Morgunblaðið - 23.06.1984, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1984
• Preben Elkjær Larsen hefur átt frábsera leiki með Dönum í úrslitakeppni EM í Frakklandi. Hér skorar
hann þriðja mark Dana í 3:2 sigrinum á Belgum í vikunni — eftir mikinn einleik. Frábært mark. Hvaö gerir
hann gegn Spánverjum?
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Frakkar og Danir þykja
líklegustu úrslitalióin
GUNNLAUGUR Jónsson og Jón
Pétursson náóu mjög góóum
árangri á ólympíuvikunni í sigl-
ingum, sem lauk í Kiel í Vest-
Völsungur vann
KS á Siglufirði
— dregið í bikarnum í dag
VÖLSUNGUR frá Húsavík sigraöi
Siglfirðinga í bikarkeppni KSÍ á
fimmtudagskvöldiö. Leikurinn fór
fram á Siglufiröi og lauk meö
sigri Völsungs, 1—2.
Þaö var Helgi Helgason sem
kom þeim yfir í síðari hálfleik en Óli
Arnarsson jafnaöi skömmu fyrir
leikslok og því þurfti aö framlengja
leikinn. Strax í upphafi framleng-
ingarinnar tókst Jónasi Hall-
grímssyni aö tryggja Húsvíkingum
sæti í 16 liöa úrslitum bikarkeppn-
innar Dregiö verður í 16 liöa úrslit-
in í dag og aö þessu sinni fer drátt-
urinn fram í sjónvarpssal og er þaö
í fyrsta sinn sem þannig er staöið
aö málum.
Þrír héðan á
FIFA-þinginu
ELLERT B. Schram, formaöur
KSÍ, Árni Þorgrímsson, vara-
formaður og Friöjón Friöjóns-
son, gjaldkeri, munu sitja árs-
þing FIFA, alþjóða knatt-
spyrnusambandsins, í París
eftir helgina. Eliert er ytra,
sem varaformaður fram-
kvæmdanefndar Evrópu-
keppninnar, en Árni og Friö-
jón fara út í dag.
— SH.
Leikir
helgarinnar Laugardagur 23. júní 1. deild Akranesvöllur
ÍA — Þróttur 1. deild Laugardalsvöllur kl. 14.30
Víkingur — Þór 2. deild Húsavikurvöllur kl. 14.00
Völsungur — KS 2. deild ísafjaröarvöllur kl. 14.00
ÍBÍ — Einherji 2. deild Kaplakrikavöllur kl. 14.00
FH — Víöir 2. deild Njarövíkurvöllur kl. 14.00
Njarövík — Skallagrímur 2. deild Sauöárkróksvöllur kl. 14.00
Tindastóll: IÐV 3. deild A Arbæjarvöllur kl. 14.00
Fylkir — Víkingur ó 3. deild A. Selfossvöllur kl. 14.00
Selfoss — HV 3. deild A Stykkishólmsvöllur kl. 14.00
Snæfell — Reynir S 3. deild B Krossmúlavöllur kl. 14.00
HSÞ — Magni 3. deild B. Neskaupstaöarvöllur kl. 14.00
Þróttur N — Leiftur 3. deild B. Seyöisfjaröarvöllur kl. 14.00
Huginn — Valur 4. deild C Fellavöllur kl. 14.00
Leiknir — Reynir Hn 4. deild C IR-völlur kl. 14.00
ÍR — Bolungarvík 4. deild D Dalvíkurvöllur kl. 14.00
Svarfdælir — Reynir 4. deild D Hólmavíkurvöllur kl. 16.00
Geislinn — Hvöt 4. deild E KA-völlur kl. 14.00
Vaskur — Vorboóinn 4. deild E Svalbaróseyrarvöllur kl. 14.00
Æskan — Tjörnes 4. deild F Djúpavogsvöllur kl. 14.00
Neisti — Hrafnkell 4. deild F Egilsstaóavöllur kl. 14.00
Höttur — Egill 4. deild F Fáskrúósfjaróarvöllur kl. 14.00
Leiknir — Sindri 4. deild F Stöövarfjaróarvöllur kl. 14.00
Súlan — Umf. B Sunnudagur 24. júní 1. deild Laugardalsvöllur kl. 14.00
KR — ÍBK 4. deild C Gróttuvöllur kl. 14.00
Grótta — Bolungarvík 1. d. kv. B Þórsvöllur kl. 14.00
Þór — KA 1. d. kv. B. Egilsstaóavöllur kl. 14.00
Höttur — Súlan kl. 14.00
ur-Þýskalandi í gær. Þetta er
eitt sterkasta mót í siglingum á
ólympíubátum og uröu þeir fé-
lagar í 18. sæti af 95.
