Morgunblaðið - 23.06.1984, Síða 41

Morgunblaðið - 23.06.1984, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984 41 nmrm Siguröur Sverrisson Eigulegt safn í þjóölagastíl Ýmsir flytjendur Á felgunni Þor Á felgunni heitir safnsnælda, sem Þor hefur nýverið sent frá sér. Á snældunni er að finna 19 lög í þjóðlagastíl flutt af þeim Bergþóru Árnadóttur, Hálft í hvoru og Guðmundi Árnasyni. Öll lögin hafa komið út áður, að einu undanskildu. Er það Hvar er friður? með Bergþóru. Ef marka má það lag ætti næsta sólóplata hennar að verða jafn- vel enn meira spennandi en hin- ar tvær síðustu. Bergþóra á reyndar bróður- part laganna á snældunni (þetta safn er aðeins gefið út í snældu- formi), 14 talsins. Hálft í hvoru- flokkurinn á fjögur lög og Guð- mundur Árnason eitt. Þótt lög Bergþóru séu upp til hópa skemmtileg eru hin lögin fimm þess eðlis, að þau styrkja safn þetta enn frekar. Ekki verður annað sagt en Á felgunni sé eigulegt safn laga. Flytjendurnir eru allir í fremstu röð á sinu sviði hérlendis og bera lagasmíðarnar þess merki. Lög Hálft í hvoru eru t.d. öll afar áheyrileg og sama gildir um lag Guðmundar, Það vex eitt blóm. Um lög Bergþóru verður ekki fjallað nánar hér enda hefur undirritaður skrifað um báðar síðustu breiðskífur hennar. Það skal aðeins ítrekað í lokin, að Á felgunni er skemmtilegt safn, sem á erindi til allra unnenda þjóðlagatónlistar sem ekki eiga þegar plötur umræddra flytj- enda. Veitingahúsiö GLÆSIBÆ fD fD [D fD [3 [3 fHF"' 3 apppra STAÐUR HINNA VANDLÁTU _____________ Dans-ó-tek á neöri hæö iuJcJcJcIclcJcJclclcJclcIcicJcJclElclcJcJcJciciclclclclclcJclcJcJcjD Opiö í kvöld frá kl. 22—03. Hljómsveitin Goö- gá á effri hæð RESTAURANT Hallargarðurinn Öm Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti í Húsi verslunarinnar við Kringlumýrarbraut. Borðapantanir í síma 3T* 1211 I Húsi ventlunannnar rtó Knnylumýrarhravt Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 20.00. Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 21.30. Miða- og borða- pantanir í síma 77500. „ÓMAR í aldarfjórðung(4 Ein allra léttasta og besta skemmtun sem sviðsett hefur verið hér á landi nú í allra síðasta sinn í kvöld og annað kvöld. Vegna anna Ómars í sumar verður ekki unnt að halda þessum skemmtunum áfram. Missið ekki af þessari ein- stæðu skemmtun sem svo sannarlega hefur slegið í gegn. Ingimar Eydal ásamt hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir hjá Ómari og svo leikur Hljómsveit Ingimars Eydals fyrir dansi. Auk þess syngja þau Björgvin og Þuríöur nokkur lög og fyrrum undir- leikarar ómars koma fram. VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9-3 ,f|| Hljómsveitin ■ Drekar ásamt hinni vinsælu Hjördísi Geirsdóttur Höfum opnað aftur á laug- | ardagskvöldum. Aöeins rúllugjald. Nýr veitingastaöur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.