Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1984 Tvö stórmót í frjálsum í Reykjavík á næsta ári ALLT BENDIR nú til þess aö tvö stórmót í frjálsíþróttum fari fram í Reykjavík sumariö 1985. Annars vegar hefur Frjáls- íþróttasamband Evrópu ákveöið aö C-riöill Evrópubikarkeppninnar fari fram í Reykjavík 10. og 11. ág- úst næsta sumar, en þar keppa íslenzkir frjálsíþróttamenn viö landslið Svíþjóöar, Danmerkur, ír- lands og Belgíu í karlaflokki og landsliö Noregs, Belgíu og irlands í kvennaflokki. Allar eiga þessar þjóöir á aö skipa frjálsíþrótta- mönnum í allra fremstu röö. Hins vegar hafa Norömaöurinn Sven Arne Hansen og Bretinn Andy Norman, sem hafa atvinnu af þvi aö skipuleggja frjálsíþróttamót um heim allan og semja um þátt- töku stórs hóp allra fremstu íþróttamannanna í mótum, ákveð- iö aö hrinda í framkvæmd þeirri hugmynd Arnar Eiössonar for- manns FRÍ aö halda hér stórmót um Jónsmessuna næsta ár. Hansen og Norman eru vænt- anlegir til landsins i júlíbyrjun til viöræöna viö FRÍ um framkvæmd mótsins, en þeir segjast m.a. tryggja þátttöku nokkurra fremstu millivegalengdahlaupara heims í mótinu, svo sem Bretanna Seb- astian Coe, Steve Ovett og Steve Cram, sem eru þrír mestu afreks- hlauparar heims síöari ára. i ráöi er aö mótinu veröi sjónvarpaö beint um gervihnött til annarra landa, t.d. til Bandaríkjanna. Frjálsíþróttamenn í Kaliforníu sigra ÍSLENZKU frjálsíþróttamennirnir í San Jose í Kaliforníu uröu sigur- sælir í orösins fyllstu merkinu á móti í Los Gatos á laugardag. • Jimmy Hartwig hinn haröskeytti leikmaöur Hamborgar skoraði fyrra markið gegn Bayern um helgina. Þessi snjalli leikmaöur hefur núna verið seldur til FC Köln og leikur meö Köln næsta keppnistímabil. Hamborg vann Bayern 2:1 Útlit fyrir einvígi á milli Hamborgar og Stuttgart ALLT bendir nú til þess aö um hreint einvígi veröi aö ræða I 1. deildinní í V-Þýskalandi á milli Stuttgart sem nú er í efsta sæti og núverandi Þýskalandsmeist- ara Hamborg. Tekst Hamborg aö verja titil sinn? Þaö fæst senni- lega ekki svar viö því fyrr en 27. maí er þessi tvö lið leika saman sinn síöasta leik í deildinni á heimavelli Stuttgart. Hamborg sigraöi Bayern Munchen um helgina, 2—1, á heimaveili sínum. Uppselt var á leikinn 61.487 manns voru mættir og skemmtu sér hiö besta enda var um fjörugan leik aö ræöa. Jimmy Hartwig skoraöi fyrra mark Hamborg eftir hornspyrnu Kaltz. Manfred Kaltz skoraði svo annaö mark Hamborg úr vita- spyrnu á 32. mínútu. Dieter Hö- ness skoraöi eina mark Bayern á 76. mínútu. 144 þúsund áhorfendur sáu leiki helgarinnar, en í sex leikjum voru skoruð 20 mörk. Borussia Dort- mund vann stóran sigur á Borussia Mönchengladbach, 4—1. Werder Bremen sigraöi Fortuna Dussel- dorf, 4—3. Atli Eövaldsson skor- aöi fyrsta mark Dusseldorf úr víta- spyrnu. Urslit leikja í V-Þýskalandi ÚRSLIT leikja í „Bundesligunni" um síöustu helgi uröu þessi: Hálfleikstölur í sviga: Fortuna DUsseldorf — Werder Bremen 3—4 (1—1) Borussia Dortmund — Borussia Mönchengladbach 4—1 (1—1) Bayer Leverkusen — SV Waldhof Mannheim 0—1 (0—1) Hamburger SV — Bayern MUnchen 2—1 (2—0) Eintracht Frankfurt — FC NUrnberg 3—1 (1—0) Arminia Bielefeld — Eintr. Braunschweig 0—0 Þorvaldur Þórsson ÍR sigraöi í 110 metra grindahlaupi á 14,5 sek- úndum og 400 metra grind á 52,4, en þar reyndi hann nýja tækni í fyrsta sinn, aö hlaupa meö 14 skrefum milli grinda fyrstu 200 metrana, en síöan 15. Stóöst hann prófiö, og stefnir því í betri árangur á næstu mótum, aö sögn. Kristján Haröarson Á sigraöi í langstökki, stökk 7,61 metra. Aö- stæöur leyföu ekki meira, þar sem uppstökksplanka vantaöi, aöeins strik málað á aöhlaupsbrautina, þar sem upp skyldi stokkiö. Þorsteinn Þórsson ÍR vann sinn riöil í 400 metra hlaupi á 50,6 sek- úndum, sem er hans bezti árangur, átti áöur 51,16 sek. Hann stökk’ svo 1,94 f hástökki. Þorsteinn er tugþrautarmaöur. