Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 47
MÓRGUNBLAÐÍÐ, LAÚGARDAGUR 16. JÚNl l984 '47 • Keflvíkingar á ráöstefnu. Ekki dugöi hún nema til eins stigs gegn Þór i gærkvöldi. Amoros leikja BAKVÖRDURINN snjalli og skapstóri í franska landsliöinu, Manuel Amoros, hefur veriö dæmdur í þriggja leikja bann vegna brottvísunar úr leik Frakka og Dana. Amoros leikur því ekki meö liö- inu gegn Belgum í dag og ekki heldur gegn Júgóslövum é þriöju- daginn. Ef Frakkar komast í úr- ■ Þriggja bann slitakeppnina þá missir hann einn- ig af leik þeirra í undanúrslitunum sem veröa á þriöjudag og miöviku- dag. Aganefndin gaf Frökkum einnig aövörun vegna fagnaðarláta þeirra við sigurmark Platinis, en þá fóru flestir leikmenn liösins aftur fyrir endamörk til aö fagna meö fyrir- liöa sínum, en þaö er algjörlega bannað. Ásgeir heiðursgestur EINN besti knattspyrnumaður ís- lands, Ásgeir Sigurvinsson, verö- ur heiöursgestur KSÍ á landsleik islendinga og Norömanna sem fram fer á Laugardalsvelli miö- vikudaginn 20. júní. Ásgeir varö v-þýskur meistari meö liöi sínu Stuttgart í vetur og er þaö hans fyrsti meistaratltill. Dómari leiksins er Ferguson nokkur frá Skotlandi og hefur hann dæmt hér á landi áöur. — sus. Sætti mig hálfpart- inn við eitt stig — sagði Þorsteinn Ólafsson þjálfari Þórs Fré Skapta Hallgrímaayni, blaöamanni Morgunblaösins, Akureyri. „ViÐ PRESSUÐUM miklu meira en Steini stóö sig mjög vel í markinu. Þeir áttu sína spretti, Helgi og Ragnar eru allaf hættu- legir frammi. Ég er ekki ánægöur meö eitt stig en sætti mig þó hálfpartinn viö úrslitin af því mót- herjarnir voru Keflvíkingar," sagði Þorsteinn Ólafsson mark- vöröur og þjálfari Þórs eftir leik- inn viö hans gamla félag, ÍBK f l.deild í knattspyrnu á Akureyri í gærkvöldi. Leik liðanna lauk meö markalausu jafntefli. Þorsteinn sagöi að Þór heföi sýnt í þessum leik að sigurinn gegn KR heföi ekki veriö nein tilviljun. „Þaö er heldur enginn tilviljun aö IBK er á toppi deildarinnar. Liöiö er mjög sterkt.„ Þórsarar voru nær sigri í leikn- um en jafntefli getur þó ekki talist ósanngjörn úrslit. Á síöustu þrem- ur mínútum leiksins fengu þeir tvö mjög góö færi, fyrst skaut Kristján Kristjánsson naumlega yfir og síö- an átti Bjarni Sveinbjörnsson skot aö marki, aöeins 5 sek. fyrir leiks- lok, knötturinn fór í varnarmenn og breytti um stefnu en Þorsteinn náói aö verja á síöustu stundu. Fyrri hálfleikur var slakur og mjög tíöindalítill. Hvort liö fékk eitt gott marktækifæri. Gísli Eyjólfsson skaut framhjá Þórsmarkinu á 20. Þór — ÍBK 0:0 minútu eftir aö hafa prjónaó sig í gegn um Þórsvörnina og komist aleinn inn á vítateig. Er hálftími var af leik fékk Óli Þór gott færi viö mark Keflvíkinga, en Þorsteinn markvöröur varöi vel. Síöari háfleikur var mun líflegri og fóru liöin þá loksins í gang, sér- staklega Þórsarar sem náöu oft og tíðum ágætum samleiksköflum. Keflvíkingar lágu aftar í seinni hálf- leik og byggöu á skyndisóknum og náöu aö skapa hættu nokkrum sinnum viö mark Þórs. Sérstaklega var Ragnar Margeirsson Þórsurum erfiöur en kraftur hans og dugnaó- ur nýttist ekki til marka aö þessu sinni. Besta færi hálfleiksins fékk Óli Þór á 57. mínútu. Kristján Krist- jánsson braust upp vinstra megin, sendi knöttinn á Óla á markteign- um, Óli sneri sér viö og skaut en Þorsteinn var snöggur út úr mark- inu og varöi skotiö mjög vel. EINKUNNAGJÖFIN ÞÓR: Þorsteinn Olafsson 7, Jónas Róbertsson 7. Sigurbjörn Viöarsson 6. Nói Björnsson 7, Óskar Gunnarsson 7, Árni Stefánsson 6 , Guö- jón Guómundsson 5, Kristján Kristjánsson 6, Halldór Askelsson 6, Óli Þór Magnússon 6. