Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNl 1984 33 Læknafélag íslands og Læknafélag Rvk: Hækkuð sjúkra- gjöld merkja ekki launa- ASEA rafmótorar Myndlistar- konu boðið á alþjóðlega liststefnu MATTHEU Jónsdóttur, listmálara, hefur verið boðið að taka þitt í al- þjóðlegri liststefnu í Nissa í Frakk- landi. Listastefnan mun verða ( tengslum við 100. Carnival-hitíðina í Nissa og stendur yfir 18.—25. júlí nk. Mun listamönnum fri 78 þjóð- löndum vera boðin þitttaka. Um þessar mundir stendur yfir sýning á olíu og vatnslitamyndum i vinnustofu Mattheu að Digranes- vegi 71 í Kópavogi. (Fréttatilkynning) Nú eru ASEA rafmótorar í næsta nágrenni viðskiptavina sinna: — AUSTURLAND: Rafmagnsverkstæði Leifs Haraldssonar, Seyðisfirði VESTMANNAEYJAR: Geisli, Vestmannaeyjum. SUÐURNES: Rafiðn, Keflavík VESTFIRÐIR: Póllinn, ísafirði NORÐURLAND: Raftækni, Akureyri. Sölumenn okkar veita frekari upplýsingar ef óskað er. 'RÖNNING Sundaborg, simi 84000 BMW turbo-diesel OPNAR ÞÉR NÝJAN HEIM hækkun MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning fri Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur: Enn einu sinni hafa verið hækk- uð þau gjöld, sem sjúklingar verða að greiða á lækningastofum til heimilislækna og sérfræðinga, svo og gjald fyrir vitjanir heimilis- lækna. í hvert sinn, sem gjöld þessi eru hækkuð, kemur fram sú skoðun fólks, að hér sé um launahækkanir til lækna að ræða. Svo er þó alls ekki. Hækkun þessara gjalda hef- ur þvert á móti oftast í för með sér launalækkun hjá læknum, a.m.k. fyrst í stað. Greiðslur til praktís- erandi lækna fara eftir samning- um, sem stéttarfélög þeirra gera við sjúkratryggingarnar (Trygg- ingastofnun ríkisins). í þeim samningum er kveðið á um, hvaða greiðslu lækni ber fyrir hvert við- tal og/eða unnið verk. Samkvæmt almannatryggingalögum setur ráðherra reglugerðir um það, hvaða gjöld sjúklingar skulu greiða fyrir hverja komu til lækn- is eða vitjun læknis i heimahús. Gjöld þessi hafa verið og eru mis- munandi eftir því, hvort um er að ræða sérfræðing eða heimilis- lækni, en dragast í öllum tilvikum frá umsaminni fjárhæð, jafnvel þó að þau hafi ekki veríð greidd. Þannig lækka greiðslur sjúkra- samlaga (sjúkratrygginga) til lækna í hvert sinn, sem sjúkl- ingagjöld hækka. Sjúklingagjöld hafa yfirleitt ekki hækkað nema einu sinni á ári og þá nokkuð mik- ið í hvert sinn, en þó aldrei sem nú. í fréttum um breytingar á sjúklingagjöldum hefur komið fram, að vitjanir heimilislækna hækki úr 50 í 110 krónur. Þetta er rangt. Vitjanagjaldið hækkar úr 80 í 140 krónur. Báðar þe3sar tölur eru 30 krónum hærri en reglugerð- ir segja til um, en það byggist á lögum frá Alþingi, þar sem kveðið er á um 30 króna aukagjald frá sjúklingi fyrir hverja vitjun, lækna hversu langan veg sem þarf að fara. Áður var vitjanagjaldið mis- munandi eftir vegalengdum, þannig að gjald sjúklings var þeim mun hærra sem vitjunin var lengri. Þessu 30 króna aukagjaldi var og er ætlað að jafna þennan mun. BMW 524 turbo-diesel sver sig í ætt BMW fjölskyidunnar og hefur þegar sýnt hvað í honum býr. M.a. hlaut hann „Gullstýrið“ eftirsótta þegar í upphafi en sú viðurkenning er veitt fyrir tækniframfarir í bílaiðnaði og hefur enginn annar dieselbíll fengið þessa viðurkenningu. BMW 524 turbo-diesel er búinn 6 strokka 115 DIN hestafla vél sem er mun kraftmeiri en almennt gerist, hljóðlát og einstaklega sparneytin. Bílinn má fá 5-gíra beinskiptan eða 4-gíra sjálfskiptan. í BMW turbo-diesel renna kostir bensín- og dieselbílsins saman í eitt, snerpa, lipurð og sparneytni. Við erum þeirrar skoðunar að vönduð vara sé besta fjárfestingin. Hvað um þig? KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633 Ánægja í akstri m Opiö í dag kl: 10—16 Vörumarkaöurinnhf. Ármúla 1A Eiðistorai 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.