Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 ícíöí nu- ípá SJf IIRÚTURINN ftVnl 21. MARZ-lí.APRll KoU'gur dagur, þú skall vera moA vinum þínum í dag og fjera eitthvad skemmlilegl. Allt scm vidkcmur félafpdífi á vel vid þiy í daj». I*ú skalt ekki byrja neinu nýju. NAUTIÐ iV| 20 APRlL-20. MAl Knginn truflar þig í daj; og a«V sta^urnar eru líka mjög gódar til þess ad einbtMla sér. Ilndir- búdu vel þaó sem þú a*tlar art taka þér fyrir hendur na»st en ekki byrja á því í dag. TVÍRURARNIR WS 21. MAl-20. JtlNl J* 1’aA er enj»inn að trufla þig í daj; og þú jjetur ráðið tíma þinum sjálfur. I»ig langar til þcss að heimsa'kja fjarla»g lönd, þú skalt afla þér upplýsinga og lcsa um staðinn. KRABBINN 121. JÚNl-22. JÚLl l»að er ekki margt um að vera í dag en þú skalt nota tímann vel til þcss að athuga allt í sam bandi við fjármál og hvernig þú getur fengið sem mest fyrir það fé sem þú átt. LJÓNIÐ 23. JtlI,l-22. ÁGÍIST l»ú skalt fara að heimsa»kja a*tt ingja og vini \ dag og reyna að styrkja vináttubondin. Kólk kringum þig er sanngjarnt og samvinnufúst. I*ú skalt ekki taka hlutina of alvarlega í dag llvíldu þig í kvöld. n? MÆRIN ÁGÍIST—22. SEPT. Kólegur dagur og það er ekki mikils krafist af þér. I»ú skalt einbeita þér að því að koma heilsunni í lag. Keyndu að hvíla þig æm mest og slaka á. (iefðu börnum og heimilisdýrum meira af tíma þínum. &?Fi\ VOGIN WifU 23. SEPT.-22. OKT. Kólegur en ánægjulegur dgur. Vertu sem mest með þeim sem þér er kærastur. Notaðu tímann til þess að sinna áhugamálum þínum og gera hluti sem þú hef- ur þurft að bíða með lengi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að skeður fátt markvert í dag en þetta er samt ánægjulegur dagur. Keyndu að gera heimili þitt vistlegra. Ekki reyna þó á þig líkamlega. I»ú þarft á hvíld og afslöppun að halda. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Kólegur dagur. I»ú getur þó gert ánægjulegt samkomulag sem verður þess valdandi að þér finnst þetta vera mjög góð helgi. Kinbeittu þér að andlegum mál- efnum. Lestur og nám er til mikils gagns. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»að er allt mjög rólegt í dag, þú getur líklega ekki gengið frá málefnum sem þurfa mikla vinnu og umsvif. Þess heldur skalt þú undirbúa vel hvað þú ætlar að gera eftir helgi. VATNSBERINN 1>Í5SS 20.JAN.-18.FEB. I»að er enginn á móti þér í dag og þú þarft ekki að sannfæra neinn um ágæti verka þinna. Þetta er rólegur dagur og því gott að vinna að málefnum sem þarf að einbeiu sér að. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Mjög rólegur dagur og það skeður ekkert merkilegt. Þú skalt vera sem mest einn og ein- beita þér að verkefnum sem þarf að vinna í ró og næði. Nú er gott uekifæri til þess að láta af gomlum og slæmum vana. X-9 lie/ íjÁpu þe/rt CfiU/ID V/NMA V/P re/H/v/MuAfi Zqumu víiARuv/vM-Þóun DÍVPtHH onom '&Wtb. DÝRAGLENS LJOSKA HARAl PUK. HVA£> EKT PÓ AÐ AIElNA AAEP AO KO/V\A SVONA SEIMT M£iaa'P/ | PAP EP EKKI HAMS SÖK, TOMMI OG JENNI SUM'R KEirn? hafa matap FERDINAND SMÁFÓLK VOU'RE BACKÍHOLU LUERE THIN6S ATTHE "SLEEP PISORPERS CENTER"? I SUPP05E YOU LEARNEP EVERVTHINé FROM'A" TO Z"' HAHAMAHAÍÍ Y 6ET IT?“Á TO'Z ! ‘‘ Z '5TANP5 FOR SLEEPIN6... "A',T0"Z"... 6ET IT? var í „svefntrunanastöó- frá A til Z! Hahahahaha!! inni?“ er tákn um svefn ... A til Z ... skilurðu? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út laufdrottn- injíu gegn fjórum hjörtum suðurs: Norður ♦ Á5 ¥ K764 ♦ ÁG1062 ♦ 83 Suður ♦ G8 r Á10532 ♦ K53 ♦ Á76 VcHtur Noróur Au.stur Suóur — 1 tígull l'ass 1 hjarta l'asN 2 hjörtu l’ass 4 hjörtu l'asN 1'a.HN 1'a.sN Suður drepur fyrsta slaginn að sjálfsögðu á iaufás og snýr sér að trompinu, tekur tvo efstu. Vestur á DGx í hjarta svo þar er einn tapari. Annar tapari er í laufi og sá þriðji í tígli ef drottningin finnst ekki. Það er í lagi, málið er að sleppa við að gefa slag á spaða. Það er ógætilegt að svína í tíglinum á hvorn veginn sem er. Segjum að sagnhafi taki kónginn og svíni gosanum þeg- ar spilið allt er þannig: Norður ♦ Á5 ♦ K764 ♦ ÁG1062 ♦ 83 Ve.stur ♦ K 107.3 ♦ DG9 ♦ 74 ♦ DG95 Austur ♦ D9642 ¥8 ♦ D98 ♦ K1042 Suður ♦ G8 ¥ Á10532 ♦ K53 ♦ Á76 Austur fær á dömuna, tekur laufslag og spilar spaða. Nú er ekki tími til að losna við spaðatapslag niður í tígulinn, því vestur trompar strax þeg- ar tígli er spilað í þriðja sinn og hirðir á spaðakónginn sinn. Til að fyrirbyggja að þessi staða geti komið upp gerir sagnhafi best í því að taka kóng á ás í tígli og gefa austri síðan á drottninguna. Nú er hann einu skrefi á undan vörninni og spaðahundurinn hverfur með vindinum. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Hann- over í V-Þýzkalandi í ágúst í fyrra, kom þessi staða upp í skák heimamannsins Glienke og sovézka stórmeistarans Bal- ashovs, sem hafði hvítt og átti leik. 49. — Rxe3+! og hvítur gafst upp. Eftir 50. fxe3 — Dg3+ verður hann mát f næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.