Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 36
Helgi með KA HELGI Ragnarsson, sem var aöstoðarmaöur Geirs Hall- steinssonar, þjálfara FH síð- astlíöinn vetur, hefur veriö ráöinn þjálfari 2. deildar KA á Akureyri fyrir næsta keppnistímabil. Heimir átti mark 6. umferöar DÓMARAR áttu í hinum mestu vandræöum meö aö velja mark 6. umferöar. Aö þessu sinni voru þaö fjögur mörk sem komu til álita en eftir miklar vangaveltur og athuganír á myndböndum ákváöu þeir aö mark Heimis Karlssonar úr leik Víkings og UBK væri þaö fallegaata sem skoraö var í umferöinni. — SUS Siguröur með í dag? EINS OG margir hafa tekiö eftir hefur Siguröur Lárus- son, leikmaður Skaga- manna, átt viö meiösli aö stríöa að undanförnu og ver- ið langt frá því aö leika heill í þeim leikjum sem hann hefur veriö meö í til þessa. i samtali viö blm. Mbl. sagöl Siguröur aö fyrir leikinn viö KA á dögunum heföu ver- iö teknir 65 ml. af vökva úr hægra hné hans og eftir leiki væri oftast annað eins. „Ég þarf trúlega aö taka mér hlé frá knattspyrnu en ég veit ekki hvenær þaö verður né hve heldur hve lengi þaö hlé þyrfti aö vera. Ég reikna frekar meö þvi aö leika meö gegn KR þó þaö sé reyndar ekki komiö á hreint ennþá,“ sagöi Siguröur Lárusson. SUS Leikir helgarinnar í DAG veröur tjöunda umfaröin f 1. dmklinni kláruð og hafur ainum l«ik variö flýtt an hann átti aö vara é ménudaginn. Þaö ar laikur Þróttar og KA aam étti aö vara í Raykjavík an hafur nú variö faaröur til Akurayrar og far fram þar í dag. Laikir halgarinnar aru annara aina og hér aagir: Laugardagur 16. júní: 1. daild Akranaavöllur — ÍA:KR kl. 14J0. 1. daild Kópavogavöllur — UBK:Val- ur kl. 14.00. 1. daild Laugardalavöllur — Fram: Víkingur kl. 16.00. 1. daild Akurayrarvöllur — KA: Þróttur kl. 20.00. 2. daild Borgarnav. — Skallagrím- urFH kl. 14.00. 2. daild Garóavöllur — Víöir:ÍBÍ kl. 14.00. 2. daild Siglufjaröarv. — KS:Njarö- vik kl. 14.00. 2. daikJ Vaatmannaayjav. — ÍBV:Völaungur kl. 14.00. 2. daild Vopnafj.v. — Einharji:Tinda- atóil kl. 14.00. 3. daikJ A Akranaavöllur — HV:Snaafall kl. 17.00. 3. daikJ A Ólafavíkurv. — Vfkingur ó:Grindavík kl. 14.00. 3. daikJ A Sandgaróiavöllur — Rayn- ir S.:ÍK kl. 17.00. 3. daikJ A Stjörnuvöllur — Stjarnan: Salfoaa kl. 14.00. 3. daild B Granivíkurvöllur — Magni: Huginn kl. 14.00. 3. daikJ B Ólafafjaröarv. — Laiftur: Auatri kl. 14.00. 4. daikJ A Kaflavíkurv. — Hafnir: Augnablik kl. 14.00. 4. daikJ B Haimal.v. — Eyfalling- ur:Stokkaayri kl. 14.00. 4. daikJ B Hvaragaröiav. — Hvara- garöi:HikJibr. kl. 14.00. 4. daild B Malavöllur — Léttir: Drangur kl. 14.00. 4. daikJ C Bolungarvíkurv. — Bol- ungarvík:ÍR kl. 14.00. 4. daikJ C Grundarfj.v. — Grundarfj.: Laiknir kl. 14.00. 4. daild D ÁrakógSatrandav. — Raynir:Gaialinn kl. 14.00. 4. daikJ D Blönduóavöllur — Hvöt:Skytturnar kl. 14.00. 4. daikJ F Egilaataöavöllur — Hött- ur:Umf. B. kl. 16.00. 4. daikJ F Hornafjaröarvöllur — Sindri:Egíll kl. 14.00. 4. daild F Stöövarfjaróarv. — Súl- an:Naiati kl. 16.00. 1. daild kv. B Egilaataöavöllur — HötturÞór kl. 14.00. 1. daild kv. B Stöövarfj.v. — Súl- an:KA kl. 14.00. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNl 1984 „Ekki sérlega spenntur“ EYSTEINN Guömundsson, frá Bolungarvík, keppir í sundi á Ól- leikum fatlaöa í New York. Hann kvaö aöstööu til sundiökunar góöa á Bolungarvík en hann sjálf- ur heföi þö ekki æft sund lengi því hann byrjaöi á reglubundnum æfingum í haust. „Eg keppi í 100 metra baksundi og 100 metra skriösundi. Ég get ekki sagt aö ég sé neitt sérstak- lega spenntur fyrir þessa ferð,“ sagöi Eysteinn um leiö og hann steig upp í rútuna sem flutti hann og aöra keppendur til Keflavíkur. • Hár má sjá höp þann sem lagöi af staö til Bandaríkjanna til að taka þátt í Ól-leikum fatlaöra sem fram fer í New York. Tíu keppendur ásamt þjálfurum, fararstjórum og aóstoðarfólki. Morgunbiaðiö/RAX UM hádegi í gær lögöu upp frá Reykjavík, áleiðis til New York í Bandaríkjunum, hópur fatlaóra íþróttamanna sem tekur þátt f sjöundu Ólympíuleikum fatlaöra, sem fara þar fram dagana 16.