Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.06.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1984 21 Hátíðahöld Kl. 10.00—12.00 Opið hús hjá Brunavörnum Árnes- sýslu, Slökkvistöðinni á Selfossi, slysavarnadeildinni í Tryggvabúð, lögreglu Árnessýslu og lista- og dýrasafnhúsinu. Kl. 10.30 Barnamessa í Selfosskirkju. Kl. 13.30 Skrúðganga sem hefst við Selfoss- kirkju. Gengið verður Kirkjuveg, Fossheiði, Tryggvagötu, Eikjuveg, Reynivelli, Sólvelli að íþróttahúsinu. Kl. 14.00 Hátíðardagskrá í Iþróttahúsinu. Há- tíð sett, hátíðarguðsþjónusta Har- aldur M. Kristjánsson guðfræði- nemi. Hátíðarræða, séra Sigurður Sigurðarson. Lúðrasveit Selfoss leik- ur, stjórnandi Ásgeir Sigurðsson. Ávarp fjallkonu, fánahylling, Karla- kór Selfoss syngur, stjórnandi Sig- fús Ólafsson. Hátíðahöld Við Arnarvog kl. 10.00 Siglingakeppni á vegum Siglinga- klúbbsins Vogs. Við Ásgarð kl. 10.00 Knattspyrna og víðavangshlaup yngri flokka á íþróttavellinum. Kl. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta I Garðakirkju. Kl. 14.00 Helgistund við safnaðarheimilið Kirkjuhvol, séra Bragi Friðriksson. Skrúðganga: Gengið verður frá safn- aðarheimili um Hofsstaðabraut, Karlabraut, Móaflöt og Garðaflöt að hátíðarsvæðinu við Garðaskóla. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni. Kl. 14.45 Hátíðin sett — formaður þjóðhá- tíðarnefndar. — Ávarp forseta bæjarstjórnar — Árna Ólafs Lárussonar. á Selfossi Kl. 15.00 Otiskemmtun við Sundhöll Selfoss — Lúðrasveit Selfoss leikur — sunddeild Selfoss sér um ýmis skemmtiatriði. Kl. 17.00 Selfossbíó — kvikmyndasýning fyrir börn. Kl. 17.30 Tryggvaskáli — barnadiskótek. Kl. 20.30 Skemmtidagskrá í íþróttahúsi. Sam- koman sett, Lúðrasveit Selfoss leik- ur, stjórnandi Ásgeir Sigurðsson. Ávarp bæjarfulltrúa, hljóðfæra- leikur, gamanvísnasöngur, leikþætt- ir og dans. Kl. 22.00 Dansleikir í Selfossbíói — hljóm- sveitin Lótus í Tryggvaskála hljóm- sveit Þorsteins Guðmundssonar. Kl. 02.00 Samkomunni slitiö______________ í Garðabæ — Ávarp fjallkonu. Boðhlaup — félög úr Garðabæ. íþróttir barna — knattspyrna. í Garðaskóla Kaffisala kvenfélagsins. Kvik- myndasýning — teiknimyndir. Söhitjöld verða á hátíðarsvæðinu. Skemmtidagskrá f iþróttahúsinu Ás- garði Kl. 16.30 1. Lúðrasveitin Svanur. 2. Verðlaunaafhending. 3. Magnús Ólafsson. 4. Fimleikar — stúlkur úr Stjörn- unni. 5. Karlakórinn Fóstbræður. 6. Dansneistinn. 7. HLH-flokkurinn 8. Diskótek. Hátiðarlok fyrirhuguð um kl. 19.30. Hátíðahöld Kl. 10.00 Hornaflokkur Kópavogs leikur við Sunnuhlíð. Kl. 10.45 Hornaflokkur Kópavogs leikur við Kópavogskirkju. Kl. 11.00 Hátíðarguðsþiónusta I Kópavogs- kirkju, séra Árni Pálsson messar. Bæjarfulltrúar lesa ritningarorð. Kl. 14.00 Skrúðganga frá Víghólaskóla á Rútstún. Hornaflokkur Kópavogs leikur í göngunni. Skátar sjá um fánaborg. Kl. 14.30 Hátíðardagskrá á Rútstúni. Hátfðin sett. Hornaflokkur Kópavogs — stj. í Kópavogi Björn Guðjónsson. Vfðavangshlaup Kópavogs hefst. Brúðuleikhús — Lifandi létt tónlist. Ræða: Ásgeir Jóhannesson. Skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla. Galdrakarl. Verðlaunaafhending fyrir víða- vangshlaup. HLH-flokkurinn. Þjóðsöngurinn. Kynnir Eiríkur Hjálmarsson. Kl. 16.45 Knattspyrnuleikur á Vallargerðis- velli. Augnablik leikur gegn ístrubelgjum. Kl. 17.30 Unglingadansleikur á Rútstúni. Hljómsveitin BAND NÚTÍMANS leikur fyrir dansi til kl. 20.00. Kræsingar á livcrium degi Hádegisverdur_ „.„smSrtUufHoUandaiseSo, Blandaðir sjávarreUir 380.. með hrísgr]°nllati 395, Mýr soðinn iax TgJ^aissósu 320.- TambageU; með Bemkósusósu 340,- StelktkÆðsfkk^^ 65' ,b Kaííi og ekki hoað síst á þjóðhátíðardaginn. Fríar veitingar fyrir hörn yngri en 6 ára, hálft gjald frá 6 til 12 ára. Verið velkomin. KoöldverðuL- NVV St Lauibabuttsteik 32o- með smfr^e0kryddsmjöri 390- Bœjanns gA™'eSas,° kökuhlaðborð íX'T.5“» Blöðrur {yrir börnin. Rauðarárstia 18- ftími 28866 7 TURBOMATIC BYLTING SEGJUM VIÐ: HVERS VEGNA? - spyrjið þið 1NÝ HÖNNUN Stálpotturinn og stálgrindin i nýju Candy þvottavélunum er verkfræði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar lika raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélagerðir. 2LÍKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú get- ur stillt á „min" eða ,,ma«", allt eftir því magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: Ætlaö fyrir þvott, sem á að strauja. 20% raki verður eftir i þvottinum. Ætlað fyrir þvott, sem ekki á að þurfa að strauja, 10% raki verður eftir i þvottin- um. 3ENGIN GUFA! Candy Turbomatic tekur inn á sit heitt og kalt vatn eftir vali. Vélín er með innbyggt kerfi (sjá mynd) sem eyðir gufunni sem myndast við þurrkunina. Þetta kemur sér einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. Verslunin CPFAff) Borgartúni 20, sími 26788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.