Morgunblaðið - 16.06.1984, Síða 28

Morgunblaðið - 16.06.1984, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚNl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjarðarkaupstaður Forstöðu- maður og fóstrur óskast til starfa viö leikskólann á ísafiröi frá 1. september nk. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar veitir forstööumaöur leikskólans í síma 94-3185. Bæjarstjórinn Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Reyöarfjarö- ar. /Eskilegar kennslugreinar tungumál, raungreinar og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4140 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Verksmiðjuvinna Okkur vantar menn til starf í verksmiöju okkar nú þegar. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstof- unni Barónsstíg 2. Nói — Síríus hf. Bílstjórar Viljum ráöa meiraprófsbílstjóra til afleysinga í sumar. Uppl. í síma 38690. Rafvirki Rafvirki í framhaldsnámi óskar eftir atvinnu í sumar, t.d. til 1. september. Uppl. í síma 685967 eftir kl. 18. Rekstrarstjóri óskast til starfa hjá fyrirtæki tengdu bygg- ingariðnaöi. Leitaö er eftir manni meö góöa bókhaldsþekkingu, ensku eöa þýskukunn- áttu. Starfiö er fjölbreytt og þarfnast frum- kvæöis og framkvæmdasemi athugasams manns. Vinsamlegast sendiö afgr. Mbl. eiginhanda- umsóknir fyrir 20. þ.m. merkt: „Trúnaöur — 0855“. Bókhald — atvinnurekendur Tek aö mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Lysthafendur sendi uppl. á augl.deild Mbl. merkt: „B — 1023“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Matvöruverslun og sjoppa í fullum rekstri til sölu í Reykjavík. Tilboö merkt: „G — 1692“ sendist inn á augl.deild Mbl. fyrir 20. júní. Skóverslun — Skóverslun í fullum rekstri er til sölu af sérstökum ástæö- um. Afhending gæti fariö fram nú eöa síöar. Þeir sem áhuga hafa á aö kynna sér þetta leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „K — 1693“. Þakjárnsútsala Viö köllum þetta útsölu, því nú seljum viö eldri birgöir á kr. 125,00 pr. lengdarmetra. Fyrirliggjandi 2 m, 2,5 m og 3 m. Ennfremur 8, 9 og 10 fet. Verslanasambandiö hf., Smiöjuvegi 11, simi 42740 og 45544. Trésmíðavélar til sölu Spónlímingarpressa, stærö 1300x2800. Límvals breidd 1300. Kantlímingarvél, lítið notuö, teg. Holzher meö kantfræsingu og endaskuröi. Kembivél, nýleg, 7 ha mótor. Loftþvingur, stærö 2600x3300 á hjólum. Bandslípivél, lengd 3000. Opin til hægri. Vélarnar eru til afhendingar strax. Vinsam- legast sendiö nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Vélar — 0856“. Haft veröur sam- band viö alla aöila. Til sölu atvinnuhús- næði við Smiöjuveg 11, Kópavogi Um er aö ræöa 3x210 fm samhliöa á jarö- hæö, lofthæö 3,30 m. Húsnæöiö selst einangraö, glerjaö og meö vörugeymslu og gönguhuröum. Afhend- ingartími í júní. Uppl. í síma 45544 og 44121. Lítil fiskverkun á stór-Reykjavíkursvæöinu er til sölu. Upplýsingar í síma 76137, 77433 og 79805. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Hafnarbergi 10, Þorlákshðfn, eign Hannesar Qunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júnf 1984 kl. 10.00 eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóös. Veödeildar Landsbanka Islands og lög- mannanna Siguröar Sveinssonar, Arnmundar Backman og Björns Ólafs Hallgrímssonar. SýslumaOur Árnessýslu. | húsnæöi i boöi I Hæð við Laugaveg 120 fm pláss á 1. hæö ofan viö verslunarhæð til leigu. Er laust nú þegar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Laugavegur — 1980“. Ættarmót — Skálaætt Ættarmót niöja Einars Einarssonar og Guö- finnu Vigfúsdóttur frá Bjólu veröur haldið í héraðsskólanum Skógum í Eyjafjallahreppi dagana 23. og 24. júní nk. Afkomendur ofangreindara hjóna eru hvattir til aö koma til þessa móts. Vinsamlega hafiö samband sem allra fyrst viö: Sigurlaugu 91-42980 (á kvöldin), Guö- laugu 91-46655 (á kvöldin) eöa Þórdísi 98- 1219, sem veita nánari upplýsingar. Kvenfélagið Heimaey Konur, sumarleyfisferöalagiö veröur 22.-24. júní til Vestmannaeyja. Þær konur sem hafa áhuga látiö skrá sig sem fyrst hjá Perlu í síma 51548. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík boöar til félagsfundar mánudaginn 25. júní í Domus Medica kl. 20.30. Fundarnefni: Fyrir fundinn liggur kauptilboö á húseign fyrir félagiö. Stjórn Breiöfiröingafélagsins. Hafnfirðingar Hin árlega sumarferö félags óháöra borgara veröur laugardaginn 14. júlí. Fariö veröur um Suöurland, m.a. aö Dyrhólaey, um Reynishverf- iö og til Víkur í Mýrdal. Nánar auglýst síöar. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur í Háteigssókn veröur haldinn í Háteigskirkju fimmtudaginn 21. júní kl. 8.30 e.h. Sóknarnefnd. kennsla Þýskunám í Þýskalandi Ein rós í hnappagatið á yöar lífshlaupi. Þýskunámskeiö á öllum stigum, í litlum hóp- um, mest 10 nemendur, í menningarlegu hallarumhverfi. Byrjar í hverjum mánuöi. Auk þess sumarnámskeiö í Konstans-háskóla. Skrifiö og biöjið um upplýsingabækling. Humbold-lnstitiut, Schloss Ratzenried, D - 7879, Argenbuhl 3. Sími 9047522 - 3041. Telex 732651 humbold. tilkynningar Álafoss — Peysumóttaka Frá og meö 18. júní nk. veröur peysumóttak- an opin alla virka daga kl. 9—12. Álafoss — peysumóttaka, Vesturgötu 2, Rvík, sími 22091. Hin ártoga skógraektarlerö Heimdallar veröur tarin j Heiömörk nk. laugardag. Lagt veröur a( staö trá Valhöll kl. 13.30, kl. 14.00 hefst plöntun trjáa í reiti Heimdallar í Heiömörk. Félagar fjölmenniö. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.