Morgunblaðið - 23.06.1984, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.06.1984, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ef þú ert ungur og hefur áhuga á vélum Hvernig líst þér á taka þátt í viöhaldi og eftirliti meö Baader-fiskvinnsluvélum hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgarsvæðinu? Veistu aö í allri fiskvinnslu hvort sem er á sjó eöa landi hvar sem er í heiminum eru Baad- er-fiskvinnsluvélar allsráöandi? Þú öölast sérþekkinguna hjá okkur ef þú ert áhuga- samur. Tilboö merkt: „Góö nýiing — 0859“. Opinber stofnun Óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til vélritunar og afgreiðslustarfs. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað í afgreiöslu Morgunblaösins fyrir miðvikudaginn 27. þ.m. í lokuðu umslagi, merktu „Vélritun & afgreiösla — 1690“. Ritarastörf Þurfum aö ráða í nokkrar ritarastööur sem fyrst. Um er aö ræöa frambúðarstörf, sem krefjast góörar kunnáttu í vélritun og ís- lensku, auk kunnáttu í ensku og norður- landamáli í sumum störfunum. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýs- ingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Málning hf. Kópavogi Starfsfólk 20 ára og eldra óskast til framtíö- arstarfa viö verksmiðjustörf. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Tölvusetning Starfskraft vantar á setningartölvu. Upplýs- ingar í síma 22133 á daginn og síma 39892 á kvöldin. Prentsmiöjan Rún sf., Brautarholti 6. Fræðsluskrifstofa Vestfjarðar- umdæmis auglýsir eftirtalin störf: Sálfræðings, æskileg reynsla af starfi viö grunnskóla. Sérkennslufulltrúa, verksvið: Umsjón og skipulagning sérkennslu og stuönings- kennslu í umdæminu. Reynsla ásamt fram- haldsmenntun mikilvæg. Kennslufulltrúa. Til greina kemur aö ráöa í þetta starf, sem felst í almennri ráögjöf til skólamanna um kennsluhætti og kennslu- gögn. Vísir aö gagnamiöstöö er í uppbygg- ingu á Fræðsluskrifstofunni. Haldgóð kennslureynsla er nauösynleg, framhalds- menntun í kennslufræöum æskileg. Sérkennara vantar, auk þess til starfa viö Grunnskóla ísafjaröar og enn eru nokkrar stööur kennara lausar í grunnskólum í um- dæminu. Umsóknir sendast Fræösluskrifstofu Vest- fjarðaumdæmis, Hafnarstræti 6, 400 ísa- fjöröur fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar gefur fræöslustjóri, Pétur Bjarnason í síma 94-3855 (skrifstofa) og 94- 3685 (heima). Fræöslustjóri Vestfjaröaumdæmis. Vélgæslumaður óskast sem fyrst til aö leysa af í sumarfríum. Hraöfrystistööin í Reykjavík. Lausar stööur Viö Fjölbrautarskóla Suöurlands á Selfossi eru lausar til umsóknar kennarastööur I ensku og rafmagnsgreinum Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 19. júlí nk. Menntamálaráöuneytið, 21. júni 1984. Skrifstofustarf Þjónustu- og innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa skrifstofustúlku eöa mann til ábyrgð- arstarfa. Verslunarmenntun áskilin. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 29. júní nk. merktar: „V — 264“. Ritari Skógrækt ríkisins óskar aö ráöa ritara til starfa. Auk vélritunar felst starfiö í símavözlu og öörum almennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni aö Rán- argötu 18. SKÓGRÆKT RÍKISINS Einkaritari Stórt fyrirtæki á sviði utanríkisviöskipta á besta stað í miðborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa einkaritara. Ágæt vinnuaðstaöa. Góö laun í boöi fyrir hæfan einkaritara. Um- sækjendur þurfa aö hafa góöa kunnáttu í vélritun, ensku og a.m.k. einu Noröurlanda- máli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi afgreiöslu Mbl. handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Einkaritari — 1700“. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð — 2. og síðara sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaósins 1983 á eigninni Grundarstig 15, Flateyri, þinglesinni eign Finnboga Hall- grimssonar fer fram eftir kröfu Máls og Menningar fimmtudaginn 28. júní 1983 kl. 10.00. 22. júni 1984, Sýslumaöurinn i Isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð — 2. og síðara sem auglýst var í 14., 17. og 20. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Vörumarkaönum á Skeiói, isafiröi, þinglesinni eign Ljónsins sf. fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Bæjarsjóös isafjaröar föstudaginn 29. júní 1984 kl. 9.00. 22. júni 1984, Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 17. og 20. tbl. Lögbirtingablaðslns 1984 á fiskverkunarhúsi á Geröhömrum, Mýrarhreppi, talin eign Einars Jónssonar fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös islands á skrifstofu embættisins miövikudaginn 27. júní 1984 kl. 13.30. 22. júni 1984, Sýsiumaöurínn i isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 88. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á m/b Guömundi Þorlákssyni iS-62, þinglesinni eign Einars Jónssonar fer fram eftir kröfu Innkaupadeildar Lilj þriöjudaginn 3. júlí 1984 kl. 14.00. 22. júni 1984, Sýslumaöurinn í Isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaósins 1984 á eigninni Akurgeröi 4, neöri hæö, Akranesi, ásamt tilheyrandl lóöar- réttindum þinglesin eign Sesselju Óskarsdóttur. fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 29. júní nk. kl. 11.10. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Vesturgata 48, efri hæö, Akranesi, ásamt tilheyrandi lóöar- réttindum þinglesin eign Guöjóns Krlstjánssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninnl sjálfri föstudaginn 29. júní nk. kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 43., 46. og 49. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á verbúöarbyggingu í Ólafsvík, þingl. eign Verbuöa hf. fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös Islands og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á Borgarbraut 9, efri hæö, Grundarfiröi, talin eign Smára Björgvinsson- ar fer fram eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl„ Guömundar Jónssonar hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl„ innheimtu ríkissjóös, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Siguröur I. Halldórssonar hdl„ Trygginga- stofnunar rikisins, Jóhanns Þóröarsonar hdl. og bæjarfógetans í Hafnarfiröi á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. júní 1984 kl. 10.00. Sýslumaöur Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 134. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á Hlíöarvegi 11, Grundarfiröi, þlngl. eign Inga Hans Jónssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri miöviku- daginn 27. júni kl. 11.00. Sýslumaður Snætellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 134. tbl. Lögbirtingablaösins 1983 á fiskverkunarhúsi á Arnarstapa þingl. eign F.S.F. Stapa, fer fram eftlr kröfu Jóns Ingólfssonar hdl„ innheimtu ríkissjóös, Fiskveiöasjóös íslands og lönlánasjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. júní 1984 kl. 17.00. Sýslumaöur Snæfellsnes-og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 24.. 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaösins 1984 á Nesvegi 9, Grundarfirói, þingl. eign Jóns Þórs Óskarssonar, fer fram eflir kröfu innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. júní kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.