Þeir keppa á bát af geröinni
470. Eftir fjögurra daga keppni
voru þeir félagar í 22. sæti fyrir
síöasta daginn, en í keppni
gærdagsins höfnuðu þeir í 17.
sæti, og enduðu eins og áður
segir í 18. sæti á þessu móti.
Þessi árangur þeirra er tví-
mælalaust sá besti sem íslenskir
siglingmenn hafa náö og teljast
þeir Gunnlaugur og Jón nú í hópi
bestu siglingamanna á 470-bát-
um. Á ólympíuvikunni í Kiel
kepptu allir bestu siglingamenn í
Evrópu og sigurvegarar urðu
Humger-bræður, mjög frægir
siglingakappar.
— SH
• Haraldur Ólafsson
„PERSÓNULEGA er mér ekki illa
við Guðmund Þórarinsson, alls
ekki, en engu að síöur myndi ég
kjósa aö Ólafur bróöir minn yröi
fararstjórí minn og hjálparmaöur
á Ólympíuleikunum," sagöi Har-
aldur Ólafsson sem keppa mun í
lyftingum á Ólympíuleikunum í
Los Angeles í sumar í samtali viö
Mbl. í gær.
Eins og Mbl. greindi frá í gær
hyggst Guömundur Þórarinsson,
formaöur Lyftingasambandsins,
jafnvel afsala sér fararstjórarétti á
leikana, en hann átti aö fara meö
Haraldi. Hugmynd Guömundar var
sú aö Garöar Gislason frá Akureyri
kæmi í sinn staö sem fararstjóri og
þá einnig keppandi.
Morgunblaöiö fékk heimildir um
þaö í gær aö Ólafur Ólafsson,
bróöir Haralds, heföi sótt þaö
mjög fast að veröa fararstjóri Har-
Frjálsíþróttadeild UMF Aftur-
eldingar í Mosfellssveit stendur
nú í sumar fyrir námskeiöum sem
byggð eru á íþróttum og leikja-
starfsemi.
Námskeiöin veröa alls 3, og er
þvi fyrsta aö Ijúka nú í þessari viku.
Þátttakendur á því voru 40 á aldr-
inum 6—13 ára, og var hópnum
skipt í 2 aldurshópa. Á námskeið-
AF ÞEIM fjórum þjóöum sem eru
í undanúrslitum í Evrópukeppn-
inni í knattspyrnu hafa aöeins
Spánverjar unnið til einhverra
meiriháttar verölauna á knatt-
spyrnusviðinu. Þaö var áriö 1964
jægar þeir sigruöu í Evrópu-
alds en stjórn Lyftingasam-
bandsins tekiö Guömund fram yfir.
Haraldur staöfestir þaö síöan eins
og áöur kemur fram aö hann kjósi
helst aö hafa Ólaf meö sér. „Ólafur
fór meö mér á Evrópumótið og
hefur oft aöstoðaö mig á mótum.
Ég tel því mjög æskilegt aö hann
fari og lifi enn í voninni um aö óskir
mínar veröi teknar til greina,“
sagöi Haraldur í gær.
Skv. heimildum Mbl. úr innstu
rööum lyftingamanna eru ekki
miklar líkur á því aö stjórn sam-
bandsins samþykki Ólaf sem tarar-
stjóra. Stjórnin taldi Guðmund
hæfastan í þessa stööu og telur
enn, a.m.k. meirihluti hennar, skv.
heimildum Mbl.
Eins og Mbl. greindi frá í gær
mun ólympiunefnd reyna aö koma
írisi Grönfeldt spjótkastara og
Árna Sigurðssyni, sundmanni, á
inu var fariö í helstu greinar frjálsra
íþrótta, knattspyrnu, handknatt-
leik, sund, gönguferöir og síöast
en ekki síst, dagsferö út í Viöey.
