Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 9 83000 Vandaö fallegt elnbýlishús á einum grunni, 215 fm, ásamt 30 fm bílskúr. Húsiö skiptist < stóra stofu, boröstofu, skála og góöa sjónvarpsstofu meö fallegum arni, klæddum grjóti, (geng- iö 3 tröppur niöur í sjónvarpsstofuna), stórt eldhús með vönd- uðum tækjum, þvottahús og geymsla. í svefnálmu 4 svefnherb., fallegt baöherb. Útisundlaug sirka 4x5 fm. Samþ. bátaskýli, gróinn garöur, hornlóö. (Einkasala). Húsiö stendur viö sjávar- síöuna. n Vandaö einbýlishús um 270 ferm. samliggjandi stofur — ný- byggö setustofa meö arni og þar útaf garöhús úr gleri, stór hitapottur í garöinum, eldhús, baöherb., meö sturtuklefa, 5 svefnherb., bílskúr, ákveöin sala. (Einkasala). Teikning á skrifstofunni. 2ja herb. viö Gautland Fossv. Vönduö og falleg 2ja herb. íb. á jaröh. með sérgarði. Allar innr. af vönduðustu gerö. Bein sala. Viö Eskihlíð Góö 2ja herb. íb. + herb. í risi. Stór geymsla í kj. Gott þvottahús. (Einkasala.) Viö Gnoöarvog Vönduö 110 fm íbúð í þríbýli. Ákv. sala. Opiö alla daga. FASTEIGNAÚRVALIÐ Silfurteigii 10 ARA1973-1983 Sötustjóri: Auóunn Hermannsson. Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu auk annara eigna: Góöar eignir í vesturborginni: Við Hagamel. 5 herb., 2. hæö um 125 fm, sérhitaveita, tvennar svalir, bílskúrsréttur, forstofuherbergi, góö hæö, vel meö farin. Við Hjarðarhaga, 4ra herb. suöuríbúö um 100 fm á 4. hasö. i risi fylgir herb. undir súö auk geymslu. Bílskúr um 24 fm. Mikiö útsýni. Við Kvisthaga, 3ja herb. rishæö um 80 fm. Kvistir á herb., baö meö’ kerlaug, samþykkt. Laus strax. Skuldlaus. Sanngjarnt verö. Við Brekkuatíg, rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæö um 70 fm i steinhúsi. Sérhitaveita, svalir. Skuldlaus eign. Gott verö. Við Tómasarhaga, 3ja herb. endurnýjuö samþykkt íb. i kjallara um 80 fm. Lítiö niöurgrafin, sérinng., sérhiti. Trjágaröur. Sólrík íbúö. Við Ægissíðu, steinhús, hæö og rishæö auk kjallara, grunnflötur hússins 93 fm, bilskúr 40 fm. Vel byggt en innréttingar þarfnast endurnýjunar. Við Sörlaskjól, 3ja herb. góö kjallaraib. um 80 fm. Samþykkt, nokkuö endurnýjuö, sólrík, gott verö. Ódýr íbúö — laus strax 2ja herb. nýleg suöuribúð, ofarlega í háhýsi vlö Asparfell um 55 fm. Mikil og góö sameign. Verö aöeins kr. 1,2 millj. Góöar íbúðir við Hraunbæ og Kjarrhólma Á veröi undir byggingarkostnaöi: Við Hraunbæ, á 1. hæö um 80 fm, 3ja herb. góö suöuríbúö, sérhitaveita, ágæt sameign. Við Kjarrhólma, 3ja herb. íbúð á 1. hæö um 90 fm, sólrík, sérþvottahús, góö sameign, útsýni. Einbýlishús — raöhús — m.a. viö: Hulduland, Garöaflöt, Ægissíöu, Víöihlíö, Keilufell, Hraunbæ, Stórateig Mosfellssveit, Túngötu Álftanesi, Lambhaga Selfossl, Bakkasel, Grjóta- sel, Engimýrl Garöabæ, Garösenda, Sogaveg, Akurholt Mosfellssveit. Vinsamlegast komið og kynnið ykkur eignina og fáið Ijósrit af teikn- ingum. Sérhæö skammt frá sundlaugunum 5 herb. neöri hæö um 120 fm við Rauðalæk. Hitaveita og inngangur sór. Teppalögö meö góöri innréttingu. Trjágarður, bilskúrsréttur. Glæsilegar íbúðir