Morgunblaðið - 24.06.1984, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1984
35
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Skrifstofu- og lagerpláss
Heildverslun óskar eftir aö taka á leigu hús-
næöi undir starfsemi sína, 150—200 fm.
Uppl. í símum 29250 — 36119.
Verslunarhúsnæði
í Reykjavík óskast
Einn af viöskiptavinum okkar óskar eftir að
kaupa 400—500 fm verslunarhúsnæði á
góöum staö í Reykjavík. Um er aö ræöa mjög
traustan aöila.
Upplýsingar á skrifstofu okkar að Suöur-
landsbraut 4 eöa í síma 31570.
Verkfræðistofan Ferill hf.
Atvinnuhúsnæði
Skóvinnustofa Hafþórs
óskar eftir húsnæði til leigu undir starfsemi
sína. Heimasími 25769, vinnusími 27403
(Hafþór).
Vantar skrifstofuhúsnæði 60—80 fermetra í
Múlahverfi, góö leiga í boði. Til greina kemur
aö kaupa húsnæöiö.
Okkur vantar einnig: 70—100 ferm. pláss á
sama svæöi fyrir forritunarþjónustu.
100—150 ferm. fyrir opinbera stofnun.
400—600 ferm. fyrir nýtt fyrirtæki í hús-
gagnaverslun.
Ath. þóknun 2% af leigufjárhæð umsamins
leigutíma.
Austurstræti 17, 3. hæö. Simi 26278
íbúð óskast
Tveggja til þriggja herbergja íbúö óskast frá
1. september fyrir starfsmann ríkisspítal-
anna.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000.
Félagsmálastofnun
Kópavogs
óskar eftir að leigja 3—4ra herb. íbúö fyrir
pólska fjölskyldu. Nánari uppl. í síma 41570.
Húsnæði óskast
Sumarnámskeiöanefnd Háskóla íslands
óskar eftir aö taka á leigu herbergi eöa íbúöir
frá 8. júlí til 12. ágúst í sumar fyrir norræna
stúdenta.
Nánari upplýsingar gefur Svavar Sigmunds-
son í síma 25088/258 eöa heima 22570.
Bjartsýnn
sáttasemjari
Ludwigsburg, 22. júní. AP.
GEORG Leber, sérstakur sáttasemj-
ari í deilu málmiðnaðarmanna og
vinnuveitenda þeirra, lét í Ijós
bjartsýni um að deilan myndi senn
leysast, en hún hefur staðið yfir í sex
vikur og lamað bifreiðaframleiðslu
V-Þjóðverja.
Leber, sem er fyrrverandi varn-
armálaráðherra, sagði mikinn
vilja af hálfu beggja aðila að
semja. Hefði góður andi verið í
viðræðum í dag, en áfram verður
haldið um helgina og reynt að ná
samkomulagi.
Talið er að framleiðslutap
þýskra bifreiðaverksmiðja nemi
3,3 milljörðum dollara frá því
verkföll brutust út fyrir sex vik-
um. Alls nær deilan til 400 þúsund
málmiðnaðarmanna.
Auk þess hvöttu samtök prent-
ara til nýrra verkfalla í næstu
viku þar sem samningaviðræður í
deilu þeirra fóru út um þúfur í
gær, er prentsmiðjueigendur
höfnuðu kröfum þeirra um stytt-
ingu vinnuvikunnar.
Sumarferð Frí-
kirkjusafnaðarins
Sumarferð Fríkirkjusafnaðar-
ins verður að þessu sinni farin
sunnudaginn 1. júlí og haldið
verður upp í Borgarfjörð. Lagt
verður af stað frá Fríkirkjunni
kl. 9 að morgni og komið heim að
kveldi sama dags. Snæddur verð-
ur hádegisverður í Reykholti og
gengið þar til kirkju. Er æskilegt
að ferðalangar hafi einhvern
nestisbita merð sér að því er seg-
ir í frétt frá Gunnari Björnssyni
Fríkirkjupresti.
Svíar bæti
mengunarvarnir
Á fundi í Osló, sem fulltrúar aðild-
arríkja Parísarsamþykktarinnar
sitja, liggur fyrir samnorræn tillaga
um að búa allar endurvinnslustöðvar
fyrir kjarnorkueldsneyti fullkomn-
asta tækjabúnaði sem kemur í veg
fyrir að geislavirkur úrgangur kom-
ist út í umhverfið.
Svíar hafa verið mótfallnir til-
lögunni, og hafa Grænfriðungar
sent Olaf Palme, forsætisráðherra
Svía, áskorun um að standa ekki
gegn samþykkt tillögunnar.
I skeyti Grænfriðunga til Palme
er hann hvattur til að sýna nor-
ræna samvinnu með samþykkt-
inni og einnig segjast samtökin
velta vöngum yfir því hvernig
stendur á trega Svía til að standa
gegn tillögu sem þessari.
Loksins fyrir
12 daga gönguferö 6. og 20. júlí 1984.
Hekla, Eldgjá, Þórsmörk og Skógar.
Gist verður í tjöldum. Torfærubifreiö flytur mat og farangur.
Einstakt tækifæri fyrir íslendinga,
sem vilja kynnast eigin landi.
Verð kr. 12.000. — Allt innifalið.
FERÐASKRIFSTOFAN
Miðnætursól
Laugavegi 66, 101 Reykjavík
Sími 23577 (kvöldsími 13781)
Telex 2068 Miðnætursól/Skipatækni
íslendinga