Morgunblaðið - 24.06.1984, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsvörður óskast
Stórt fjölbýlishús í Breiðholti óskar að ráöa
húsvörö. íbúö til staðar.
Tilboöum skal skilaö til augld. Mbl. fyrir 28.
júní nk. merkt: „Húsvörður — 1890“.
Rafvirki
Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar eða
eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar í síma 96-41600 og á kvöldin í
síma 96-41564.
Raftækjavinnustofa Gríms og Árna,
640 Húsavík.
Skrifstofustarf
Fasteignasala óskar eftir stúlku til aö annast
vélritun, símsvörun og almenn skrifstofu-
störf. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf. Vinnu-
tími eftir hádegi.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl.
sem fyrst merkt: „Fasteignasala — 1027“.
Akraneskaupstaður
Forstöðumaður
tæknideildar
Starf forstööumanns tæknideildar Akranes-
kaupstaöar er auglýst laust til umsóknar.
Auk umsjónar meö daglegum rekstri deildar-
innar felst starfiö í yfirstjórn verklegra fram-
kvæmda á vegum Akraneskaupstaöar.
Verkfræöi- eöa tæknifræðimenntun áskilin.
Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri, og
skal umsóknum, er greina frá menntun og
starfsreynslu umsækjenda, skilað á skrif-
stofu hans fyrir 25. júní nk.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
Ritari
Óskum aö ráöa ritara fyrir forstjóra og fram-
kvæmdastjóra.
Viö leitum aö duglegri og samviskusamri
konu meö góöa kunnáttu í ensku, vélritun,
telex og skjalavörslu.
Boðiö er upp á góöa starfsaðstöðu í kraftmiklu
og ört vaxandi fyrirtæki þar sem þörf er fyrir
vinnusamt fólk sem starfaö getur sjálfstætt.
Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir 27.
júní nk. merkt: „Ritari — 1889“.
Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö-
armál.
Leikskóli
— forstöðumaður
— fóstrur
Sauðárkrókskaupstaður auglýsir lausar
stööur forstööumanns viö leikskólann Furu-
kot frá 1. sept nk. Einnig er auglýst eftir
fóstrum til starfa á deildum. Fóstrumenntun
er áskilin í ofantalin störf. Laun eru skv.
kjarasamningi Starfsmanna'felags 'Sauöár-
krókskaupstaöar.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk.
Umsóknum ber aö skila til félagsmálastjóra,
bæjarskrifstofu v/Faxatorg, 550 Sauðárkrók-
ur. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 95-5133 frá kl. 10—12 virka daga.
Félagsmálastjóri.
Málning hf.
Kópavogi
Starfsfólk 20 ára og eldra óskast til framtíö-
arstarfa viö verksmiðjustörf.
Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli
kl. 13.30 og 15.00.
Fyrirspurnum er ekki svaraö í síma.
Byggingafulltrúi
Staöa byggingafulltrúa í Vatnsleysustrandar-
hreppi er laus til umsóknar.
Hér er um aö ræöa hálfa stööu.
Um menntun og starfsreynslu bygginga-
fulltrúa fer eftir 21. gr. byggingalaga nr.
54/1978.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 30. júní nk.
Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi,
Vogageröi 2, 190 Vogar.
Óska eftir
góðu starfi
35 ára maður með háskólapróf óskar eftir
framtíðarstarfi. Hef m.a. starfaö viö kennslu.
Meömæli ef óskaö er. Margt kemur til greina.
Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 1. júlí
merkt: „K — 265.“
Lagerstörf
Óskum aö ráöa röskan og lipran mann til
lager- og útkeyrslustarfa. Þarf aö geta hafiö
störf strax.
Áhugasamir hafiö samband viö Hörö Jóns-
son, verkstjóra, mánudaginn 25. júní kl.
10—12. Uppl. ekki gefnar í síma.
||b. w
HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655
Hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli
eru eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Fulltrúi
í bókhaldsdeild fjármálastofnunar Varnar-
liðsins.
