Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 6

Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 í DAG er sunnudagur 8. júlí, ÞRIOJI sd. eftir TRÍNITAT- IS, 190. dagur ársins 1984, Seljumannamessa. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 01.59 og síödegisflóö kl. 14.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.21 og sólarlag kl. 23.42. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 21.55 (Almanak Háskól- ans). Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meöal þeirra (Matt. 18, 20). KROSSGÁTA 16 LÁRETT: — I draga, 5 beitu, 6 kaup, 7 t»eir eins, 6 eru í vafa, 11 tveir eina, 12 mjólkurmat, 14 fuglinn, 16 atTÍnnugreinar. LÖnRETT: — 1 atburóur, 2 hangaa, 2 tál, 4 kvenfugl, 7 bardaga, 9 vatna- gan^ur, 10 afkomenda, 13 drjkks, IS flan. LAUSN SfÐUSTU KR08SGÁTU: LÁRÍTT: — I holduK, 5 já, 6 fóóur, 9 sió, 10 Na, II óf, 12 bað, 13 lafa, 15 ali, 17 VfTglir. LÓÐRETT: — 1 hófsólej, 2 Ijóð, 3 dáó, 4 gáraði, 7 rifa, 8 una, 12 ball, 14 fag, 16 II. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. í dag, 8. I U júlí, er sjötugur Axel Jónsson fyrrum bóndi í Stóru- Hildisey, nú Engjavegi 45, Selfossi. Hann er að heiman. Kona Axels er Sigríður Sigur- jónsdóttir frá Vestmannaeyj- um. I7A ára afmæli. Á morgun, • vF mánudaginn 9. júlí, verður sjötug Guðrún J.E. Jónsdóttir Engjavegi 3 á ísa- firði. Hún er nú stödd hér í Reykjavík og tekur á móti gestum á heimili fósturdóttur sinnar í Fellsmúla 22, eftir ki. 20 á afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, Ovf sunnudaginn 8. júlí, er sextug frú Rannveig Böðvars- son, Vesturgötu 32 Akranesi, ekkja Sturlaugs Böðvarssonar útgerðarmanns. Rannveig ætl- ar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, á afmælis- daginn. FRÁ HÖFNINNI f G/ER, laugardag, var ísberg væntanlegt til Reykjavíkur- hafnar að utan svo og leigu- skipið City of Perth (Eimskip). Þá er flutningaskipið Haukur væntanlegt í dag, sunnudag. FRÉTTIR HAPPDRÆTO Húnvetninga- fél. Dregið hefur verið í happ- drætti Húnvetningafél. í Rvík. Vinningar féllu i þessari röð á númerin: Nr. 6000 — laxveiði- leyfi — 3231 og 5252 laxveiði- leyfi. Vöruúttekt fyrir kr. 10.000 á miða nr. 2218 og 2217. Vöruúttekt kr. 5000 eftir vali nr. 2825 og 0760. Grafík- myndir á nr. 0350 og 0499. Nánari uppl. eru veittar í sím- um 13863 eða 21959. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið sigiir sem hér seg- ir Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. ÆTTARMÓT í Tálknafirði. Niðjar Ólafs Björnssonar Fyrir nokkru kom þetU harðsnúna lið niður á Mbl. en það hafði efnt til hluUveltu til ágóða fyrir félagið í Hrísholti 8 í Garðabæ, sem er í tengslum við StyrkUrfél. lamaðra og fatlaðra. Á myndinni eru þessir krakkar: Guðmundur Kárason, Erla Björg Káradóttir, ÁsU Sigurðardóttir, Sonja E. Sigurðardóttir, Árný Jónsdóttir, Guðrún Kolbeinsdóttir, Magndís Kolbeinsdóttir og Björg Elva Jónsdóttir. Á myndina vantar úr þessum hópi Elísabetu Halldórsdóttur. PATREKS Apótek. I tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að forseti ís- lands hafi að tillögu ráðherra veitt Jóni Þórðarsyni lyfja- fræðingi leyfi til reksturs lyfjabúðar Patreksfjarðarum- dæmis (Patreks Apótek) frá 1. júlí. í TANNLÆKNADEILD Há- skóla íslands eru lausar tvær stöður lektora, segir í tilk. frá menntamálaráðuneytinu. Hér er um að ræða stöðu lektors í bitfræði m.m. og hlutastaða lektors (50%) í tannfyllingu og tannsjúkdómafræði. Gert er ráð fyrir að lektorsstöður þessar verði veittar frá 1. sept- ember nk. að telja, segir í Lögbirtingablaðinu með um- sóknarfresti til 20. júlí nk. LÆTUR af embætti. í Lögbirt- ingablaðinu er ennfremur tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að það hafi veitt sr. Kristini Ágústi Friðfinnssyni sóknarpresti á Suðureyri, lausn frá embætti sóknar- prests Staðarprestkalls í ísa- fjarðarprófastsdæmi, að eigin ósk. Endur fyrir löngu efndu þessar telpur til hlutaveltu í Heiðarási 64 hér í Rvík til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þær söfnuðu 600 kr. til félagsins. Þær heita Sara Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Hulda Lára Jónsdóttir. járnsmiðs (1858—1937), sonar Björns bónda á Eysteinseyri Bjarnasonar, efna til ættar- móts 13. júíi — 15. júlí nk. Eiginkonur hans voru Anna Jónsdóttir og Bjarnveig G. Bjarnadóttir er var síðari eig- inkona hans. Ættarmótið verður, sem fyrr segir kring- um miðjan júlímánuð í Litla Laugardal. Þeir sem gefa nán- ari uppl. um ættarmótið eru: Bjarni Ólafsson, sími 91- 42221, Viggó Ólafsson, sími 94-2606 eða Einar Stefánsson, sími 92-3656. ÁHEIT > GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Mbl.: MR 10, Rósa 10, ómerkt 10, E.I. 11, B.S. 30, Lára 50, MH 50, NN 50, SE 50, NN 50, IG 50, JS 50, GG 50, BS 100, SJ 100, frá Kristbjörgu 100, ÞS 100, AJ 100, NN 100, P 100, gamalt áheit JÁS 100, frá Noregi 100, SK 100, Ásta 100, RB 100, ónefndur 100, SM 100, JS 100, GG 100, KÞ 100, GgJ 100, VSt 100, Ág 100, Hrefna 100, ónefndur 100, NN 100 H 100. Kvökf-, nætur- og helgarþjónu»ta apótekanna í Reykja- vik dagana 6. júli til 12. júli, aö báöum dögum meötöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þeea veröur Hotta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónasmiseógeróér fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafétags íslands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfíröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Siiungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sang- urkyennadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlsakningadaild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga Grensásdaild: Mánu- daga III töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspitalí Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknarlimt kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, símí 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlén — Þingholtsstrætí 29a, sími 27155. Baakur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin hoim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, símí 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholtí: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vaaturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fösludaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudega 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.