Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölukona óskast Heildverslun óskar eftir sölukonu til aö selja vefnaöarvöru. Þarf aö geta starfað sjálfstætt, hafa bílpróf og byrjað sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf ásamt meömæl- um sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. júní merkt: „S — 0267“. Góö laun í boöi fyrir hæfa manneskju. Einkaritari Stórt fyrirtæki á sviöi utanríkisviöskipta á besta staö í miöborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa einkaritara. Ágæt vinnuaöstaöa. Góð laun í boöi fyrir hæfan einkaritara. Um- sækjendur þurfa aö hafa góöa kunnáttu í vélritun, ensku og a.m.k. einu Noröurlanda- máli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi afgreiöslu Mbl. handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Einkaritari — 1700“. Rafvirkjar Rafmagnsverkstæöi Sambandsins óskar eftir aö ráöa rafvirkja eöa rafvélavirkja til starfa viö viðgerðir á heimilistækjum. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Starfskraftur óskast á fatamarkaö okkar frá og meö 1. júlí. Vinnu- tími frá 12.00—18.30. Upplýsingar mánu- daginn 25/6 að Laugavegi 28B. ©VQgalleri Spor áfram Atvinnumálanefnd Hraungerðishrepps Vill stuöla aö aukinni atvinnustarfsemi í sveit- inni. Væru einhverjir aö hugsa um aö hleypa af stokkunum fyrirtæki eöa heföu góöar hugmyndir (ýmislegt kemur til greina) þá erum viö reiöubúnir til aðstoöar. Þægilegur staöur og aöstaöa öll getur oröiö góö. Allar nánari upplýsingar í síma 99-1026 á staðnum. Gunnar Halldórsson, Skeggjastööum, sími 99-1060 eða Stefán Guðmundsson, Túni. Sölumaður — snyrtivörur Innflutningsfyrirtæki sem verslar meö snyrti- og hreinlætisvörur vantar duglega og vana sölukonu, hálfan daginn. Æskilegur aldur 25—35 ára. Umsækjandi þarf aö eiga auö- velt meö aö umgangast fólk og hafa góöa framkomu, áhuga á og nokkra þekkingu í meöferð snyrtivara. Starfiö er fólgiö í inn- kaupum, sölu og umsjón snyrtivörudeildar. Vinsamlega leggiö inn skriflegar umsóknir sem greina aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 30. júní. Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Umsóknir skulu merktar: „A — 1986.“ Sementsverk- smiðja ríkisins óska aö ráöa í störf í mötuneyti og einnig í ræstingu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 81779 frá kl. 8—4 og eftir kl. 5 í síma 15071. íit SEMENTSVERKSMIDJA RlKISINS SÆVARHÖFDI 11 . 110 REYKJAVlK Ritari Skógrækt ríkisins óskar aö ráöa ritara til starfa. Auk vélritunar felst starfiö í símavözlu og öörum almennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni aö Rán- argötu 18. SKÓGRÆKT RÍKISIMS Framkvæmdastjóri frystihús Laust er til umsóknar starf Framkvæmda- stjóra Hraöfrystihúss Stöðvarfjarðar hf. Skriflegum umsóknum skal skila til Rekstrar- tækni fyrir 1. júlí. Nánari uppl. gefur Bragi Bergsveinsson. rekstrartækni sf. Síöumúla 37 — Sími 685311 Nafnnr. 7335-7195 105 Roykiavfk Rangá hf. Hellu Eignaraðild Atvinnutækifæri Til sölu er ca. Vs hlutabréfa í Rangá hf. Hellu trésmiöju. Um er aö ræöa 500 fm eigið húsnæöi, meö góöum vélum og verkfærum, svo og þremur nýlegum bílum og fl. Fyrirtæki þetta er rekiö í þeim tilgangi aö eigendur þess hafi atvinnu viö þaö. Til greina kæmi aö taka nema á samning sem eignaraöila. Bifreiö kæmi til greina sem hluti af kaupverði. Upplýsingar gefur Tryggvi Magnússon í síma 91-39753. Hjúkrunarfræð- ingar — Sjúkraliðar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur, Hafnarfiröi, óskar eftir hjúkrunarfræöingum frá 1. sept- ember nk. í eftirtalin störf: 1. Næturvakt — hlutastarf. 2. Kvöldvakt — hlutastarf. Frá sama tíma er óskaö eftir sjúkraliðum til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Bókhald og fleira Óskum eftir aö ráöa stúlku til bókhaldsstarfa (á tölvu) og fleiri skrifstofustarfa, bókhalds- reynsla nauösynleg. Hlutastarf mögulegt eftir samkomulagi. Uppl. veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9—10 f.h. Snorri hf. Skipholti 35. Opinber stofnun Óskar eftir aö ráöa nú þegar starfskraft til vélritunar og afgreiöslustarfs. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Laun greiöast samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt meömælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilaö í afgreiöslu Morgunblaösins fyrir miðvikudaginn 27. þ.m. í lokuðu umslagi, merktu „Vélritun & afgreiösla — 1690“. Mótasmiður, gúmí- mót — gifsmót Viljum komast í samband viö góöan móta- smiö hiö fyrsta. í upphafi er hér um tilfallandi hlutastarf aö ræöa en meö góöum framtíð- armöguleikum. Uppl. um menntun og fyrri verkefni leggist inn á Mbl. merkt: „RTV — M 1610“ fyrir 26. júní. Hafnarfjörður Tölvuþjónustufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til vinnu viö skráningu og úrvinnslu verkefna. Þarf helst aö vera vanur og geta byrjað sem fyrst. Góö vinnuaðstaða og launakjör eru í boöi. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaö- armál og þeim svaraö. Umsóknir skilast til augl.deild Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „S — 34“. Fulltrúi í viðskiptadeild Sendiráð Bandaríkjanna óskar aö ráöa full- trúa í viöskiptadeild. Góö enskukunnátta og þekking á íslensku viöskipta- og efnahagslífi nauösynleg. Háskólamenntun æskileg. Umsóknareyöu- blöö og nánari uppl. veröa veittar í sendiráö- inu aö Laufásvegi 21 á skrifstofutíma fyrir 29. júní. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa mann til starfa á hjólbaröalager og viö útkeyrslu. Viökomandi þarf aö hafa staögóöa þekkingu á hjólböröum. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Morgunblaösins fyrir 2. júlí nk. merkt: „Hjólbarðar — 570“ fyrir 2. júlí nk. Ef þú ert ungur og hefur áhuga á vélum Hvernig líst þér á taka þátt í viöhaldi og eftirliti meö Baader-fiskvinnsluvélum hjá stóru fyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu? Veistu aö í allri fiskvinnslu hvort sem er á sjó eða landi hvar sem er í heiminum eru Baad- er-fiskvinnsluvélar allsráöandi? Þú öölast sérþekkinguna hjá okkur ef þú ert áhuga- samur. Tilboö merkt: „Góö nýting — 0859“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.