Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 39

Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 39 fclk í fréttum Herreys-bræður hrópaðir niður + í>að er stundum sagt, að eng- inn sé spámaður í sínu föður- landi og það ætlar að rætast á Herreys-bræðrunum sænsku. Eins og kunnugt er báru þeir sigur úr býtum í Söngvakeppn- inni og héldu þá, að þeim stæðu allar dyr opnar en það er öðru nær, a.m.k. hvað föðurland þeirra, Svíþjóð, varðar. Nú ný- lega komu þeir fram á mikilli popphátíð á stað, sem heitir Sól- vellir, en viðtökurnar sem þeir fengu hjá 25.000 áheyrendum voru þær að þeir voru púaðir niður. Margir hefðu kannski lát- ið hugfailast en ekki þeir Herr- eys-bræður. Þeir létu bara sem ekkert væri og á eftir brugðu þeir meira að segja á glens með einum skemmtikraftinum. + Boy George í hljómsveitnni Culture Club er nú ákveðinn í að eignast sitt eigið hús en vill þó ekki borga allt of mikið fyrir það eitt að hafa þak yfir höfuðið. Eftir mikla leit er hann búinn að finna eitt sem honum líkar, skammt fyrir utan London. Það á ekki að kosta nema 36 milljónir króna. + Söngkonan Diana Ross er nú á batavegi eftir dálítið sérkennilegt slys, sem hún varð fyrir. Þegar snyrtidaman hennar var að setja á hana augnskugga vildi ekki betur til en svo að hún tók í ógáti lím- túbu með lími sem límir allt, sannkallað tonnatak, og sprautaði úr henni í annað augað á Diönu. Það er ekki aðeins að þetta lím sé stórhættulegt fyrir augað í sjálfu sér, heldur er það enginn hægðar- leikur að ná því í sundur, sem lím- ið hefur lokað aftur. Læknarnir voru líka í margar klukkustundir að hreinsa límið burt en tókst það að lokum. — Þú verður að hætta að sópa rykinu undir gólfteppið. COSPER COSPER 9fcio Opib Fékk tonnatak upp í augað 0 © © Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið allt að 50% verðlækkun á varahlutum í Range Rover og Land Rover s 0 VTand^ ^ L ■- ROVER. i IhIheklahf jLaugavegi 170-172 Sími 21240 Sjúkratöskur í bíliim Vel búin sjúkrataska er sjálfsögö í hverjum bíl. Hjá okkur fáiö þiö sjúkratöskur, sem inni- halda það nauðsynlegasta til skyndihjálpar við minni slys og meiðsli. Mismunandi gerðir og stærðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS ELECTRO MOTION U.K. (EXPORT) LTD 161 Barkby Road Leicester LE4 7LX. ENGLAND. Sími: 0553—766342 (5 línur). Telex: 341809. Elmont G. Cabies Elmotion Leicester. Ávallt fyrirliggandi notaöar vélar og tæki í hæsta gæöaflokki. Kaupendur fá þriggja mánaöa ábyrgö á neöangreindu verði. Þeir geta einnig komiö og þá eru tækín yfirfarin í þeirra viöur- vist. Óháö greinargerö um ástand hvers tækis fáanieg á kostnaö kaupenda. Ókeypis greinagerö um hvert tæki sem kostar yfir £5.000. Biöjiö um myndskreyttan vörulista. VIÐ VERSLUM MEÐ VERKFÆRI OG TÆKJABÚNAÐ AF ÖLLUM STÆRÐ- UM OG GERÐUM. Höfum til sölu: 6“ X 24“ B.C. COLCHESTER STUDENT SS & SC, rennibekkur £ 1.350 Geymslupláss í fótstykki 52/1.000 snún./mín. Fylgihlutir, 193/4 X 19ft2 B.C. BENGOECHEA, gerö D500, SS & SC, rennibekkur, hraöi 4,5-520 snún./mín. Sérstyrkt tæki. £17.500 ELLIOT U2 UNIVERSAL mulningsvél. borö 45“ X 11,%*, tveggja hausa, sjálflokandi kerfi, fjöldi fylgihluta £ 2.250 22 kw WILD BARFIELD rafknúinn bræösluofn. Hámarks- hlti 1.050°C. Innanmál 32“ X 16“ X 13“. £ 2.750 DORMER CENTER POINT mulningsbor. Módel ’84, fyrir spíralbora og beina. Breikkanlegur frá '/«“ til V/*“ (3 mm /31 mm). Kælir og fleira. £ 665 | %“ FOBCO bor á fæti. Borö 12" X 8Vi“. Vinnslusvæöi 13“ X 10“. Hraöi 475 /4.260 snún./mín. £ 265 6“ / %“ SMT réttingarvél (1,82M 9 mm). £ 3.250 14“ INVICTA 2M mótari £ 620 400 ampera LINCOLN FCR 400 VC MAGS logsuöutæki. 2.000 feta vír. Hreyfanlegt, meö suöurvír, lömpum, jarötengingum og festingum £ 825 Ávallt fyrirliggjandi gírútbúnaður, kvarnir, borar, snúningsborö, hausar, verkfæri, borhausar, micro mælar o.fl. Verö miöast viö flutning (innpakkað eöa í gámi) aö skipshliö í Englandi. Unnt er aö skoöa allar vélarnir í gangi i verksmiöju okkar í Leicester.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.