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR varö annar á eftir Þorsteini í mark í hlaupinu á 50,9 sekúndum. Jónas Egilsson ÍR hljóp 200 metra á 23,1 sek. Helga Halldórsdóttir KR sigraöi í 100 metra grindahlaupi á 14,2 sek- úndum og 400 metrum á 62,1 sek. Oddný Árnadóttir vann 100 metra hlaup örugglega á 12,34 sekúnd- Frlðlsar Ibrðttlr um og 200 metra á 24,9 sek. Með- vindur var innan leyfilegra marka í öllum greinum. Urslit án fyrirliða þriðja arið i roð Frá Bob Henne*sy, frétla- manni Morgunblaösins í Englandi. FYRIRLIÐI Watford, Wilf Rostron, missir af bikarúrslitaleiknum á Wembley 19. maí, eins og Mbl. hefur áöur greint frá, vegna þess að hann var rekinn af velli í deild- arleik fyrir skömmu. Þetta verður þriöja áriö í röö sem fyrirliði missir af úrslitaleik bikarkeppninnar: Glenn Roeder hjá QPR lék ekki gegn Tottenham í hitteöfyrra og Steve Foster hjá Brighton ekki gegn Man. Utd. í fyrra. Þeim til happs enduöu leik- irnir bæöi árin meö jafntefli og þurfti því annan leik til aö fá fram úrslit. Þeir voru meö í síðari leikj- unum. Vestur-þýska deildarkeppnin: „Hef mesta trú á að Stuttgart vinni deildina“ „ÉG HEF mesta trú á því aö þaö veröi Stuttgart sem sigri í deild- arkeppninni í ár. Liðiö er mjög sterkt hvar sem á þaö er litið. Þaö má segja aö hvergi sé veikur hlekkur. Þá er vörnin og miðjan með því besta sem gerist í v-þýsku knattspyrnunni. Vörnin er svo sterk aö jafnvel ég gæti staðiö í markinu.“ Þetta eru um- mæli eins þekktasta knatt- spyrnugagnrýnanda V-Þýska- lands um þessar mundir, Marx Merckel. Og hann heldur áfram: .Vörnin meö Förster-bræöurna og Roleder í markinu er sérlega sterk og vinnur vel saman. Afar sjaldgæft er aö sjá hana opnast illa og leikmenn eru sérlega fastir fyrir og gæta erfiöustu framherjanna svo vel aö þeir fá sjaldan mark- tækifæri. Miöjuleikur liösins meö Islend- inginn Ásgeir Sigurvinsson í fylk- ingarbrjósti er mjög góö. Sigur- vinsson stjórnar sóknarleik liösins leggur upp góö marktækifæri og er núna farinn að skora stórkost- leg mörk. Þaö er einna helst fram- línumennirnir sem gætu verið beittari. Þar liggur eini veikleiki liösins ef hægt er aö taka svo til orða. Ég spái Stuttgart sigri en úr- slitin ráöast ekki fyrr en i síöasta leiknum sem er á móti Hamborg," segir Merckel. Viö skulum líta á síöustu um- feröirnar. Stuttgart leikur gegn Frankfurt heima, síöan úti gegn Bremen og loks heima gegn Hamborg. Bayern leikur gegn Kaiserlaut- ern heima, Dortmund úti og loks Uerdingen heima. Hamborg leikur gegn Núrnberg á útivelli, Frankfurt heima og mæt- ir svo Stuttgart úti. Gladbach leikur gegn Uerdingen heima, Leverkusen á útivelli og síöasti leikurinn er gegn Bielefeld heima. Já, allt getur gerst í þessum síö- ustu leikjum. ÞEGAR þrjár umferöir eru eftir í deildarkeppninni í V-Þýskalandi er spennan í hámarki. Stuttgart hefur forystuna er með einu stigi meira en Hamborg. Bayern fylgir fast á eftir, svo og Mönchengladbach. En segja má aö þessi liö ein eigi möguleika. Baráttan er þó greini- lega á milli Stuttgart og Hamborg, og má mikið vera ef síöasti leikur umferöarinnar er þessi liö leika veröur ekki úrslitaleikurinn í ár. Markatalan hjá Stuttgart er mjög athyglisverö. Liöiö hefur skorað 75 mörk í 31 leik en aöeins fengiö á sig 29 mörk. Mjög erfitt er aö skora hjá Stuttgart er liöiö leik- ur á heimavelli sínum. En staöan í V-Þýskalandi er núna þessi þegar þrjár umferöir eru eftir. Stuttgart 31 18 9 4 75:29 45 Hamburger SV 31 19 6 6 68:33 44 Bayern MUnch. 31 18 6 7 75:36 42 B. Mönch.gladb. 31 18 6 7 69:46 42 Werder Bremen 31 17 7 7 69:40 41 Bayer Leverk. 31 13 8 10 48:44 34 1. FC Köln 31 13 6 12 57:51 32 Bayer Uerd. 31 12 7 12 59:63 31 F. DUsseldorf 31 11 7 13 60*3 29 Arminia Bielef. 31 10 9 12 36:45 29 1. FC Kaisersl. 31 11 6 14 62:59 28 Eintr. Braun. 31 11 6 14 47*5 28 Borussia Dortm. 31 10 7 14 49:59 27 Waldh. Mannh. 31 8 11 12 37*4 27 VFL Bochum 31 8 8 15 49*6 24 Eintr. Frankf. 31 5 12 14 38:59 22 Kickers Offenb. 31 7 5 19 43*1 19 FC NUrnberg 31 6 2 23 35:73 14 — ÞR • Karl Heinz Förster lykilmaður varnarinnar hjá Stuttgart og fyrir- liði liösins. Skyldi honum takast aö leiöa lið sitt til sigurs í hinni mjög svo erfiöu deildarkeppni í V-Þýskalandi?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.