Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUPAGUR 8. MAÍ 1984 I DAG er þriöjudagur 8. maí, sem er 130. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12 og síödeg- isfióö kl. 24.36. Sólarupprás í Rvík kl. 04.35 og sólarlag kl. 22.50. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 20.09. (Almanak Háskóla íslands.) Gleöjist, þér réttlátir, yfir Drottni. Hreinlyndum hæfir lofsöngur (Sálm. 33,1.). LÁRÉTT: — 1 hnötlur, 5 mjög, 6 klína, 7 hvað, 8 hófdýr, II 8vik, 12 járnpinni, 14 bikkja, 18 atvinnugrein. UHJKKTT: — 1 hreysi, 2 Uepnn, 3 skyldrm nni, 4 baun, 7 ósoóin, 9 sár, 10 ilma, 13 þreyta, 16 eldstæói. LAUSN SÍUtlSTU KROSSttÁTlI: LÁRKTT: — I flangs, 5 Fe, 6 ákafar, 9 kaer. 10 lg, 11 at, 12. oti, 13 salt, 15 »ur, 17 ýlfrar. l/lDRKTT — 1 flákaský, 2 afar, 3 nef, 4 syrgir, 7 kæta, 8 alt, 12 otur, 14 laf, 16 Ka. ÁRNAÐ HEILLA Q ff ára afmæli. í dag, 8. ÖU maí, er 85 ára Sigurjón Kirík.sson fyrrum vitaeftirlits- maður, Helgalandi 1 í Mos- fellssveit. Hann var starfs- maður Vitamálastofnunarinn- ar í 40 ár. Hann og kona hans, Una Lilja Pálsdóttir, taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 14 í dag. 80; t ára afmæli. í dag, 8. ' maí, er áttræður Stefán Uuójónsson verkamaóur, Hóla- götu 7 í Vestmannaeyjum. Nk. laugardag 12. þ.m. ætlar hann að taka á móti gestum á heim- ili sonardóttur sinnar á Asvegi 26 þar í bænum, eftir kl. 17. fT/k ára afmæli. í dag, 8. # U maí, er sjötug frú Guðný Jóakimsdóttir frá Isafirði, Skúlagötu 78 hér í Rvík. Hún var gift Jóni Jónssyni verk- stjóra hjá Reykjavíkurborg er lést árið 1980. Guðný tekur á móti gestum á heimiii dóttur sinnar og tengdasonar í Mið- vangi 33 eftir kl. 20 í kvöld. „Kókus, jókus, pókus og löein að eneu gerð“ Hér hefur aldrei búið neinn Jón, Alberl minn, bara séra Jón!! FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Bakka foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina. Það fór aftur í gær á ströndina. í gærmorgun komu inn af veiðum til lönd- unar togararnir Ögri, með full- ar lestar og millidekk, um 360 tonn af grálúðu og karfa, As- björn og Ingólfur Arnarson. I gærdag kom Laxá frá útlönd- um og í gærkvöldi voru vænt- anleg að utan Alafoss og Selá. Þá var hafrannsóknaskipið ' Bjarni Sæmundsson væntan- legt úr leiðangri í gær. FRÉTTIR V EÐIJ RSTOFli M EN N voru bjartsýnir í gærmorgun. SögAu I spárinngangi aA veAur færi hlýn- andi á landinu. AllvíAa meðfram norAurströndinni hafi hitinn ver- ið um frostmark í fyrrinótt. Hér í Reykjavík fór hann ekki neðar en 5 stig, I lítilsháttar rigningu. Hún mældist mest 13 millim. um nóttina, t.d. á Kirkjubæj- arklaustri. llppi á hálendinu, á Hveravöllum, var eins stigs frost um nóttina. Snemma í gærmorg- un var 0 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. RÆÐISMAÐUR Kanada. I tilk. í Lögbirtingablaðinu frá utan- ríkisráðuneytinu segir að hr. Ilonald H. Leavitt hafi verið veitt viðurkenning sem ræðis- manni Kanada á íslandi. Hann starfar jafnframt sem sendiráðunautur í sendiráði Kanada gagnvart íslandi í Osló, segir í þessari tilkynn- ingu. SINAWIK í Rvík heldur fund í kvöld, þriðjudag kl. 20, í Lækj- arhvammi Hótel Sögu. Að loknu stjórnarkjöri verður slegið í bingó. KVENFÉL. Aldan efnir til vorhátíðar í Lækjarhvammi Hótel Sögu nk. laugardag 12. þ.m. Nánari uppl. gefa þær Sigríður í síma 23476 eða Ragnhildur í síma 34916. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldur fund í safnað- arheimili Bústaðarkirkju í kvöld, þriðjudaginn 8. maí, kl. 20.30 Kvökf-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 mai til 10. maí. aö báöum dögum meötöld um, er i Hialeitis Apóteki. Auk þess er Veaturbasjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lteknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i HeilsuverndarstÖÓ Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MH2 eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsint: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sirni 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 38814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum ffyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BUSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ðókabil- ar ganga ekki í 11/? mánuó aö sumrínu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsió lokaö. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga víkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán.—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir ffyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 08-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — fösludaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln ménudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vasturbasjarlaugin: ' pin mánudaga —föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug I Moafellaaveil: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og limmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðl! Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — fösludaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hatnartjaröar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opln alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.