Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAf 1984 43 SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) L (UP! Bi' SEAN CONNERV ~THUNDERBALL~ Hraöi, grin, brögö og brellur, allt er á (erö og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn í dag. Aöalhlutverk: Sean Connery, Adoll Celi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiöandi. Albert Broccolí og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lana Fleming | og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. SILKW00D Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London. Splunkuný heimstræg stór- mynd sem útnefnd var til fimm óskarsverölauna fyrir nokkr-l um dögum. Cher fékk Gold- en-Globe verölaunin. Myndin sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeöu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Ruasel, Cher, | Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Blaóaummæli *** Streep æöisleg í sínu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö. HEIÐURS- KONSÚLLINN (The Honorary Consul) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö bömum innan 14 ára. Hsskkaö verö. SALUR4 STÓRMYNDIN maöurinn Sýnd 9. Bönnuð innan 14 ára. í James Bond er hér í toppformi Sýnd kl. 7. PORKYSII Sýnd kl. 5 og 11.10. | Hækkaö verö. Bönnuö bömum innan 12 ára. Frumsýndur verður dans er fjallar um „Vio- lence and Sexulle fantasy “ og er þrumugóður að sögn viturra manna. Steinar hf. var aö gefa út um þessar mundlr án efa eina bestu safnplötu sem um getur. Þetta er platan „Footloose" úr samnefndri kvikmynd en myndin veröur frum- sýnd i Háskólabiói eftir um þaö bil tvær vikur en í kvöld kynnum viö nokkur lög af þessari plötu. P.S. Komdu i kvöld og vlrtu fyrir f)er nýju breytingarnar á fyrstu hæöinni i Hollywood. VJVW'—flgp- ÓSAX. Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaður alla daga kl. 18. Þeir sem mæta snemma greiöa engan aögangseyri. ryksugan: + aöeins 4,7 kg + sterkbyggð, lipur og lágvær + á stórum hjólum, lætur vel að stjórn + sparneytin, en kraftmikil + meö sjálfinndreginni snúru + meö stórum, einnota rykpoka og hleöslu- skynjara. V-þýsk í húö og hár. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. B|B]E]EggB)B]BH3llSlEflElE)ElE|E]ElÍ3]l5]B]|ifl I Stytún I I Bingó í kvöld kl. 20.30 ® 01 AÐALVINNINGUR KR. 16 ÞÚSUND Gl K31 Tölvuútdráttur. 01 E]E]E]E]E]E]ElElElElElElElElElElElElE]EMal Dagatal íylgiblaóanna ALLTAF A ÍRIÐJTJDÖGUM IMIOTTA. ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM Alltaf á föstudögum ALLTAF A LAUGARDÖGUM ALLTAF Á SUNNUDÖGUM siMra OG EFMISMEIRA BLAÐ! Fimm sinnum í viku fylgir auka fródleikur og skemmtun Mogganum þínum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.