Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 38

Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNl 1984 icjö^nu- ípá jfjS HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRIL Þér gengur vel í fjármálum f dag. I>ú skalt hugsa um öll viAskipti varðandi peninga sem þér bjóðasL Þeir sem eru lausir og liöugir hafa betri von en fjöl- skyldufólk. M NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú hittir líklega fólk frá öróum löndum í dag. Þú hefur bieói gagn og gaman af. Náinn sam- starfsmaóur þinn er leióinlegur f dag, líklega af þvf honum finnst hann vera hafóur útund- TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÖNl Fjármál ganga vel í dag, og þú færó góða hjálp frá þeim sem eru á bak vió tjöldin. Komdu gömlum skuldum frá og geróu upp vió þá sem þú átt eftir að greióa._________________ 'íflgi KRABBINN 21. JtNl—22.JÍIL1 Þaó koma upp deilur milli þin og vinar þfns varóandi fjármál. Þú verður aó gæta meira hófs í eyóslu og ekki eyóa svona miklu í skemmtanir og annan óþarfa. Vertu meó þínum nánustu í kvöld. IT«ílUÓNIÐ gTf^23 JtLl-22. ÁGÚST Fjölskyldumálefnin og viðskipt- in stangast á í dag. Þér tekst þó aó koma betur undir þig fótun- um og hagnast á vióskiptum. Byrjaðu á nýjum matarkúr og leikfimi til þess að bsta heils- una. MÆRIN W3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þeir sem eru aó leggja upp í langferó hafa það mjög notalegt og skemmta sér vel. Stutt feróa- lög eru hins vegar mjög þreyt- andi í dag. Þú verður liklega aó breyta áætlunum þínum til þess aó gera ættingjum til geós. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú átt erfitt meó aó velja á milli atvinnunnar og heimilislífsins. Þú grcðir ef þú gerir einhver vióskipti í dag. Eldra fólkió í fjölskyldunni er á móti því sem þú gerir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Náinn samsUrfsmadur þinn heldur áfram ad vera á móti þér. Þú mátt ekki vera óþolinmóður ojr ekki taka ákvarðanir á eigin spýtur. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þetta er góður dagur til þess að taka ákvaróanir. Þú finnur starf sem er betur launað en það sem þú ert í. Þú getur þó fátt gert í dag öðru vísi en að hafa samráð við aðra. STEINGEITIN 22.DES.-19.MN. Þú skalt ekki nota peninga sem þú hefur fengið út úr viðskiptum til þess að fjármagna áhættu- samt brask. Steingeit verður að vara sig á að blanda sér í fjár- mál annarra. |lli VATNSBERINN 20.MN.-18.FEB. Þú skalt hugsa um heilsu fjöl- skyldu þinna i dag. Þú veróur líklega fyrir truflunum vegna vióskipta. Foróastu fólk sem er leiðinlegt og nióurdrepandi. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ í erfiðleikum með að st að góðu samkomulagi í Frestaðu ferðalögum til ins. Vertu með vinum þín- \ reyndu að gera það besta ginum. Vertu kurteis við nnann. X-9 : DYRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK i'm MAKIN6 A list of ALL THE TH1NG5 l'VE LEARNEP IN LlFE... LJELL.ACTUALLY i'm ,MAKIN6 TWO LI5T5 -y- IO ‘i WHV IS ONE LI5T L0N6ER THANTHEOTHER? THE5E ARE THIN65 l'VE LEARNEP THE HARP WAY! r?r Ég er að semja lista um allt Ja, satt að segja er ég að gera Af hverju er annar listinn Þetta er það sem ég hef lært sem ég hefi lært í lífinu ... tvo lista lengri en hinn? af mistökum mínum! BRIDGE Á freistingum gæt þín, er viðeigandi yfirskrift þessarar varnarþrautar: Norður ♦ D108 V 732 ♦ Á4 ♦ KD963 Vestur ♦ K62 VÁK104 ♦ K7653 ♦ 7 Þú ert í vestur í vörn gegn fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Þú byrjar á því að lyfta hjartaás og færð frávísun frá makker, hjartafimmuna. Sagnhafi fylgir með sexunni. Hvernig viltu halda áfram? Frávísunin þýðir það vænt- anlega að félagi á hvorki tvíspil í hjarta eða drottning- una. Eftir sögnum að dæma hlýtur safnhafi að eiga laufás- inn, svo það er fráleitt að spila laufi þótt það sé vissulega freistandi við fyrstu sýn. Spurningin er, hvort þetta sé staður og stund fyrir ágenga eða rólega vörn. Ef makker á tíguldrottninguna er sennilega nauðsynlegt að ráðast strax á tígulinn. Ef hann á tígulgos- ann og þvælist fyrir í laufinu (á t.d. GlOxx), þá er hugsan- lega nauðsynlegt að spila hlut- lausa vörn, hjartakóng og meira hjarta. Spil sagnhafa gætu verið ÁGxxx — D6 —Dxx — Áxx. Ef ég á að segja alveg eins og er, þá hef ég ekki hugmynd um hvor leiðin er betri. Kannski sér einhver lengra en ég í því efni, en eins og spilað var reyndist nauðsynlegt að spila tígli: Norður ♦ D108 ¥732 ♦ Á4 ♦ KD963 Austur ♦ 54 ¥ G85 ♦ D1092 ♦ 8542 Suöur ♦ ÁG973 ¥ D96 ♦ G8 ♦ ÁG10 Spilið fer tvo niður ef tígli er spilað í öðrum slag, því austur getur þá spilað í gegn um hjarta sagnhafa. SKÁK Vestur ♦ K62 ¥ ÁK104 ♦ K7653 ♦ 7 Argentínski stórmeistarinn Miguel Najdorf er enn í fullu fjöri sem skákmaður þó hann sé orðinn 74 ára gamall. í þessari skák brást honum þó bogalistin, en hún var tefld á opnu móti í Mar del Plata í vor. Najdorf átti vinning, en lét andstæðing sinn ná jafn- tefli með brellu. Það var Kurtic frá Uruguay, sem hafði svart og átti leik. 43 - Hxc3!, 44. Dxc3? (Najdorf hefur yfirsést glæsileg patt- flétta andstæðingsins í 46. leik. 44. Dd4! var vinningsleik- urinn) Dxf2+, 45. Kg5 — f6+, 46. Dh4+!! Jafntefli, því að eft- ir 46. Kxh4 — g5+ kemst hvít- ur ekki hjá því að patta svart.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.