—30. júní. Til stóö aö halda alla leíkana vestra en nú hefur veriö ákveöió aö Ólympíuleikar mænuskaddaðra fari fram í Stoke á Englandi um mánaöamótin júli/ágúst. Alls fóru tíu keppendur til New York og keppa þeir í sundi, frjáls- íþróttum og borötennis. Auk þess eru með í förinni átta þjálfarar, aö- stoöarmenn og fararstjórar. Þeir keppendur sem fóru út eru: Jónas Óskarsson, Snæbjörn Fram hefur ekki tapað fyrir Víking í 1. deild síöan árið 1979 FRAM LEIKUR sinn þriöja heimaleik nk. laugardag á aöalleikvangi í Laugardal og þá gegn nágrönnunum úr Austurbænum, Víkingi. Vakin er athygli á að leikurinn hefst kl. 16.00 laugardaginn 16.6. Þessi lið hafa mæst oft í ís- landsmóti og gengið á ýmsu frá þvi þau mættust fyrsta sinni árjö 1918. Þeim ieik lauk með sigri Fram, 6 mörk gegn 3. Enn fleiri mörk voru þó skoruð 1946, en þá lauk leikn- um 5—5. Úrslitin árið 1922 liggja ekki alveg Ijós fyrir, því þá geröu Víkingar sér lítiö fyrir og gengu af leikvelli. „Hlakka mikið til" ODDNÝ Óttarsdóttir frá Kópavogi byrjaði aó æfa sund í september, þó svo að hún hafi synt frá því hún var krakki en hún er nú 15 ára. „Ég keppi í 100, 50 og 25 metra frjálsu sundi en þá ræö ég hvernlg ég syndi. Ég hlakka mjög miklð til þessarar feröar og er sannfærö um aö þetta veröur gífurleg lífs- reynsla bæöi fyrir mig og aöra keppendur. • Oddný Óttarsdóttir keppir í sundi og kvaóst hún vera mjög spennt fyrir þessari ferö sem og aðrir í hópnum. MorugnblaOIÖ/RAX Þórðarson, Eysteinn Guðmundss- on Oddný Óttarsdóttir og Sigrún Pétursdóttir en þau keppa öll í sundi. I frjálsum íþróttum keppa þeir Haukur Gunnarsson og Guö- jón Skúlason og í borötennis þau Hafdís Gunnarsdóttir, Hafdís Ás- geirsdóttir og Sævar Guöjónsson. Heildarkostnaöur viö þátttöku í báöum Ól-leikunum er um 1,3 milljónir og hefur Ól-nefnd iþrótta- sambands fatlaöra tekist aö afla þess fjármagns og þakkar öllum sem veitt hafa aöstoö viö þaö. sus. 2 Llð vlkunnar Friðrik Friöriksson UBK (1) Jónas Róbertsson Þór (2) Sigurbjörn Viöarsson Þór (1) Ársæil Kristjánsson, Þrótti (1) Sverrir Einarsson Fram (1) Halldór Áskelsson Þór (1) Karl Þóröarson ÍA (1) Guðjón Guðmundsson Þór (1) Ragnar Margeirsson ÍBK (3) Kristján Kristjánsson Þór (1) Óli Þór Magnússon Þór (1) nýliöar eru í liöinu núna og Ragnar Samtals hafa þessi lið leikiö 56 innbyröisleiki í islandsmóti. Fram hefur sigrað 31 sinni, 12 sinnum orðið jaftefli og Víking- ur sigraö 13 sinnum. Samtals hafa veriö gerö 200 mörk í leikjum liðanna frá upphafi, Fram hefur gert 120 en Víking- ur 80. Fram hefur ekki tapaö fyrir Víkingi í 1. deildinni síðan 1979, þegar Sigurlás Þorleifs- son lék meö þeim og átti mestan heiður í 5— 1 sigri Vík- ings. Aðeins tveimur þessara 56 leikja hefur lyktaö 0—0, þann- ig aö líkur á markalausu jafn- tefli eru ekki miklar. Leikurinn á laugardag skipt- ir bæöi lið miklu máli. Þar ræöst hvort liöiö fer í toppbar- áttu og þá hitt allt of nærri botni deildarinnar. Liö vikunnar aö þessu sinni er valið úr leikjum 6. umferöar. Níu Margeirsson er nú í þriöja skiptiö í liði vikunnar. • Eysteinn Guömundsson kepp- ir í sundi á Ól-leikunum og er hann eini keppandinn sem kemur þaöan. Morgunblaðlö/RAX ftlot nrnrnnru Fatlaðir á Ól-leikana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.