Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 11 16767 Opið í dag 1—4 Sumarhús Stokkseyri Rétt viö Stokkseyri, 4 herb. og eldhús auk kjallara. Getur veriö heilsársbu- staöur, landiö er taliö 5 og '/4 ha og liggur aö vatni. 2ja herbergja Laugavegur 45 fm ibúö á jaröhæö Verö 1100 þús. 50 fm ibúö meö bilskur Verö 1150 þús. Þingholtsstræti 55 fm á jaröh. i tvib. Verö 1200 þús. Klapparstígur 60 fm á 2. hæö í steinh. Verö 1150 þús. Hraunbær Mjög góö 65 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1350—1400 þús. 3ja—4ra herbergja Grettisgata 4ra herb. á 2. hæö i steinh. Einstakl.ib. i kj. Bílsk. og vinnuherb. Verö 2000 þús. Grundarstígur Einstaklega falleg 4ra herb. ibúö á efstu hæö i steinhúsi. Utsýni til allra átta. Verö 2100 þús. Asparfell Vönduö 4ra—5 herb. ibúö á 3. hæö. Bilskúr. Verö 2150 þús. Fálkagata 130 fm 4ra herbergja luxusibuö á 2. hæö. Laus strax. Sléttahraun Hfj. Ca. 95 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Ðilsk.réttur. Laus strax. Verö 1800 þús. Langholtsvegur Litiö einb.hús á stórri lóö, 4 herb Skipti mögul. á 3ja herb. ib. í lyftuh. Hjarðarland Mosfellssveit Nýl. timburh. á einni hæö. Skipti mögul. á ib./húsi á höfuöb.svæöinu. Einar Sigurðsson, hrl. Laugavegí 66, sími 16767. Hafnarfjörður Opiö frá kl. 1—4 í dag Til sölu m.a. Arnarhraun. 5—6 herb. vandað 170 fm steinhús meö bilskúr. Ræktuð lóð. Álfaskeið. 4—5 herb. falleg 120 fm endaíbuð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Álfaskeiö. 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrssökklar. Álftanes — Túngata. 5—6 herb. einnar hæðar vand- að nýlegt steinhús. Tvöf. bíl- skúr. Fullfrág. lóð. Skerseyrarvegur. 5 herb. steinhús á einni hæð á mjög rólegum stað. Öldutún. 4ra til 5 herb. efri hæö 120 fm í tvibýlishúsi. Kvíholt. 4ra til 5 herb. glæsi- leg íbúö á efri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Gott útsýni. Öldutún. 6 herb. sérhæð 150 fm. Allt sér. Bílskúr. Hólabraut. 4ra herb. íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Hólabraut. 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Nönnustígur. 7 herb. faiiegt járnvarið timburhús, hæö, kjall- ari og ris. Húsiö allt nýstand- sett. Móabarö. Stór 2ja herb. íb. á neöri hæð í tvíbýli, meö bílskúr. Holtsgata. 2ja herb. rlsíbúö í timburhúsi. HÖfum fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Noröur- bæ. SÖIuturn til sölu á góöum stað í Hafnarfiröi. Fjöldi annarra eigna é söluskrá. FASTEIGNASALA Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10 — S: 50764 VALGEIR KRISTINSSON, HDL. Aðveitustöð við Höfn í Hornafirði: Lokið við að hringtengja í haust „ÁÆTLAÐ er að Ijúka við að hringtengja raforkunet landsins í haust og eru framkvæmdir við aðveitustöð skammt frá Höfn í Hornafirði langt komnar. Suður- lína verður væntanlega tengd í október og við það mun öryggi raforkuafhcndingar á Austur- landi aukast til mikilla muna," sagði Erling Garðar Jónasson, rafveitustjóri Kafmagnsveitna ríkisins á Austurlandi í samtali við Mbl. Aðveitustöðin við Höfn í Horna- firði er bygjíð af Rafmagnsveitum ríkisins og Landsvirkjun og er eignarhlutfall í samræmi við notkun þannig að Landsvirkjun á meirihluta. Starfsmenn RR á Eg- ilsstöðum og í Höfn hafa séð um framkvæmdir aðveitustöðvarinn- ar og verkfræðideild RR um hönn- un. Framkvæmdir hafa dregist nokkuð á langinn vegna fjár- skorts, en nú loks hillir undir að hringtengingu raforkunets lands- ins verði lokið. öryggi raforkuafhendingar til Austurlands eykst til mikilla muna þegar Morffunbladió/ RAX. Erling Garðar Jónasson, rafveitustjóri hringnum hefur verið lokað. vimmmmmi LADA- bflar hafa sannað kosti sína hér á landi sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýr- ir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra vara- jgp hluti og ekki síst fyrir hátt endursöluverð. VERÐLISTI YFIR LADA BIFREIÐAR Lada 1300 Safír Lada 1500 Station Lada 1600 Canada Lada Sport Lada Lux kr. 185.000. kr. 199.900. kr. 199.500. kr. 302.000. kr. 215.000. Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aft- ursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innan frá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið aö endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð. LADA 2107 Bifreiðar & Sifelld þjónusta Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36 tttitimttttnttn Verö viö birtingu auglýsingar kr. 215.000 Lán 115.000 Þér greiðið 100.000 N Y J A Bðasýning í DAG FRÁ KL. 1—4 Nýir og notaöir bílar til sýnis og sölu Tökum vel meö farna Lada upp í nýja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.