Morgunblaðið - 23.06.1984, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984
Smiðjuvegi 1, Kópavogi
LÍNA
LANGSOKKUR
Sýnd laugardag og
sunnudag kl. 2 og 4
Lína vísar til sætis
og gefur Línu opal
P.S. Nýtt í BMt, W6 + dansleikur = 200 kr.
Kvikmyndin H.O.T.S.
Bönnuö innan 16 ára
fHttgmiÞIftfrft
Metsölublad á hverjum degi!
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Við opnum í kvöld kl. 22:30
og dönsum til kl. 03.
Snyrtilegur klœðnaður.
KLÚBBURINN
mm&i
rae
Já, j3að er í góðu lagi með
UOSBRÁ. hún mun
skemmta okkur í kvöld á
eístu hœðinni og auðvitað
eru diskótekin í gangi á
öllum hinum hœðunum.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Dúettinn í kjallaranum
heldur uppi íjörinu þar með
sinni stórkostlegu tónlist sem
kemur öllum í gott skap,
sannköliuð BAR-
stemmning.
STAÐUR ÞEIRRA SEM AKVEÐNiR ERU I ÞVI AO SKEMMTA SER
STAOUR ÞEIRRA SEM AKVEONIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER
Dansfiokkurinn ww^V
sem slegið hefur í gegn und-
anfarnar helgar sýnir dans-
inn Violence í síöasta sinn í
kvöld. Missiö ekki af meiri
háttar atriöi.
Sýnishorn af matsedli:
Glóöarsteiktar kótilettur 1
Svínakótilettur
Glóöarsteikt fillet 1
Körfukjúklingur
Kínverskar pönnukökur
20 ára aldurstakmark.
Snyrtilegur klæönaður,
Sigtún í farabroddi í tuttugu ár.
Eldridansaklúbburinn
ELDIIMG
Dansað í Félagsheimíli
Hreyfils í kvöld kl. 9-2
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
og söngkonan Kristbjörg Löve
GULLNI HANINN
BISTROÁBESTA
STAÐÍBÆNUM
Veitingasalurinn er ekki stór t sniðum,
hann er mátulega stór til að skapa
rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl
á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs.
Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við
í matargerð.
Mjög fáir.
LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780
< ~.... ....... .......
☆ iXixHÝTTlktfHxix ☆
Hljómsveitin Tíbra spilar ,
iHWyTTBeHirii ☆