Morgunblaðið - 08.05.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 8. MAl 1984
47
Úthlutun styrkja skv. umsóknum
Umsækjandi Verkefni Styrkur
Sjómannadagsráð á Hellissandi og Rifi Endurbygging Þorvaldar- búðar og varðveizla áraskipsins Blika 80.000,00
Safnastofnun Austur- lands f.h. Búlandstinds hf., Djúpavogi Viðgerð á Löngubúð á Djúpavogi 100.000,00
Slysavarnardeildin Sigurvog, Sandgerði Endurbyggja fyrstu björgunarstöð SVFÍ 100.000,00
Sigurfarasjóður Akranesi Framhald viðgerða á Kútter Sigurfara 150.000,00
Húsafriðunarnefnd ísafjarðar Viðgerð verzlunarhúsa í Neðstakaupstað 100.000,00
Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga Útbygging við safnahús byggðasafnins að Skógum 70.000,00
Stofnun Árna Magnús- sonar á íslandi Afritun þjóðfræða- efnis á geymslubönd 100.000,00
Sigríður Þ. Valgeirsdóttir, Skaftahlíð 18, Reykjavík Varðveizla á gömlum dansi og leikjum í Svarfaðardal 30.000,00
Landsbókasafn íslands Viðgerðir og varðveizla gamalla bóka. 60.000,00
Háskólabókasafn Viðgerðir á bókum í safni Benedikts S. Þórarinssonar. 40.000,00
Kvennasögusafn íslands, R. Flokkun og skráning rita um kvennasöguleg efni. 40.000,00
Ljósmyndasafnið, Flókagötu 35, Rvík. Skráning og kontaktgerð á ljósmyndaplötum Magnúsar ólafssonar og Ólafs Magnússonar, ljósmyndara. 80.000,00
Héraðsskjalasafnið A-Húnavatnssýslu Söfnun gamalla og nýrra mannamynda á héraði. 40.000,00
Héraðsskj alasaf n Svarfdæla Uppbygging safnsins 30.000,00
Sjóminjasafnsnefnd Hefja söfnun sjóminja fyrir Sjóminjasafn íslands 60.000,00
Óskar Gíslason, Að gera sýningarhæft 60.000,00
kvikmyndagerðarmaður eintak af Lýðveldis- kvikmynd hans.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, Sauðárkr. Gerð lykilskráa við handritasafn safnsins 60.000,00
Magnús Þorkelsson Krókahrauni 12, Hafn. Ljúka fornleifauppgreftri á Búðasandi i Kjós. 100.000,00
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Framhaldsranns. í rúst- inni að Stöng í Þjórsárdal Hvassaleiti 137, R. 50.000,00
Umsækjandi Verkefni Styrkur
Listasafn íslands Útg. myndskreyttrar skrár um verk í eigu safnsins 100.000,00
N áttúruverndarráð Útgáfa kynningarbækl- ings um Náttúruverndar- ráð og að koma upp aðstöðu fyrir sjálfboða- liða í Skaftafelli. 120.000,00
Hið íslenska bókmenntafélag Ljúka útgáfu Annála 1400-1800 80.000,00
Sögufélag Ljúka útgáfu „Lands- yfirréttar- og hæsta- réttardóma í íslenskum málum 1802-1873.“ 80.000,00
Ættfræðifélagið Ljúka útgáfu Manntals á fslandi 1845. 60.000,00
Bókaútgáfa Menningarsjóðs Framhald útgáfu ritverksins íslenzkra sjávarhátta. 100.000,00
Kvennréttindafélag fslands Ritun og útgáfa sögu félagsins 100.000,00
Skógræktarfélag íslands Otgáfa á handbók um trjá- og skógrækt. 25.000,00
Fuglaverndarfélag íslands Verndun hafarnarstofns- ins 15.000,00
Alviðra, landgræðslu- og náttúruverndarstofnun Gerð verkefna til náttúru- skoðunar og gagnaöflun til umhverfisfræðslu í landi Alviðru og Öndverðarness. 100.000,00
Náttúruverndarsamtök Austurlands. og á Brú. Náttúruminj askráning á hluta svæðisins milli Jökulsáa í Fljótsdal 70.000,00
Samtök um náttúruvernd Gagnasöfnun í N.-Þing- 50.000,00
á Norðurlandi eyjarsýslu og útgáfa nátt- úruminjaskrár Skagafjarðar
Náttúruverndarsamtök Suðurlands Skrá náttúruminjar á Suðurlandi 50.000,00
Orðabók Háskólans Tölvuskráning uppfletti- orða í seðlasafni Orðabókar Háskólans 100.000,00
Samstarfsnefnd um ísl. þjóðbúninga, og aðilar frá Heimilisiðnaðarféla'gi fslands, Kvennfélagasam- bandi fslands, Þjóð- dansafélagi Reykjavíkur og Þjóðminjasafni íslands Alls kr. Til leiðbeiningarstöðvar samstarfsnefndar um íslenska þjóðbúninga. 100.000,00 2.500.00,00 (Frétutilkynning)
Jasstón-
leikar á
Akureyri
Miðvikudagskvöldið 9. maí verða
haldnir jasstónleikar á vegum
jassdeildar Tónlistarskólans á Ak-
ureyri. Þar koma fram m.a. 20
manna stórsveit (Big Band), skipuð
nemendum Tónlistarskólans og
áhugamönnum. Stjórnandi er einn
af kennurum skólans, Edward
Frederiksen, að því er segir í frétt
frá Tónlistarskólanum.
Stórsveit þessi vakti mikla hrifn-
ingu á Sæluviku Skagfirðinga fyrr í
vetur. Einnig munu fleiri hljóm-
sveitir af ýmsum stærðum og gerð-
um spinna af mikilli innlifun á
þessari jasshátíð Akureyringa.
Öllu verður þessu hleypt af
stokkunum kl. 20.30 miðvikudaginn
9. maí.
Fyrirlestur
um vígbúnað
MIÐVIKUDAGINN 9. maí mun
William Arkin flytja fvrirlestur í boði
Félagsvísindadeildar Háskóla ís-
lands.
Fyrirlesturinn nefnist „Vig-
búnaður á norðurslóðum: tækni-
þróun og kapphlaup risaveldanna".
William Arkin er þekktur fræði-
maður og hefur umsjón með rann-
sóknum um „vígbúnaðarkapp-
hlaupið og kjarnorkuvopn" við
Institute for Policy Studies í
Washington. Af verkum hans má
nefna bókina Research Guide to
Current Military and Strategic Af-
fairs og einnig er hann einn af höf-
undum nýlegrar bókar, Nuclear
Weapons Data Book, sem vakið hef-
ur mikla athygli.
Fyrirlesturinn verður kl. 20.30 I
stofu 101 í Lögbergi — húsi Laga-
deildar. Hann verður fluttur á
ensku og er öllum opinn.
Cheerios eralveg ofSalega, æðislega,
- mjög gott!