Morgunblaðið - 29.04.1984, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðjan Víðir
auglýsir:
Viö leitum aö dugmiklu fólki, körlum og kon-
um, faglæröum og ófaglærðum, til aö starfa
með okkur aö framleiöslu húsgagna. Hjá
okkur eru framleidd vönduð húsgögn, bæöi
til sölu innanlands og til útflutnings.
Viö gerum miklar kröfur um vandvirkni, sam-
viskusemi og afköst en bjóðum á móti þægi-
legan vinnustað, góö laun og skemmtilegan
félagsskap.
Uppl. hjá framleiðslustjóra, ekki í síma.
Irésmid an
Smiðjuvegi 2, Kópavogi.
Félagsráðgjafi
óskast
Svæöisstjórn Reykjavíkur um málefni fatl-
aöra óskar eftir aö ráöa félagsráögjafa í fullt
starf. Laun samkvæmt samningi opinberra
starfsmanna.
Svæðisstjórn Reykjavíkur um málefni
fatlaðra, Tjarnargötu 20, Reykjavík.
Sportvöruverslun
Okkur vantar ungan (aldur 20—30 ára), frísk-
an og áhugasaman kvenmann sem allra fyrst
í verslun okkar. Þetta starf er framtíðarstarf
fyrir rétta manneskju.
Þær sem hafa áhuga á þessu starfi leggi inn
umsókn meö aldri, menntun og fyrri störfum
eigi síöar en 4. maí merkt: „Áhugasöm —
3077“.
Afgreiðslustörf
Óskum að ráöa glaölynda konu til afgreiðslu-
starfa í heimilistækjaverslun í miöborginni
sem allra fyrst.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. maí
merkt: „Ef — 3079“.
Deildarverkfræð-
ingur eða deildar-
efnafræðingur
Laus er staöa deildarverkfræöings eða deild-
arefnafræöings hjá mengunarvörnum Holl-
ustuverndar ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til Hollustuverndar ríkis-
ins, Skipholti 15, 105 Reykjavík, fyrir 1. júní
1984.
Hollustuvernd ríkisins,
27. apríl 1984.
Tæknifræðingur
Verktakafyrirtæki í höfuöborgarsVæöinu vill
ráða tæknifræðing til starfa viö útreikning og
eftirlit á tilboösverkum á sviöi jarðvinnu svo
og viö stjórnunarstörf. Fariö verður með
fyrirspurnir sem trúnaöarmál.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. maí nk.
merkt: „T — 1169.
Hitaveita
Suðurnesja
óskar aö ráöa 2 vélvirkja til sumarafleysinga.
Uppl. gefur verkstjóri í Svartsengi í síma 92-
8326.
Afgreiðslustarf
í bygginga- og verkfæraverslun er laust til
umsóknar sem framtíöarstarf.
Umsóknir sendist á augld. Mbl. merktar: „At-
vinnuöryggi — 3067“.
Tæknifræðingur
Vélaverkstæði á höfuöborgarsvæðinu vill
ráöa tæknifræðing til stjórnunar- og tækni-
starfa.Verkefni á sviöi skipaviögeröa og al-
mennrar málmsmíöi. Fariö veröur meö fyrir-
spurnir sem trúnaöarmál.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
maí merkt: „Tæknifræðingur — 3074“.
íþróttakennari
óskast
Óskum eftir aö ráöa íþróttakennara til leiö-
beiningar í líkamsrækt. Góö laun og góö
vinnuaðstaða í boði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 4. maí merkt: „Þjálfari —
3064“.
Tölvuvæðing
fjármálasviðs
Þaulvanur bókhaldsmaður meö víötæka
þekkingu og reynslu af öllum greinum bók-
halds og fjármálastjórnar, hefur hug á að
takast á hendur ábyrgðarstarf í fyrirtæki.
Hef notað tölvur í áraraöir við færslu og upp-
gjör aðalbókhalds og allra tegunda undir-
bóka (viöskiptamenn, birgðir, launaskrár
o.s.frv.) Er heima í hagnýtingu vinnsluforrita
og aölögun þeirra aö sérþörfum notenda.
Stjórnendur sem hyggjast tölvuvæöa með
lágmarks tilkostnaði af ráögjafaþjónustu,
starfsmannaþjálfun, véla- og hugbúnaði,
gætu haft hag af aö við ræddum saman.
Fullkomins trúnaöar heitiö og óskaö.
Svar til augld. Mbl. vinsaml. fyrir lok vinnu-
dags 3. maí merkt: „M — 3065“.
Verkstjóri
Verktakafyrirtæki á stór-Reykjavíkursvæðinu
óskar eftir að ráöa nú þegar verkstjóra vanan
jarðvinnuframkvæmdum, svo sem gatna-
gerö, yfirborðsfrágangi undir slitlag o.fl.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 4. maí merkt:
„T — 3068“.
Starf í
húsbúnaðarverslun
Óskaö er eftir starfsmanni (karli eöa konu).
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist til Morgunblaðsins merkt:
„Húsbúnaöarverslun — 1938“.
Vélstjórar
Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suöurnesj-
um. Uppl. í síma 92-7623 og 92-7788.
raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
ÚTBOÐ
Húsaviðgerðir
Húsfélagið Vesturbergi 118—122, Rvík óskar
eftir tilboöum í múrviögeröir og sprunguþétt-
ingar.
Útboösgögn með verk- og efnislýsingum
veröa afhent hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11,
Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá
og með miðvikudegi 2. maí nk.
Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 8. maí kl.
10.00 hjá Línuhönnun hf.
Línuhönnun hf.
Utboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir-
talin verk:
Efnisvinnslu á Reykjanesi. (19.400 m3)
Verkinu skal lokiö 30. september 1984. Út-
boösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins
í Reykjavík frá og með 30. apríl 1984. Skila
skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 7. maí
1984.
Ólafsvíkurveg við Borgarnes. (Fylling og
burðarlag 7.000 m3, skering 3.500 m3, lengd
1,5 km.) Verkinu skal lokiö 20.júní 1984.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og meö 30.
apríl 1984.
Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 14.
maí 1984.
Vegamálastjóri
UTBOÐ
Húsaviðgerðir
Húsfélagið Jörfabakka 18—32, Rvík óskar
eftir tilboöum í múrviðgerðir og sprunguþétt-
ingar.
Útboösgögn meö verk- og efnislýsingum
veröa afhent hjá Línuhönnun hf., Ármúla 11,
Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu frá
og meö miðvikudegi 2. maí nk.
Tilboöin verða opnuð þriöjudaginn 8. maí kl.
14.00 hjá Línuhönnun hf.
Línuhönnun hf.