Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 46
* 46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 Jóhann sigraði JÓHANN Benediktsson GS varð sigurvegari án forgjafar í Bragakjörsgolfmótinu sam fram fór í Grindavík um síó- ustu helgi. Hann lék á 75 höggum, í ööru sæti varö Hilmar Björgvínsson GS, lék á 78 höggum og í þriöja sæti varö Sigurgeir Guðjónsson, GG á 80 höggum. Meö forgjöf sigraöi Sigurö- ur Steindórsson GS, lék á 65 höggum nettó. Bjarni And- résson GG varð annar á 65 höggum. Logi Þórðarson GS á 68 höggum. Aukaverðlaun hlaut Trausti Hallgrímsson fyrir aö vera næstur holu á 18. braut 3,25 metra. þr. Leikjaskrá GSÍ komin út Kappleikjaskrá Golfsam- bands íslands er komin út. Skráin er hin vandaöasta aó vanda og í henni má finna upplýsingar um alla golf- klúbba á landinu og þau mót sem þeir halda. í formála segir Konráö R. Bjarnason, forseti GSÍ, meöal annars aö GR veröi 50 ára og aö á þessu ári sé hálf öld liöin frá því fyrst var leikið golf hér á landi. Tveir klúbbar halda upp á 20 ára afmæli á árinu, GS og NK þannig aö mikiö veröur um afmælishald. Noröurlandameistaramótiö veröur hér á landi í sumar og er þaö í annaö sinn sem þaö fer fram hér. — SUS. NM í kraft- lyftingum Tveir kraftlyftingamenn héldu í gær til Stokkhólms þar sem þeir taka þátt í Noröurlandamóti unglinga í kraftlyftingum sem fram fer um helgina. Þetta voru þeir Torfi Olafsson og Hjalti Árnason, báöir úr KR. 15 ára afmælismót Pierre Robert Hiö árlega Pierre Rob- ert-golfmót veröur haldið á Nesvellinum á Seltjarnar- nesi dagana 16. og 17. júní. Pierre Robert-golfmótiö hefur um margra ára skeið veriö eitt af alvinsælustu golfmótum landsins. Búist er viö aó aliir beztu kylfingar landsins taki þátt. Keppt verður í opnum karlaflokki meö og án forgjaf- ar (forgjöf 7—23), meistara- flokki (forgjöf 6 og lægra) og aö lokum kvennaflokki (for- gjöf 30 og lægra). Opni karla- flokkurinn keppir í dag 16. júní en meistaraflokkurinn og kvennaflokkurinn á morgun 17. júní. Öll verölaun eru gefin af umboösmanni Pierre Robert hér á landi: Íslenzk-ameríska verzlunarfélaginu. Aö þessu sinni veröur glæsilegt Ping-sett veitt fyrir holu í höggi. Kiwanis- golfmót Árlegt golfmót Kiwanis- hreyfingarinnar á íslandi fer fram á Hvaleyrarvelli Golf- klúbbsins Keilis í Hafnarfiröi í dag, laugardag 16. júní, og hefst kl. 13. Leiknar veröa 18 holur meö og án forgjafar. Mæta Danir til leiks? • Simonsen kominn heim. Allan Simonsen, driffjöóur danska landsliðsins í knatt- spyrnu, er nú kominn til Dan- merkur eftir aö hann hafói látið gera aó beinbroti því sem hann hlaut í opnunarleik Evrópu- keppni landsliöa gegn Frökk- um. Sepp Piontek, þjálfari danska liösins, er mjög óhress meö ákvöröun UEFA um aó honum sé ekki heimilt aö taka annan mann í landsliöshópinn í stað Simonsen. Hefur jafnvel hótað því aö mæta ekki meö liö sitt til leiksins gegn Júgóslavíu í dag. „Þaö er ekki sanngjarnt aö banna okkur aö fá annan mann í hópinn fyrir Simonsen því hann getur ekki leikiö meira meö okkur,“ sagöi Piontek á blaöa- mannafundi eftir leikinn. Hann var einnig mjög ósáttur viö hegð- un Frakkanna þegar þeir fögn- uöu marki Platini því bannaö er aö yfirgefa völlinn nema meö leyfi dómara. UEFA hefur lagt á þaö ríka áherslu aö dómarar leyfi slíkt ekki í þessari keppni. „Þaö er greinilegt að þaö er ekki sama aö vera Jón og séra Jón,“ sagöi þjálfari Dana og var ekki ánægö- ur. Elsti — ELSTI leikmaður Evrópukeppn- innar í Frakklandi er markvörö- ur Portúgala, Manuel Bento. Hann er 36 ára. Sá næst elsti er einnig markvöröur, sá heitir Ole Qvist og ver mark Dana ... ... Yngsti leikmaður mótsins er nýja stórstjarnan frá Belgíu, Enzo Schifo. hann varö 18 ára þann 19. febrúar og er leikmað- ur meö Anderlecht .. — O — ... Leikreyndasti leikmaöur