Morgunblaðið - 24.06.1984, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1984
Kveðjuorð:
Guðrún Sigurborg
Kristbjörnsdóttir
Fædd 25. maí 1910.
Dáin 1. júní 1984.
Enn einu sinni hefur dauðinn
sýnt vald sitt í verki og höggvið
skarð í mannkyn. í þetta sinn var
meðal margra höggvið nærri þeim
sem að þessum línum standa. Burt
hefur verið kallaður vinur og vel-
unnari.
Bogga er ungtemplurum að góðu
kunn frá fyrstu tíð samtaka
þeirra. Þeir eldri kynntust henni
er hún starfaði hjá templurum að
Jaðri, hinir yngri eftir að hún fór
að vinna í Templarahöllinni. Það
er sama hver aldurinn er, allir búa
að glaða brosinu hennar og hlýj-
unni sem kallaði betri manninn
fram í öllum er kynntust. Með
þessu brosi var leyst úr margri
þraut sem ungir lenda oft í vegna
óforsjálni og kapps. Með hlýjunni
var gert gott úr öllu sem miður fór
og óhöppin urðu einungis hvatn-
ing til frekari dáða.
Mörg handtökin hefur hún átt í
þágu starfs okkar í gegnum árin.
Handtök sem hvergi hafa verið
sett á veraldlegan reikning til inn-
heimtu heldur veitt af góðvild og
umhyggju. Þau verða heldur ekki
endurgoldin úr þessu, augliti til
auglitis. En hver sá sem tileinkar
sér kosti Boggu og lætur aðra
njóta góðs af hefur gert sitt til að
skapa þann heim sem hún vildi sjá
verða til. Heim bræðralags og vin-
áttu þar sem talið er sælla að gefa
en þiggja.
Jarðvist Boggu er lokið en
minningin um hana deyr ekki.
Hún er gersemi sem ekki týnist og
gleymist. Hún er dýrmæti sem
gerir okkur sjálf að betri
mönnum.
Friðþjófi og öðrum sem eiga um
sárt að binda vegna fráfalls Boggu
sendum við innilegar samúðar-
kveðjur.
íslenskir ungtemplarar.
t
Faöir okkar og tengdafaöir,
VIGFÚS SIGURGEIRSSON,
Ijósmyndari,
Miklubraut 64,
verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 26. júní kl.
13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlegast bent á líknarstofn-
anir.
Gunnar G. Vigfúason, Erla M. Helgadóttir.
Bertha Vigfúsdóttir, Gunnar Á. Hinriksson.
Tirc$tonc
<9 S-211
Nýbýlavegi 2
Kópavogi
Sími 42600
Firestone S-211 radial hjólbaröarnir eru framleiddir
undir ströngu gæöaeftirliti sem tryggir öryggi þitt
og fjölskyldu þinnar.
JÖFUR HF.
Sérstæð lögun og mynstur gefa frábært grip og mýkt
bæöi á malarvegum og malbiki, sem veitir hámarks
öryggi og þægindi í akstri, innanbæjar sem utan.
Firestone S-211 eru einu radial hjólbaröarnir sem eru
sérhannaðir jafnt til aksturs á malarvegum og malbiki.
Og þeir eru úr níðsterkri gúmmíblöndu sem endist og
endist og endist . . .
UMBOÐSMENN
UM LAND ALLT!
ER FJOLSKYLDA ÞIIN
. GOÐRA
HJOLBARÐA VIRÐI ?
t
Móöir okkar, tengdamóölr og amma.
GUÐRÚN PÁLÍNA MAGNÚSDÓTTIR,
Skúlagötu 80,
veröur jarösungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 26. júní kl. 3.
Unnur Árnadóttir,
Gíali Árnason,
Magnús Árnason,
Þórunn I. Árnadóttir,
Jón Árni Hjartarson,
John Mc. Donald,
Helga Einarsdóttír,
Ólína Kristinsdóttir,
Sverrir Hallgrímsson,
Helga Gfsladóttir
og barnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
UNNUR JÓNSDÓTTIR,
Silfurgötu 32,
> Stykkishólmi,
verður jarösungin frá Stykkishólmskirkju mánudaginn 25. júní kl.
14.00.
Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vildu mlnnast hennar er
bent á minningasjóö St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi.
Auóur Eirfksdóttir,
Nína Eiríksdóttir,
Helgi Eiríksson,
Sesselja Eiríksdóttir,
Þorsteinn Eirfksson,
Aöalheiöur Eirfksdóttir,
barnabörn og
Benedikt Sigurösson,
Þorvaldur Ólafsson,
Elínborg Karlsdóttir,
Óli Jósefsson,
Jóhanna Gunnarsdóttir,
Örn Alexandersson,
barnabarnabörn.
t
Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug og stuöning viö
fráfall litla sonar okkar,
JÓNS ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR,
Skrlöustefck 22.
>.•------
v*- - •
Sattelja Siguröardótllr, Otiömundur Kristinn Jónsson
og systkinl.
t
Innilegar þakkir faerum viö öllum þeim sem auösýndu okkur sam-
úö og vináttu við fráfall eiginmanns míns, fööur okkar, sonar og
bróöur,
TRAUSTA FRÍMANNSSONAR,
vélvirkja,
Fellsmúla 8.
Hrefna Gunnlaugsdóttir, Birna Dís Traustadóttir,
Gunnlaugur Rafn Traustason, Davíö Freyr Traustason,
Jóhann Frímann Traustason, Málfríöur Loftsdóttir,
Páll Geir Traustason, Jóhanna Frímannsdóttir.
t
Alúöarþakkir til allra þeirra er sýndu okkur hlýhug og vinsemd viö
fráfall móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
SOFFÍU JAKOBSDÓTTUR
frá Patreksfiröi.
Sérstakar þakkir til þeirra er önnuöust hana á lyflæknisdeild
Landspítalans.
Lilja Helgadóttir,
Ásdís Helgadóttir, Gústaf Ófeigsson,
Jakob Helgason, Brynhildur Garöarsdóttir
og barnabörn.