Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNl 1984
19
Snæfellsnes:
Atvinnumál-
in eru efst á
baugi á fundum
alþingismanna
Stykki.shólmi, 18. júní.
Alþingismennirnir Friðjón Þórðar-
son og Valdemar Indriðason og Sturla
Böðvarsson sveitarstjóri hafa undan-
farið ferðast um kjördæmið og haldið
fundi á öllum þéttbýlisstöðum kjör-
dæmisins. Þá hafa þeir heimsótt kjós-
endur í strjálbýlinu og rætt um þjóð-
málin í dag.
Hafa þeir fengið margar fyrir-
spurnir til að spreyta sig á, enda er
það margt í önn dagsins sem al-
menningur á erfitt með að átta sig
á. Þá hafa mál kjördæmisins að
sjálfsögðu borið á góma og þá sér-
staklega atvinnumálin til sjávar og
sveita enda þar ýmsar viðsjár. Það
er vitað mál að bændur safna
skuldum og fer verslunin ekki
varhluta af því. Sjávarútvegurinn á
í miklum erfiðleikum bæði vegna
aflaminnkunar og sölutregðu. Yfir-
leitt ganga þær sölur sem ganga,
miklu seinna fyrir sig en áður.
Bankastarfsemin í landinu þenst út
og SÍS er að margra dómi orðið
bákn sem þarf athugunar við. Þótt
kaupfélögunum vegni svona og
svona hefir það engin áhrif á gróða
Sambandsins, sem þenur sig út á
öllum vettvangi og ryðúr öðrum úr
vegi. Þannig er spurt á fundunum
hvernig þessi SÍS-gróði sé nýttur og
margar aðrar spurningar í þessum
dúr. Ég hitti snöggvast að máli
Sturlu Böðvarsson og var hann
ánægður með fundina og þann bar-
áttuanda sem ríkti fyrir framgangi
sjálfstæðisstefnunnar.
— Árni
Ferðavasabók
frá Fjölvís
FJÖLVÍS hefur gefið út Ferðavasa-
bókina í samantekt Jóns Rafns
Jónssonar.
I bókinni eru upplýsingar fyrir
ferðafólk innanlands og utan; m.a.
48 litprentuð kort, vegalengdar-
töflur, upplýsingar um gististaði
og aðra ferðamannaþjónustu, um
ræðismenn og sendiráð erlendis,
vegaþjónustu og veðurfar og
ferðadagbók.
Bókin er 195 blaðsíður.
Bílasýning
í DAG FRÁ KL. 1—4
Nýir og
notaöir bílar
til sýnis og sölu
Tökum vel med farna Lada upp í nýja
N Ý J A
Nú hefur útliti og innréttingum veriö breytt
svo um munar: mælaborö, stýri, stólar, aft-
ursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innan
frá, stuöarar o.ffl. o.fl., en sífellt er unniö aö
endurbótum er lúta aö öryggi og endingu
bílsins. 6 ára ryövarnarábyrgð.
Verö viö birtingu
auglýsingar kr.
218.000
Lán 118.000
Þér greiðiö 100.000
VERÐLISTI YFIR
LADA BIFREIÐAR
Lada 1300 Safír
Lada 1500 Station
Lada 1600 Canada
Lada Sport
kr. 185.000,
kr. 199.900,
kr. 210.000,
kr. 302.000.
LADA 2107
Bifreiðar &
Sifelld þjónusta Landbúnaðarvélar hf.
SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600
Söludeild sími 312 36
iititttltttnnttrt
IADA ?tn7
'Minmiiimmi
LADA-
bílar hafa sannaö
kosti sína hér á
landi sem sterkir,
öruggir, gangvissir, ódýr-
ir í innkaupi, með lítið
viðhald og ódýra vara-
hluti og ekki síst fyrir hátt
endursöluverð.
„EKKERT VANDAMÁL MCDRYD
Jón Ragnarsson, rallari, bíladellukall og ryðvarnar-
sérfræðingur: „Pað var alltaf erfitt að ryðverja
Frakkana en BXinn er einfaldari - það verður ekkert
vandamál með ryð í honum. BXinn var kraftminni en
ég átti von á en hefur ekkert við meira að gera. Hann
límist við veginn eftir því sem ferðin eykst en maður
finnur dálítið fyrir holum í stýrinu. BXinn er mjúkur og þægilegur og
eini gallinn var að þurfa að skila honum aftur."
CitroSn BX16 TR5, með 1580 cm392,5 hestafla bensínvél, kostar
frá kr. 443.260.-
G/obusr SÍMI81555
CITROÉN bx
Citroén BX 19 TRD, með 1905 cm3 65 hestafla dfsilvél kostar frá kr. 385.200.- til leigubílstjóra en frá kr. 505.000.- til almenningsnota.
Citroén BX er með 4ra strokka vatnskældri vél, 5 gíra kassa, framdrif, vökvafjöðrun með hæðarstillingum og diskabremsur á öllum hjólum.
'A'
J_____
■mmr