Evrópumótsins er enginn annar en Karl-Heinz Rummenigge frá V-Þýskalandi með 75 lands- leiki... ... Nýliðar á þessum leikum eru aðeins 10 af þeim 160 leik- mönnum sem taka þátt í mót- inu. Hér er miöað vió 2. júní þegar hóparnir voru tilkynnt- ir... Yngsti — — o — ... Þrír leikmenn hafa verió kosnir leikmenn ársins í Evrópu af öllum þeim fjölda sem keppir á Evrópumótinu. Karl-Heinz Rummenigge var valinn árin 1981 og 1982. Allan Simonsen áriö 1977 og Michel Platini áriö 1983 ... — O — ... Dýrasti leikmaður EM- mótsins er Karl-Heinz Rumm- enigge en Bayern MUnchen fékk litlar 90 milljónir fyrir kappann þegar þeir seldu hann til Inter Milano á Ítalíu ... — O — ... Breytingar hafa oröiö hvaö mestar hjá Belgum frá því á síö- asta Evrópumóti. Þeir leika nú án sex leikmanna sem þá settu mjög svip sinn á landsliöið. Dýrasti Fremstur þar í flokki er fyrr- verandi fyrirliöi belgíska lands- liðsins, Eric Gerets ... — O — ... Rúmenía er eina liöiö sem ekki getur teflt fram öllum sín- um bestu leikmönnum. Þeir leika án llie Baliaci sem meidd- ist á hné skömmu fyrir leikana. Aö sjálfsögöu hefur Allan Sim- onsen nú bæst í hóp meiddra — O — ... Markmenn á þessum leikum eru 23 og er samanlagður aldur þeirra 672 ár. Meðalaldur mark- manna er þvi meira en 29 ár ... ... Átta af leikmönnum V-Þýskalands voru meö þegar liöiö tryggöi sér sigur í EM í leik gegn Belgum árió 1980 ... • Rummenigge leikreyndastur og um leiö dýrasti lelkmaöur- inn. Ný félags- miðstöð Fyrsta skóflustungan aó nýrri félagsmiöstöö sem rísa á viö KR-heimilið í vesturbæ Reykja- víkur var tekin í gær. j ræöu sem formaöur KR, Sveinn Jónsson, flutti kom fram aö meö þessari byggingu væri lang- þráöur draumur KR-inga aö rætast og væri þaö vel við hæfi aö þaö bæri upp á 85 ára afmæli félags- ins. í husinu mun starfrækt miöstöð fyrir félagsstarf allra KR-inga auk þess sem þar veröur starfsemi á vegum Æskulýösráös Reykjavíkur. Það var Gísli Halldórsson, heiö- ursforseti ísl, sem tók fyrstu skóflustunguna en Gísli er einn af þeim fjölmörgu sem starfað hafa mikiö fyrir félagiö. — sus. Morgunbladiö/ Júlíus. i • Gíeli Halldórsson tók fyrstu skóflustunguna aö félagsmióstöö í vesturbænum og nú er bara aó bíóa eftr aó hún verói kláruö. Ragnar sigraði í Faxakeppninni • Ragnar Ólafsson sveiflaói kylf- unni vel í Vestmannaeyjum um hvítasunnuhelgina og bar sigur- oró af öllum öörum keppendum á mótinu. Eftir jafna og haröa baráttu í Faxakeppninni í golfi, sem háó var í Vestmannaeyjum um hvíta- sunnuhelgina, stóö Ragnar Ólafs- son GR uppi sem sigurvegari í mfl. karla. Leiknar voru 36 holur og keppt í fjórum flokkum karla og einum flokki kvenna. Mjög góö þátttaka var í keppninni, 75 keppendur sem er meö því besta í þessari árlegu keppni sem gefur stig til landsliösins í golfi. Leiöin- legt veður geröi golfurunum gramt í geöi en samt sem áöur náóu margir aó sýna góö tilþrif á golfbrautunum í Herjólfsdal. Urslit í einstökum flokkum Faxa- keppninnar uröu þessi: Mfl. karla: högg 1. Ragnar Ólafsson GR 146 2. Magnús Jónsson GS 147 3. Gylfi Garöarsson GV 149 4. Jón H. Guölaugsson NK 150 5. Siguröur Pétursson GR 151 1. fl. karla: 1. Atli Aöalsteinsson GV 156 2. Hallgrímur Júlíusson GV 163 3. Ingibergur Einarsson GV 164 2. fl. karla: 1. Kári B. Sigurösson GV 174 2. Guöjón Pálsson GV 176 3. Gunnar Stefánsson NK 176 3. fl. karla: 1. Baldvin Haraldsson GR 180 2. Kristmann Magnússon NK 184 3. Árni G. Gunnarsson GV 184 Kvennaflokkur: 1 Steinunn Sæmundsd. GR 169 2. Þórdís Geirsdóttir GK 175 3. Sjöfn Guöjónsdóttir GV 184 Hjá kvenfólkinu var einnig keppt með forgjöf og varö þar röö þriggja efstu nákvæmlega sú sama og í keppninni án forgjafar, Stein- unn á 147, Þórdís á 153 og Sjöfn á 156 höggum. — hkj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.