskast fyrir 6. maí 1984.
Rafhönnun hf.,
Ármúla 42,
108 Reykjavik.
Hrafnista
Hafnarfirði
Fóstra óskast á barnaheimili Hrafnistu, Hafn-
arfiröi.
Upplýsingar gefur forstööukona í síma
53811, milli kl. 10 og 12 virka daga.
Sölumaður
Viljum ráða sölumann í Bifreiðadeild nú þegar.
Æskileg er Samvinnu- eða Verslunarskóla-
menntun og hæfni í mannlegum samskiptum.
Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu
Starfsmannahalds Samvinnutrygginga, Ár-
múla 3, sími 81411.
Vélritun
Viljum komast í samband við vanan vélritara,
sem getur tekið að sér skráningu á smátölv-
ur. Tölvur verða lagöar til. Um stöðuga vinnu
getur verið að ræða, sem jafnvel er hægt að
vinna í heimahúsum.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins fyrir næstkomandi föstudag
merkt: „Þ — 0135“.
Skipavél-
tæknifræðingur
Slippstöðin hf., Akureyri, óskar að ráöa
skipa- eða véltæknifræðing til starfa á tækni-
deild sem fyrst.
Starfsreynsla á sviði skipaviögerða æskileg.
Umsóknarfrestur er til 11. maí nk. Farið verð-
ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist til: Slippstöðin hf., co.
starfsmannastjóri, pósthólf 437, 602
Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir yfirverkfræðingur í
síma 96-21300.
Slippstööin hf.,
Akureyri.
Tannsmiðir
óskast til framtíðarstarfa.
Skilyrði um reglusemi, stundvísi, áhuga og
getu til að vinna sjálfstætt amk. alla plast-
vinnu. Við bjóðum góða vinnuaöstöðu og
laun samkvæmt samkomulagi.
Umsóknum með upplýsingum um starfs-
reynslu og fyrri störf veröi skilaö á auglýsinga-
deild Morgunblaösins fyrir fimmtudaginn 3.
maí 1984 merkt: „Tannsmíöi — 189“.
Farið veröur með allar umsóknir sem trún-
1 aðarmál og þeim skilað að lokum ráðn-
ingum.
Tannsmíðamiöstööin sf.,
Hátúni 2A, Reykjavík.
Hjúkrunarfræðingar
— Ljósmæður
Óskum að ráöa hjúkrunarfræðinga og Ijós-
mæður til sumarafleysinga á Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraðs.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
92-1401.
Skrifstofustarf
Starfsmannasamtök óska eftir að ráða
starfsmann á skrifstofu í hálft starf. Við leit-
um aö starfsmanni sem getur unniö sjálf-
stætt, hefur nokkra þekkingu á bókhaldi og
hefur áhuga á félagsmálum. Umsóknir með
uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.
deild Morgunblaðsins fyrir 9. maí merktar:
„Starfsmannafélag — 1864“.
Sölustarf
Vátryggingar
Vátryggingarfélag vill ráöa sölumann eða
konu til starfa við sölu vátrygginga.
Um er að ræöa sumarstarf. Viðkomandi þarf
að geta hafiö störf um eða upp úr miðjum
maí. Hugsanlegt er starf til frambúöar ef vel
gengur.
Umsækjendur yngri en 22 ára koma ekki til
greina.
Krafist er góðrar almennrar menntunar.
Reynsla við sölustörf er æskileg. Ekki er
krafist þekkingar á vátryggingarmálum þar
sem viðkomandi mun fara á námskeið áður
en starf hefst. Umsækjandi þarf að hafa bíl til
umráða og afnot af síma.
Umsækjendur þurfa aö hafa góöa framkomu,
eiga auðvelt með mannleg samskipti og geta
starfað sjálfstætt.
Fyrir hæfileikaaðila er í boði gott og líflegt
starf sem getur gefið góðar tekjur.
Umsóknir ásamt helstu persónulegum upp-
lýsingum skulu berast Morgunblaöinu merkt-
ar: „Sölustarf 123“ í síðasta lagi 3. maí 1984.
Örvi
verndaður vinnustaður í Kópavogi
óskar eftir aö ráöa starfskraft í eftirtaldar
stöður:
Verkstjóra
Viðkomandi þarf að eiga gott meö að um-
gangast fólk með skerta starfsorku, einnig
þarf viðkomandi að hafa haldgóða þekkingu
á vélum.
Félagsráögjafa
Staðan er hálft starf. Uþpl. um menntun og
fyrri störf óskast send félagsmálastofnun
Kópavogs á eyðublöðum sepri þar fást fyrir
16. maí nk. Stöðurnar veitast frá 1. ágúst.
Allar nánari uppl. veitir forstöðumaöur í síma
43277 dagana 2.—9. maí nk.
Forstöðumaöur.
Kennara
Vantar við Grunnskólann í Keflavík. Kennslu-
greinar: heimilisfræði, íþróttir.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Allar nán-
ari upplýsingar veita skólastjórar
Millubakkaskóla Vilhjálmur Ketilsson, sími
92-1450 og Holtaskóla Sigurður Þorkels-
son, sími 92-1135.
Skólanefnd.
Byggingafræðingur
Ungan byggingafræðing vanur hönnunar-
og eftirlitsstörfum, vantar vinnu nú þegar.
Meðmæli ef óskað er.
Þeir aöilar sem áhuga hafa vinsamlega sendi
upplýsingar á augl.deild Mbl. merktarr
„B — 0976“.
Bókari
Óskum eftir að ráða bókara á bæjarskrifstof-
una. Starfið felst í skráningu á tölvu auk ann-
arra bókhaldsstarfa.
Upplýsingar um starfiö veitir bæjarritari í
síma 93-1211. Umsóknum skal skila á bæj-
arskrifstofuna fyrir 10. maí 1984 á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.
Bæjarritarinn Akranesi.
Afgreiðslustúlka
óskast
til starfa hálfan daginn. Reynsla í almennum
saumaskap og góð framkoma nauösynleg.
Aldur 25—50 ára.
Upplýsingar gefur Helgi á staönum milli
klukkan 11.00—14.00.
VIRKA Q
Klapparstig 25-27,-^Tfk
sími 24747. -
Skólastjóri
tónlistarskóla
Staða skólastjóra viö Tónlistarskóla Garða-
bæjar er laus til umsóknar.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila til undirritaðs eigi
síöar en 30. maí nk.
Bæjarritarinn í Garöabæ.
Rafvirki
Óskum að ráða rafvirkja eða rafvélavirkja til
starfa á verkstæði okkar. Verksvið er að gera
viö rafmagnsheimilistæki sem viö flytjum inn
ásamt viðgerðum á veiðihjólum, kveikjurum
og ýmsu öðru sem til fellur. Einnig afgreiöslu
og móttöku á tækjum sem berast til viðgerð-
ar. Góö vinnuaðstaöa.
Hér er um fjölbreytt framtíöarstarf að ræða,
einungis reglusamt og ábyggilegt fólk kemur
til greina.
Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar um-
sóknir sínar í pósthólf 585 er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf, fyrir miðvikudagskvöld.
I. Guömundsson & co. hf„
Þverholti 18, Reykjavik.
Skrifstofustarf
Iðnfyrirtæki nálægt Hlemmi óskar að ráöa
starfskraft til skrifstofustarfa. í starfinu felst:
Vélritun, innheimta, símavarsla, sendiferöir í
banka og pósthús og umsjón með innborg-
unum.
Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Morg-
unblaðsins merktar: „Þ — 3066“ fyrir
fimmtudaginn 3. maí nk.