viö Hraunbæ Höfum á söluskrá viö Hraunbæ m.a. úrvalsgóöa 3ja herb. ibúö á 2. hæö, 4ra herb. á 3. hæö og 6 herb. á 3. hæö. Tveimur síðast töldu íbúöunum fylgja rúmgóö kjallaraherb. meö snyrt- ingu. Fjöldi fjársterkra kaupenda Höfum á skrá fjölda fjársterkra kaupanda. Sérstaklega óskast góóar íbúöir i nánd viö gamla bæinn. Ennfremur tvíbýlishús i borginni. Margskonar eignaskipti. Opiö í dag laugardag kl. 1 til kl. 5 síðdegis. Lokað á morgun sunnudag. AtMENNA FASTEIGNASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ÞIMOLT Fasteignasala — Bankastræti Sími 29455 — 4 línur Leirutangi Mos. Parhús á einni hæö 121 fm, íbúöin + 33 fm bílskúr. Selst fokhelt. Afhending eftir 3—6 mánuði. Seljandi lánar 300 þús. til 3ja ára og beöiö eftir Veödeildarláni. Verö 1.950 þús. Stærri eignir | Hraunbraut Kóp. Gott einbýli á einni hæó ca. 110 fm. Mjög fallega staósett. Góóur garöur sem liggur aó friðuöu landi. Sérstakt tækifæri til aö ko- mast á góóan staö. Verö 3,2 millj. Digranesvegur Ca. 190 fm einbýli á tveimur hæóum. Nióri stofur og eldhús. Uppi 4 stór herb. og baó. Ákv. sala. Kópavogur — austurbær Endurn. ca. 215 fm einbýli á einni hæö ásamt 45 fm bílskúr. Stofa, boróstofa, arinnherb., 6—7 svefnherb., gufubaö, stórt eldhus. Fallegur garóur. Nánari uppl. á skrifst. Grundartangi Mos. Ca. 76 fm raóhús á einni hæö. Sérinng. Par- ket á gólfum. Veró 1800 þús. Nýbýlavegur Ca. 100 fm járnklætt timburhús á tveimur hæóum ásamt 43 fm bílskúr. Stendur á stórri ræktaöri lóó meó byggingarrétti. Veró 2,1—2.2 millj. Kópavogur Ca. 172 fm einbýli á tveim hæóum ásamt stórum bílskur. Tvær íbúöir i húsinu. Báóar meö sérinng. Verö 3,6 millj. Nönnustígur Hf. Ca. 170 fm járnklætt einbýli, kj. og tvær hæóír og manngengt ris. Aö mestu uppgert. Nýjar viöarkl. aó innan. Ný eldhúsinnr. Nýjar lagnir. Nýtt gler. Veró 2,6 millj. Vesturbær Gott einbýli úr timbrí, kj. hæó og ris. Grunnfl. ca. 90 fm. Sérib. í kj. Góö eign. Teikn. á skrifst. Fagrabrekka Gott ca. 260 fm raóh. á tveimur hæóum ásamt 30 fm bilsk. Niöri er bílsk. og forstofa. Uppi: stofur, eldhús og á sérgangi 4 herb. og baö. Góö verönd og garöur Veró 4,0— 4,2 millj. eöa skipti á 3ja—4ra herb. íb. á svipuöum slóóum. Hálsasel Ca. 176 fm raöh. á tveimur hæóum meö ínnb. bilsk. Neóri hæó: Stofur, eldhús og eitt herb., uppi eru 4 svefnherb. og stór sjón- varpsskáli. Verö 3,5 millj. Álfhólsvegur Nýl. raöh., kj. og tvær hæöir. ca. 186 fm, ekki alveg fullbuiö. Sérinng. i kj. Verö 3 millj. Suðurgata Hf. Fallegt eldra steinhús byggt 1945. Grunnfl. ca. 90 fm. Á 1. haaö eru eldhús, stofur og 1 herb. Á 2. hæö 4—5 svefnherb., sérib. i kj. óinnréttaö baöstofuris. Stór ræktuö lóó. Ðilskúr. Verö 4,5 millj. Byggöaholt Mos. Ca. 120 fm raöh. á tveimur hæóum. Uppi eru stofur, eldhús og 1 herb. Nlöri: 2 herb. þvottahús og geymsla. Verö 2,1—2,2 mlllj. Miöborgin Ca. 136 fm hæó og rís i steinhúsi. Niöri: 3 stofur og eldhús. Uppi: 2 svefnherb.. sjón- varpsherb. og baó. Endurnyjuö góö ib. Verö 2.250 þús. Álftanes Ca. 145 fm gott einbýli á einni hæö ásamt 32 fm bilsk. í svefnálmu 4 herb. og baö auk forstofuherb. og snyrtlng. Stórt eldhús meö búri og þvottahusi innaf. Verö 3 millj. Vesturbær Glæsilegt nýtt endaraóhús viö Frostaskjól ca. 266 fm, kj., og 2 hæöir. Innb. bílskúr. Húsiö er nánast tilb. og eru allar innr. sér- lega vandaöar. Fæst i skiptum fyrir sérhaBÖ í vesturbænum helst meö 4 herb. Mosfellssveit Ca. 130 fm gott einbýli meó 50 fm bilskúr. 