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 8, Guöjón Guö- jónsson 7, Óskar Færseth 6. Valþór Sigþórs- son 7, Gísli Eyjólfsson 6, Ingvar Guómundsson 4, Einar Á. Ólafsson 5, Siguróur Björgvinsson 6, Ragnar Margeirsson 7, Helgi Bentsson 6, Magnús Garöarsson 5, Kristinn Jóhannsson (vm. á 75.mín) 4, Rúnar Georgsson (vm. á 85.min.) lék of stutt. I stuttu máli: Akureyrarvöllur l .deild. Þór — ÍBK 0 — 0. Gul spjöld: Óli Þór Magnússon, Þór og Guöjón Guöjónsson, ÍBK. Dómari var Sævar Sigurösson og var hann slakur. Þaö var gjörsamlega óþolandi hve oft hann stöövaöi leikinn þannig aó brotlega lióió hagnaöist. Áhorfendur: 1.160. Hljólreiðakeppni í dag Hjólreiðafélag Reykjavíkur gengst fyrir hjólreiöakeppni í dag. Lagt verður upp frá Hafnarbööum á Grandagaröi kl. 14 og hjólaöir rúmir 4 km en endamarkiö er viö Sævargarpa. Keppt verður í tveimur flokk- um, keppnisflokki og almennum flokki þar sem aldurstakmarkið er 13 ára. Keppendur veröa ræstir út meö mínútu millibili og veröur byrjaö á almenna flokknum. Haukur Hafsteinsson: Ég er ekki ánægður Haukur Hafsteinsson, þjálfari Keflvíkinga, var ekki allt of hress meö leik sinna manna gegn Þór í gær. „Ég er ekki ánægöur meö eitt stig og ekki leikinn heldur. Þetta var ekki nógu góöur leikur af okkar hálfu. Ég bjóst viö erfiöum leik því Þórsarar eru grimmir og fljótir á boltann ef þeir fá friö. Þeir geta þá spilaö vel og geröu þaö í síöari hálfleik þegar viö gáfum þeim of mikinn tíma,“ sagöi Haukur eftir leik Þórs og ÍBK í gærkvöldi. • Þaö veröur ekki hjólað svona þétt í dag á Grandanum því keppend- ur eru ræstir út meö mínútu millibili. Vegalengdin er ekki nema fjórir kílómetrar þanníg aö aliir ættu aö geta tekiö þátt í almenna flokknum. Sjá íþróttir á bls. 36 Forsala á leikinn MARGT verður gert í sambandi viö landsleik íslands og Noregs sem fram fer á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. Ætlunin er aö hafa lifandi tónlist fyrir leikinn og í hálfleik veröur bílasýning þar sem vonandi gefur aö líta Rolls Royce bíla þá sem komnir eru til landsins. Tískusýn- ing veröur fyrir leikinn og ýmislegt fleira veröur gert til aö lífga upp á mannskapinn og koma áhorfend- um í gott skap fyrir leikinn til aö þeir hvetji nú landann til sigurs. Forsala aögöngumiöa veröur á Lækjartorgi á mánudag, þriöjudag og miövikudag og veröur selt úr enska leigubílnum sem nýlega var keyptur til landsins. i hádeginu á þriöjudag mun Lúörasveit verka- lýösins leika nokkur létt lög og eitthvaö fleira veröur ef til vill gert. Verö aögöngumiöa er kr. 220 í stúku, 150 í stæöi en börn þurfa aöeins aö greiða kr. 50. — sus. Stórleikur á aðalleikvangi Laugardals í dag kl. 4. Framarar komum og hvetjum okkar menn Trausti Haraldsson I landsliösformi. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - StMAR 27077 & 28899 SðLUSKRIFSTOFA AKUREYR1: SKIPAGÖTU 11 - SlMAR 21400 A 23T27 Guömundur Steinsson illviöráöanlegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.