Næsta námskeiö hefst 25. júní
og lýkur 12. júlí, en 3ja og síöasta
námskeiöiö hefst 16. júlí og lýkur
2. ágúst. Innritun á fyrra nám-
skeiöiö er hafin, en veröur föstu-
daginn 13. júlí á seinna námskeiö-
iö sem hér segir:
keppninni. Hinar þjóðirnar þrjár
hafa ekki unnið stór afrek til
þessa á knattspyrnuvellinum.
Spánverjar eru vel aö því komn-
ir aö vera í undanúrslitum núna,
þeir lögöu Evrópumeistarana,
V-Þjóöverja, aö velli í riölakeppn-
leikana í sumar, en ekki veröur
sent skeyti til alþjóöaólympíu-
nefndarinnar fyrr en stjórn Lyft-
ingasambandsins hefur haldiö
fund um þaö hvort hún vilji reyna
aö koma Garöari Gíslasyni inn sem
keppenda, eins og upphafleg hug-
mynd Guðmundar formanns er.
Boltinn er því hjá stjórn Lyftinga-
sambandsins eins og er. Hún hefur
enn ekki haldiö fund um þetta mál.
— SH/AS/SUS
íslandsmeistarar Breiöabliks
sígruðu ÍBÍ öruggiega, 4:1 (3:0), í
1. deild kvenna á ísafiröi í gær-
Frá kl. 9—12 í síma 666737.
Frá kl. 10—18 í síma 666254.
Leiöbeinendur á námskeiöinu
eru: Ólafur Ágúst Gíslason,
íþróttakennari, Alfa R. Jóhanns-
dóttir, íþróttaþjálfari.
Nánari upplýsingar um nám-
skeiöin eru veitt í ofangreindum
símum um leiö og innritun fer
fram.
inni eins og lesendum er kunnugt.
Danir hafa einu sinni komist í
undanúrslit Evrópukeppninnar og
var þaö sama áriö og Spánverjar
sigruöu í keppninni. Portúgalir
náöu sínum besta árangri í heims-
meistarakeppninni í Englandi áriö
1966 en þar höfnuöu þeir í þriöja
sæti.
Franska liöiö, meö Platini í
broddi fylkingar, er taliö sigur-
stranglegast í keppninni í ár. Þjóö-
verjarnir eru ekki lengur til staöar
til aö slá þá úr keppninni eins og
þeir geröu í HM á Spáni áriö 1982
í vítaspyrnukeppni.
j dag kl. 18 veröur sjónvarpaö
beint frá fyrri undanúrslitaleiknum
sem fram fer í Marseille. Þar veröa
þaö Frakkar og Portúgalir sem
eigast viö. Á morgun veröur síðan
sjónvarpað beint frá leik Spán-
verja og Dana sem fram fer í Lyon
og hefst útsendingin þaöan einnig
kl. 18.
Frakkar og Danir verða aö telj-
ast sigurstranglegri í þessum leikj-
um og því ætti aö vera mikill
möguleiki á áö viö fengjum aö sjá
þessar tvær þjóöir í úrslitaleiknum
sem fram fer á miövikudaginn, en
eins og flestum er í fersku minni
unnu Frakkar frændur vora í fyrsta
leik mótsins, 1—0.
kvöldi. Erla Rafnsdóttir skoraði
þrjú mörk fyrir UBK og Ásta
María Reynisdóttir eitt. Margrét
Geirsdóttir skoraöi mark ÍBÍ.
í fyrrakvöld fóru fram tveir leikir
í 1. deild kvenna. KR sigraöi Val
1:0 meö marki Kristínar Heimis-
dóttur, og ÍA gjörsigraöi Víkings-
stúlkurnar hvorki meira né minna
en 9:1 á Akranesi.
Landsliöskonurnar Laufey Sig-
uröardóttir og Ragnhildur Jóns-
dóttir skoruðu fjögur mörk hvor í
stórsigrinum og Pálína Þóröar-
dóttir eitt. Jóna Bjarnadóttir geröi
eina mark Víkings. UBK og ÍA eru
nú efst og jöfn eftir þrjár umferðir
meö sjö stig. Hvort liö hefur unniö
tvo leiki og geröu jafntefli innbyrö-
Hver verður fararstjóri Haralds:
Hann vill helst fá
bróður sinn með sér
íþróttanámskeió Aftureldingar
ÍA og UBK efst