7 ára gamalt steineiningahús. Góóar innr. Verö 3 millj. eöa sk. á 4ra—5 herb. íbúö í bænum. Reynigrund Gott raöhús úr timbri. Stór stofa. Góóar suöursvalir Góö eign á góóum staö. Ákv. sala. Verö 2,6 millj. Mávahlíð Góö sérhæó ca. 100 fm á 1. hæö ásamt hlutdeild í bílskúr Góö eign. Ákv. sala. Verö 2,2 millj. Fossvogur Glæsilegt raóhús 230 fm + bílskúr. Góó eign. Ákv. sala. Látraströnd Gott raöhús á Seltj.nesi. 200 fm. Ákv. sala. Möguleiki á aó skipta á minni eign. Raufarsel Nýtt raöhús á tveimur hæóum ca. 212 fm og 60 fm ókláraö ris. Innbyggöur bílskúr. Eld- hús og stofur niöri, 4 herb. og baö uppi. Mjöguleg skipti á 4ra herb. ibúö. Nesvegur Serhæö á 1. hæö i timburhúsi ca. 100 fm. 3 góö svefnherb. Viöarkl. baöherb. Bilskúrs- réttur. Verö 2 miHj., 50% útb. Baldursgata Ca. 95 fm einbýli, steinh., á tveim hæöum. Nýl. endurn. Nlöri eru 2 stofur og eldh. meö þvottah. innaf. Uppi eru 2 herb. og gott flisal. baó. Litill garöur fylgir. Verö 1900 þús. 4ra—5 herb. íbúðir Hvassaleiti Mjög snyrtileg 117 fm ibúö á 4. hæö ásamt 24 fm bilskúr. Rúmg. eldhús, flisal. baö. Verö 2.1—2,2 millj. Snorrabraut Ca. 100 fm ibúö á 3. hæö ásamt herb. í kj. sem má leigja út. Nýl. uppgerö. Ný eldhú- sinnr. Nýtt gler. Nýl. teppi. Danfoss. Verö 1800 þús. Þverbrekka Ca. 117 fm íbúö á 4. hæö i lyftublokk. Gott útsýni. Verö 2,1—2,2 millj. Kjarrhólmi Góö ca. 100 fm ibúö á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Þvottahus í íbúöinni. Verö 1900 þús. Hraunbær Ca. 100 fm ibúö á 3. hæö. Góö teppi og parket Verö 1850 þús. Engihjalli Ca. 117 fm ibúö á 6. hæö. Góöar innr. Suöursvalir. Verö 1850—1900 þús. Sólvallagata 4ra herb. ib. á 2. hæö í steinhúsi ca. 95— 100 fm. Hægt aö hafa 3 svefnherb. eöa 2 svefnherb. og 2 stofur. Tvennar svalir. Verö 1800 þús. eöa mögul. skipti á ib. af svipaöri stærö, má vera i Breiöholti Bárugata Ca. 120—130 fm ib. á 2. hæö i þríbýli ásamt aukaherb. í kj. 3 stór svefnherb., búr innaf eldhusi. Verö 2.1—2.2 millj. Sörlaskjól Risibuö i þribyli ca. 90 fm ásamt 28 fm bíl- skúr. 2 herb., 2 stofur. Góö eign. Verö 1.9- 2 millj. Furugrund Skemmtileg ca. 110 fm ib. á 1. hæö. Íbúöín er á 2 hæöum. Uppi er gott eldhús, barna- herb. og hjónaherb meó fataherb innaf. Gengiö úr efri stofu niöur á neöri hæö sem nú er stofa en má nýta á annan hátt. Suöursvalir Góöar innr. Veró 2,3 millj. Melabraut Ca. 105 fm ibúö á 2 hæö i steinhúsi. Stofa og 3 herb. Nýjar innréttingar. Nýir ofnar. Góöur garöur. Verö 2,1 millj. Hraunbær Góö 4ra herb. ibúó á 2. hæö ca. 117 fm. Björt og góö stofa, viöarklætt baóherb., gott eldhús. Verö 1900 þús. Gnoðarvogur Ca. 110 fm ibúö á 3. hæö. 3—4 herb. og saml. stofur. Sér svefnálma. Verö 2,3 millj. Hlíöar Glæsileg