Morgunblaðið - 19.06.1984, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.06.1984, Qupperneq 26
o MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1984 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðing vantar til starfa hjá opinberri stofnun sem fyrst. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á afgreiöslu blaösins fyrir 21. júní merkt: „B — 1696". Laus staða hjá símstööinni í Reykjavík, línu og áætlana- deild. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Einarsson, deildartæknifræöingur, Suðurlandsbraut 28. Bílstjórar Óskum eftir aö ráöa vana bílstjóra á drátt- arbifreiö strax. Upplýsingar í síma 84293. Qunnar Quðmundsson hf. Laghentur maður Óskum eftir að ráöa aöstoöarmann á öku- mælaverkstæði. Um framtíöarstarf er að ræöa. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 21. júní merkt: „Laghentur maður — 0874“. Atvinna í boði Vanar starfsstúlkur ókast í snyrtingu og pökkun. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma: 94-6909. Frosti hf., Súöavík. Verslunarstörf Verslunarfyrirtæki óskar aö ráöa fólk í eftir- talin framtíöarstörf: 1. Afgreiöslustarf í raftækjadeild. 2. Stjórnunarstarf á lager. 3. Umsjónarmaöur — hlutastarf. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 22. júní merkt: „Verslun — 1025“. Sjúkrahús Vestmannaeyja Lausar stööur hjúkrunarfræöinga: Staöa deildarstjóra á lyflækningadeild er laus til umsóknar frá 12. sept. Staöa deildarstjóra á handlækningadeild er laus til umsóknar frá 30. sept. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staön- um og í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Bókhald og vélafærsla Óskum eftir aö ráða starfskraft viö merkingu og vélabókhald. Lysthafendur vinsamlegast sendið upplýs- ingar á augl.deild Morgunblaösins merktar: „Nákvæmni og stundvísi — 1697“. Hrafnista Hafnarfirði Fóstra óskast á lítiö barnaheimili. Til greina kemur aö ráöa tvær hálfsdags stúlkur. Upplýsingar í síma 54288. Stúlkur — Frystihús Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-6619. Brynjólfur hf„ Njarðvík. Fljótandi frystihús Bandarískt fyrirtæki sem hefur rekstur á fljótandi frystihúsi viö strendur Alaska snemma á næsta ári, óskar aö ráöa verk- stjóra, gæðaeftirlitsmenn, fólk vant Baader- flökunarvélum og menn sem hafa unniö mikiö aö viðhaldi Baader-véla. Gert ráö fyrir ráöningu til minnst eins árs. Aðeins traust fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa skili vinsamlegast inn uppl. um nafn, aldur, heimilisfang, símanúmer ásamt öörum upplýsingum, sem aö gagni mættu koma, á augld. Mbl. fyrir 10. júlí nk. merkt: „Alaska — Seattle — 1887“. Meö umsóknir veröur fariö meö sem trúnaö- armál. Ef þú ert ungur og hefur áhuga á vélum Hvernig líst þér á aö taka þátt í viðhaldi og eftirliti meö Baader-fiskvinnsluvélum hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu? Veistu aö í allri fiskvinnslu hvort sem er á sjó eöa landi hvar sem er í heiminum eru Baad- er-fiskvinnsluvélar allsráðandi? Þú öölast sérþekkinguna hjá okkur ef þú ert áhugasamur. Tilboö merkt: „Góö nýting — 0859“. Lítið bókaforlag staðsett á Stór-Reykjavík- ursvæðinu óskar efftír að ráða sölumann Umsækjandi þarf aö hafa síma og bíl til um- ráöa. Framtíð fyrir réttan mann. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un, starfsreynslu, sendist Mbl. fyrir 11. júlí merkt: „Evangelisk trúaöur — 858“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboö Steinullarverksmiöjan hf., á Sauðárkróki, óskar hér meö eftir tilboöum í stálvirki (burð- argrind, milligólf, stiga o.fl), efni ásamt til- heyrandi fyrir byggingu Steinullarverksmiöj- unnar hf. á Sauðárkróki. Helstu magntölur eru: Ofnhús Vélarsalur Vörulager Grunnflötur húss m' 620 1570 922 Áætlaö stálmagn t 103 32 21 Flatarmél milligótfs m’ 370 Fjöldi stiga stk. 6 11 Útboösgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Sauöárkróki og Fjölhönnun hf., Grensás- vegi 8, Reykjavík frá og meö 19. júní 1984, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauöárkróki eöa Fjölhönnunar hf., Grensás- vegi 8, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14.00, þann 10. júlí 1984 og veröa opnuð á báöum stööum samtímis að viðstöddum þeim bjóö- endum, sem þess óska. Steinullarverksmiðjan hf., Sauöárkróki. Hitaveita — Útboð Hreppsnefnd Kjalarneshrepps óskar hér meö eftir tilboöum í stofnlögn hitaveitu II. áfanga, Kollafjöröur — Grundarhverfi (ca. 8 km.) Út- boösgögn veröa afhent á skrifstofu Kjalar- neshrepps Fólkvangi miövikudaginn 20. júní kl. 13—17 gegn 2000 króna skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama staö mánudag- inn 25. júní kl. 11.00. Farið veröur í vettvangsgöngu meö væntan- legum bjóöendum laugardaginn 23. júní og veröur lagt af staö kl. 13.00 frá Kollafiröi. Hreppsnefnd Kjalarneshrepps. Útboð lóðagerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í lagfæringu lóöar viö Öldutúnsskólann í Hafnarfirði. Um er aö ræöa gröft, fyllingar, lagnir og gras- þakningu. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Bæjar- verkfræöings, Strandgötu 6, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 26. júní nk. kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Tilboð óskast í sand- og malarhörpu sem afkasta 40 til 50 m3 pr. klst. Hægt er aö láta tækiö vinna þrískipt efni og er tækiö sjálfstæö eining. Uppl. í síma 98-2210 eftir kl. 21 næstu daga. Auglýsing um útboð Rafmagnsveitur ríkisins — Kröfluvirkjun óska eftir tilboöum í tengingu tveggja bor- hola. Verkiö samanstendur af pípulögnum, sem eru 200, 350 og 400 mm í þvermál, alls um 24000 m vegalengd. Verkinu er skipt í tvo hluta og er væntanlegum bjóðendum gefinn kostur á aö bjóöa í hvorn hlutann sem er eöa í allt verkiö. Útboösgögn veröa afhent á Verkfræðistofu Guömundar og Kristjáns Hf., Laufávegi 12, Reykjavík og Verkfræöistofu Siguröar Thor- oddsen, Glerárgötu 36, Akureyri, gegn 5000 kr. skilatryggingu frá og meö mánudeginum 18. júní 1984. Tilboöin veröa opnuö samtímis á skrifstofu Kröfluvirkjunar, Strandgötu 1, Akureyri, og á verkfræðistofu Guömundar og Kristjáns hf., miövikudaginn 27. júní 1984 kl. 11.00. Rarik — Kröfluvirkjun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.