Umsækjandi veröur hafa mikla bókhalds-
þekkingu ásamt menntun eöa starfsreynslu á
sviöi viöskipta. Æskileg reynsla viö stjórnun-
arstörf. Mjóg góö enskukunnátta skilyröi.
Fulltrúi
í launadeild fjármálastofnunar Varnarliösins.
Umsækjandi sé vanur skrifstofustörfum, hafi
stjórnunar- og skipulagshæfileika og geti
unniö sjálfstætt aö verkefnum. Mjög góö
enskukunnátta algjört skilyröi.
Verkstjóri —
bifvélavirkjun
hjá verslun Varnarliösins, bifreiöaþjónustu-
deild.
Viökomandi veröur aö vera faglæröur bif-
vélavirki og hafa reynslu viö verkstjórn. Mjög
góö enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknir sendist ráöningaskrifstofu Varnar-
máladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síöar en
2. júlí 1984. Nánari upplýsingar veittar í síma
92—1973.
Fasteignasalan
Kjöreign
óskar eftir aö ráöa starfskraft í hálfsdags
starf. Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Upplýsingar veittar í síma 81171 fyrir hádegi.
Laus staða
Staöa ritara í sjávarútvegsráöuneytinu er
laus til umsóknar. Um framtíöarstarf er aö
ræöa.
Góð vélritunarkunnátta er nauösynleg svo og
einhver tungumálakunnátta.
Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og
fyrri störfum sendist ráöuneytinu aö Lindar-
götu 9, 101 Reykjavík, eigi síöar en 6. júlí nk.
Sjávarútvegsráöuneytiö,
22. júní 1984.
Verkstjóri óskast
sem fyrst á bifreiöaverkst. Framtíöarstarf,
góö laun í boöi.
Skriflegar umsóknir ásamt meömælum,
sendist Stilling hf. Skeifunni 11, Reykjavík.
Stórt fyrirtæki
í austurborginni óskar eftir aö ráöa starfs-
kraft til aöstoöar á skrifstofu og til aö annast
toll- og bankaviöskipti.
Góö enskukunnátta og bílpróf nauösynleg.
Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga-
deild Morgunblaösins merkt: „Skrifstofustarf
— 569“ fyrir 2. júlí nk.
RÍKISSPfTALARNIR
lausar stöður
Læknaritari óskast til frambúöar á göngu-
deild Landspítalans. Stúdentspróf eöa hliö-
stæö menntun áskilin ásamt góöri vélritunar-
kunnáttu.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. júlí.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast í fast starf og til
afleysinga á bæklunarlækningadeild, lyf-
lækningadeild 2, skuröstofu Landspítalans
og skuröstofu Kvennadeildar.
Fullt starf eöa hlutastarf. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
Starfsmenn óskast til frambúðar í hlutastarf
viö ræstingar á geödeildum ríkisspítala. Upp-
lýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor-
stjóra geðdeilda í síma 38160.
Þroskaþjálfi óskast til afleysinga viö Kópa-
vogshæli.
Upplýsingar veitir forstööumaöur Kópa-
vogshælis í síma 41500.
Yfirsaumakona óskast viö saumastofu Kópa-
vogshælis. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist forstööumanni Kópavogs-
hælis fyrir 15. júlí og gefur hann jafnframt
frekari upplýsingar í síma 41500.
Fóstrur óskast viö barnaheimili Kópavogs-
hælis frá 1. september og 1. október nk.
Upplýsingar veitir forstööumaöur barna-
heimilisins í síma 44024.
Ritari óskast viö áætlana- og hagdeild ríkis-
spítalanna frá 1. september.
Stúdentspróf ásamt góöri vélritunar- og ís-
lenskukunnáttu áskiliö.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. júlí
nk.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
29000.
Reykjavík, 24. júní 1984.