Morgunblaðið - 19.06.1984, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984
í DAG er þriöjudagur 19.
júní, sem er 171. dagur árs-
ins 1984. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 10.23 og síö-
degisflóö kl. 22.47. Sólar-
upprás f Reykjavík kl. 02.54
og sólarlag kl. 24.04. Sólin
er í hádegisstaö í Reykjavík
kl. 13.29 og tungliö í suöri
kl. 06.08 (Almanak Háskóla
Islands.)
Enginn getur þjónaö
tveimur herrum. Ann-
aöhvort hatar hann ann-
an og elskar hinn eöa
þýöist annan og afrækir
hinn. Þér getið ekki
þjónaö Guöi og mamm-
on. (Matt. 6, 24.)
KROSSGÁTA
LÁRÉnT: I þrjóts, 5 reyt* irf*, 6
skúmaskot, 9 sef», 10 endini;, II
skamntNtdfun, 12 kvendýr, 13 gang*.
15 hvndi, 17 atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1 hávaði, 2 fugl, 3 þreyta,
4 lelja, 7 menn, 8 mánuður, 12 hey,
14 gyðja, 16 greinir.
LAIISN SÍDUfmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: < senn, 5 eira, 6 last, 7 ss, 8
niAja, 11 gg, 12 áll, 14 alir, 16 raunar.
LÓÐRÉTT: 1 silungar, 2 nesid, 3 nit,
4 raus, 7 sal, 9 igla, 10 járn, 13 lár, 15
iu.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. I Suður-
Afríku hafa verið gefin saman
í hjónaband Sólveig Pétursdótt-
ir (Erlendssonar og Lísu
Gunnarsdóttur) og Niel Store,
norskrar ættar. Fór hjóna-
vígslan fram í bænum Port
Edward, sem er nokkru fyrir
sunnan hafnarborgina Durb-
an.
FRÉTTIR
í GÆRMORGUN sagði Veð-
urstofan frá því að á sunnu-
daginn var, þjóðhátíðardag-
inn, befði verið sólskin í
Reykjavík í beilar 5 mínútur!
Kólnað hefur í veðri á land-
inu. Var aðeins 4ra stiga hiti
hér í Reykjavík í fyrrinótt.
Reyndar var víðar á láglendi
sama hitastig um nóttina.
Kaldast hafði verið uppi á
Hveravöllum, en þar fór hit-
inn niður í 0 stig. Snemma í
gærmorgun var 2ja stiga hiti í
Nuuk á Grænlandi.
SÓLMÁNUÐUR byrjaði í
gær, mánudag. — „Þriðji
mánuður sumars að fornísl.
tímatali. Hefst í 9. viku
sumars ( 18.—24. júní). f
Snorra-Eddu er þessi mán-
uður einnig nefndur sel-
mánuður," segir í Stjörnu-
fræði/Rímfræði.
i
i
\
FRÍMERKJASÝNING frá
Norðurlöndunum stendur
nú yfir í Hamborg í
V-Þýskalandi. f tilk. frá
Póst- og símamálastofnun
er birt þessi mynd af sér- |
r~/
! K
C
■ V , |
V :1\ i*i
stökum póststimpli, sem
verður í notkun á þessari
sýningu á „Degi Norður-
landanna" til stimplunar á
almennar bréfapóstsend-
ingar fimmtudaginn 21.
júní. Sýningin er í „Salon
der Philatelie“.
BÚSTAÐASÓKN. Sumar-
ferð fyrir aldraða í sókninni
verður farin á morgun, mið-
vikudag, 20. þ.m. Ferðinni
er heitið um Reykjanes.
Lagt verður af stað frá
Bústaðakirkju kl. 10. —
Nánari uppl. verða veittar
um ferðina í dag, þriðjudag,
í síma Áslaugar Gísladótt-
ur, sími 32855.
10.000 km í þeim flokki
greiðast kr. 13,85 pr. km,
frá 10.000-20.000 km kr.
12,40 og krónur 10,90 pr. km
umfram 20.000 km akstur.
ORLOF húsmæðra Seltjarn-
arnesbæjar verður austur á
Laugarvatni vikuna 2.-8.
júlí næstkomandi. Nánari
uppl. um það gefur Ingveld-
ur í síma 19003.
DANSK-íslenska félagið
efndi til happdrættis og
hefur nú verið dregið í þvf.
Vinningar féllu á eftirtalin
númer: Farmiði il Kaup-
mannahafnar og til baka
nr. 838. Bókavinningar féllu
á nr. 56, 74, 83, 08, 178, 229,
251, 269, 285, 303, 304, 369,
549, 565, 747, 757, 772, 897
og 950. Vinninganna má
vitja til Páls Skúlasonar,
Sólvallagötu 41, eftir 20.
júní nk.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN kom
togarinn Ingólfur Arnarson
til Reykjavíkurhafnar af
veiðum og landaði. Þá kom
Skaftafell og fór það aftur í
gærdag. Flóabáturinn
Drangur kom. í gær kom
Hekla úr strandferð. Haf-
rannsóknarskipið Árni Frið-
riksson fór í leiðangur. Þá
kom togarinn Viðey af veið-
um í gær og landaði. í gær
kom Álafoss að utan og í
dag, þriðjudag, er Dísarfell
væntanlegt að utan. Seint I
gærkvöldi var Stapafell
væntanlegt.
Verður
Eyjólfi svarað?
Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður skrifaði
grein í Morgunblaðið um helgina og minnti á að vika j
væri liðin síðan hann hefði sett fram alvarlegar ásakanir
í garð bankakerfisins. Eyjólfur fullyrti að viðskipta-
bankarnir hefðu ekki veð í „einu einasta kílói kjöts eða
smjörklípu, ef grannt væri skoðað, ..... 1
Hver á hrútinn?
KvökJ-, nœtur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja-
vik dagana 15. júní til 21. júni, aö báóum dögum meótöld-
um er i Veaturbaajar Apótaki. Ennfremur er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laeknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónsamiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoó vió konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-tamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
ForeldraráögjÖfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21 15 Mióaó er vió
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21J4 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapílali
Hringaína: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlrakningadeild
Landspítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl 17. — Hvíiabandiö, hjukrunardeild:
Heimsoknartimi frjáls alta daga. Grenaáadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilauvorndaratööin: Kl. 14
til kl. 19. — Faaöingarheimili Roykjavílrur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogehaelíö: Eftir umtali og kl. 15 tll
kl. 17 á helgidögum — Vlfileetaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jós-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimill í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, simi 27311, kl 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13-16.
HátkólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöaisafni, sími 25088.
Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóaiaafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þríöjud. kl.
10.30—11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs-
vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar
ganga ekki frá 2. júlí—13 ágúst.
Blindrabókaaafn ítlanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, simi 86922.
No'rana húaió: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnn.„irsalir: 14—19/22.
Árbaajaraaln: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-leiö nr. 10
Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndaaaln Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Lislaaafn Einara Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11—18 Safnhúsið lokað.
Hús Jóns Sigurósscnar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
víkudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaslaóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasaln Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir (yrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga ki.
7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Brsiðholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug I Mosfellaavsit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl.
10 00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmludaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar
þríöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—(ösludaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga (ré kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga Irá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln ménudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.