ca. 120 fm íbúö á 2. hæö meö bilskúrsrétti. Mjög góöar nýjar innr. Verö 2,5 millj. Fálkagata Ný ca. 100 fm ibúö á 1. hæö. Selst tilb. undir tréverk. Ákv. sala. Verö 2 millj. Þingholtin Mjög góö ca. 120 fm ibúó á 2. hæö i góöu steinhúsi. Ákv. sala Verö 2 millj. Lundarbrekka Góö 4ra herb. ibúó + 1 herb. i kjallara á 3. hæö. 117 fm. Ákv. sala Verö 2 millj. Leifsgata Ca. 100 fm 10 ára gömul góö ibúö á 3. hæö i fjórbýli. Arinstofa. Þvottahús i íbúöinni. Nýtt gler. Sérhitl. ófullgeröur 30 fm geymsluskur fylgir. Verö 2,0 mlllj. Engihjalii Ca. 110 fm góö ib. á 1. hæö. Góóar innr. Þvottah. á hæóinni. Verö 1850—1900 þús. | 3ja herb. íbúðir Inn viö Sund Glæsileg 3ja herb. ibúó ca. 90 fm i litilli blokk. Topp ibúó, ákv. sala. Stelkshólar Ca. 94 góó ibúö ásamt 24 fm bílskúr. Suöursvalir. Verö 1800 þús. Flyðrugrandi Góö íb. á 3. hæö ca. 75 fm. Suóvestursv. Mjög góó sameign. Ákv. sala eóa skipti á sérhæó i vesturbæ Kópavogs. Sundlaugarvegur Ca. 75 fm snotur risíb. Suöursvalir. Verö 1400 þús. Langholtsvegur 70 fm ib. ásamt risl. íbúö sem gefur mikla möguleika. Veró 1600 þús. Rauðalækur Góó ca 80 fm jaröhæó/kjallari, stofa, skáli og 2 svefnherb. Verö 1600 þús. Hraunbær Góö 3ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 96 fm meó tveimur svefnherb. og baói á sérgangi. Laus fljótlega. Ákv. sala. Hellisgata Hf. Ný uppgeró ca. 70 fm íbúö á jaróhæö. Sé- rinng. Allt nýtt i íbuöinni. Verö 1550 þús. Leirubakki Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Flisalagt baö. Ákv. sala. Laus strax. Verö 1700 þús. Kjarrmóar Lítiö raöhús á tveimur hæöum ca 93 fm fallegar innr. Parket á gólfum. Verö 2,2 millj. Vesturbær Góö 80 fm ibúó. Mikió endurn. Ákv. sala. Verö 1450 þús. Grettisgata Nýlega uppgerö ibúó á 1. hæö i steinhusi ca. 75 fm. Ný eldhúsinnrétting. Ný tæki á baöi. Danfoss. Verö 1450 þús. Asparfell Stór 3ja herb. ibúó á 4. hæó i lyftublokk ca 100 fm og bilskúr fylgir. Verö 1.850 þús. Engjasel Mjög góó ca. 95 fm ibúó á 2. hæó. Gott parket á gólfi. Bilskýli. Veró 1800 þús. 2ja herb. íbúöir Valshólar Ca 50 fm ib. á 1. hæó i litilli blokk. Verö 1300 þús. Smyrilshólar Ca 56 fm ib. á 2. hæö i blokk. Góö stofa. Danfoss-hiti Verö 1250 þús. Sléttahraun Hf. Ca. 60 fm ib. meö bilskúrsrétti. Laus strax. Verö 1400 þús. Hraunbær Ca 65 tm ib. á 2. hæö Verö 1200-1250 þús. Grundarstígur Ca. 60 fm íb. á 3. hæö í steinhúsi. Verö 1.050 þús. Gaukshólar Ca. 65 fm íb. á 1. hæö i lyftublokk. Parket á gólfi. Þvottahús á hæóinni. Verö 1350 þús. Asparfelt Ca. 65 fm ibúö á 2. hæö. Þvottahús á hæöinni Góö ibúö. Verö 1350 þús. Austurberg Falleg 60 fm íbúö á 2. hæö. Nýl. innr. Góö teppi. Ákv. sala. Verö 1400 þús. Móabarð Hf. Snyrtileg 70 fm ibúö á jaröhæö + bilskúr. Nýl. teppi. Akv. sala Verö 1500 þús. Dalsel Stór 2ja herb. íbúö á 3. hæó ca. 75 fm. Bilskýli fylgir. Verö 1500—1550 þús. Friðrik Stefánsson Einingahús úr steinsteypu frá Byggingariöjunni hf. Skilast frág. aö utan meö gleri og útihuröum á lóðum fyrirtækisins viö Grafarvog. Verö frá 1800 þús. meö lóö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.