Morgunblaðið - 23.06.1984, Side 1

Morgunblaðið - 23.06.1984, Side 1
48 SÍÐUR OG LESBÓK STOFNAÐ 1913 Björgunarmenn komnir að flaki brezku flugvélarinnar á auðn Eiríksjökuls í fyrrinótt, þar sem þeir fundu Bretana tvo báða á lífi. Morpmbiaðíð/RAX. Líðan Bretanna sem lentu f flugslysi á Eiríksjökli góð eftir atvikum: Líf mannanna hékk á bláþræði Lágu líklega í 17 tíma særðir og bjargarlausir á jöklinum „ÉG ER sannfærður um, að hefði björgun ekki borist fyrr en 1 til 2 klukkustundum síðar hefðu menn- irnir ekki lifað þetta af,“ sagði Sig- hvatur Blöndahl úr Flugbjörgunar- sveitinni við Morgunblaðið, en hann stjórnaði björgunaraðgerðum á Ei- ríksjökli og kom fyrstur að flaki bresku vélarinnar um klukkan 5 f fyrrinótt en hennar hafði verið sakn- að með tveimur mönnum síðan skömmu fyrir hádegi á fimmtudag. Höfðu þeir Francis Sikora og Micha- el Ilukes verið um 17 tíma á jöklin- um, þegar þeir fundust. „Það varð þeim til lífs,“ sagði Sighvatur, „að aftari hluti vélarinnar var heill og þeir höfðu þar nokkuð skjól. Vindur var fremur hægur en frostið 11 stig. Hefði verið hvassara og þeir ekkert skjól haft hefði það orðið þeim að fjörtjóni, það mátti ekki tæpara standa." Flak vélarinnar fannst klukkan 1.45 í fyrrinótt og var það Jón E.B. Guðmundsson í flugvélinni TF- OLI sem sá það fyrstur og sveim- aði yfir því til klukkan 3.30. Þrír fyrstu björgunarmennirnir kom- ust að flakinu rétt fyrir 5 með Gró, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þeir könnuðu aðstæður og heyrðu stunu úr vélinni og sáu þá sér til mikillar undrunar að mennirnir voru á lífi. „Sæll, ertu björgun- arsveitarmaður?" sagði annar þeirra við Sighvat Blöndahl og var þá strax hafist handa við að fá þyrlu varnarliðsins til að sækja þá. Hún lenti á jöklinum laust fyrir klukkan sjö og var komin með mennina að Borgarspftalan- um um áttaleytið í gærmorgun. Þar var strax gert að sárum þeirra, Dukes hafði meiðst á hrygg, kjálkabrotnað og lítið eitt kalið á fótum en Sikora var kinn- beins-, nef- og kjálkabrotinn. Líð- an Bretanna var eftir atvikum góð í gærkvöldi. „Eg get ekki þakkað ykkur ís- EDWARD Rowney, aðalsamninga- niaöur Bandaríkjanna á afvopnunar- fundunum í Genf, sagöi í dag, að ef fréttirnar um sprenginguna í skot- færageymslu sovéska flotans í Kóla- skaga heföu viö rök aö styðjast, væri um aö ræöa meiri háttar áfall varö- andi hernaöarmátt Sovétríkjanna. Hann kvaöst hins vegar ekki vilja gefa í skyn, að atburöurinn myndi hafa áhrif á viöræður stórveldanna um fækkun kjarnorkuvopna. lendingum nógsamlega. Þið hafið gert allt sem í ykkar valdi hefur staðið. Þeir fundust báðir lifandi, sem var vart hugsanlegt, og eru ekki í lífshættu. Eg á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum,“ sagði Laraine Dukes, eiginkona Michael Dukes, þegar Morgun- blaðið náði sambandi við hana seint í gærkvöldi. „Ég er mjög ánægður yfir að það skuli hafa Samkvæmt heimildum innan bandarísku leyniþjónustunnar varð svo öflug sprenging í vopna- búri í flotastöð Sovétmanna í Sev- eromorsk, skammt frá Murmansk, á Kólaskaga í miðjum maí sl., að í fyrstu var óttast.að kjarnorku- sprengja hefði sprungið. Stórblað- ið The Washington Post segir, að talið sé að allt að þriðjungur loft- varnareldflauga flotans á skagan- um og margar stýriflaugar hafi eyðilagst og fjöldi manna látið lif- tekist að bjarga syni mínum úr flakinu á Eiríksjökli og mér létti mikið við fréttirnar um að sonur minn lifði,“ sagði Frank Sikora, faðir Francis Sikora, við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Þeir félagar, sem báðir eru frá London, komu til landsins á mið- vikudagskvöld, ætluðu að vera hér í fjóra daga og komast til Gríms- eyjar til að sjá miðnætursólina á ið. Heimildarmenn í bandarísku leyniþjónustunni segja þó að sprengingin muni ekki lama flot- ann, þar eð unnt sé að flytja loft- varnareldflaugar frá öðrum her- stöðvum til Kólaskaga með mjög skjótum hætti. Nokkru áður en sprengingin varð efndi sovéski flotinn á Kóla- skaga til mestu heræfinga í sögu Sovétríkjanna á Norður-Atl- antshafi og Noregshafi og hefur lengsta degi ársins og héldu þang- að klukkan 11.02 á fimmtudags- morgun. Michael Dukes er reynd- ur flugmaður, hann er bílasali tæplega fertugur, kvæntur og tveggja barna faðir. Francis Sik- ora er 34 ára tryggingasölumaður, einkasonur og ókvæntur. Sjá samtöl, fréttir og frásagnir á bls. 20, 21, miöopnu og baksíöu. The Washington Post eftir ónafngreindum bandarískum embættismanni, að það sé ástæð- an fyrir því, að svo miklar birgðir skotfæra, sem raun ber vitni, hafi verið geymdar á sama stað. Leonid Zamyatin, talsmaður Sovétstjórnarinnar, sagði í Moskvu í dag, að han gæti ekki tjáð sig um fréttirnar um spreng- inguna þar sem hann hefði ekki lesið þær. Sprenging í skotfærageymslu sovéska flotans á Kólaskaga: Þriðjungiir loftvarnar- eldflauga eyðilagðist WaNhington, 22. júní. AP.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.