Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl 1984
t
Eiginkona mín,
GUÐNÝ SIGRÍDUR SIGURDARDÓTTIR,
Melholti 4,
Hafnarfirði,
lést í Borgarspítalanum að kvðldi 5. júlí.
Fyrir hönd barna og föður hinnar látnu,
Jón Guðni Hafdal.
t
Maöurinn minn, faöir minn og tengdasonur okkar,
CHRISTOPHER COLLETT,
73 Matla Road,
Hages, Middx, England,
er látinn. Útförin hefur fariö fram.
Þuríöur Árnadóttir Collett, Cain Árni Collett,
Sigríöur Guömundsdóttir, Árni Sigurösson.
t
Útför móöur minnar,
VALGERÐAR GÍ8LADÓTTUR,
fer fram frá Hafnarkirkju þriöjudaglnn tO. júlí kl. 11.
Fyrir hönd vandamanna,
Þórunn Gfsladóttir.
t
Móöir okkar,
ÁSTA GUOBJARNARDÓTTIR
frá Jafnaskarói
veröur jarösungin frá Fossvogsklrkju þriöjudaginn 10. júlí kl. 3
síödegis.
Guömundur Danfelsson,
Kristján Danielsson.
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
GUORÚN GÍSLADÓTTIR,
Grettisgötu 73,
sem lést 2. júlí, veröur jarösungin frá Fossvogskapellu 11. júlí kl. 3
síödegis.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir.
Sofffa Jónsdóttir,
Sigrfóur Jónsdóttir,
Bragi Jónsson,
Árni L. Jónsson,
Jóhanna Jónsdóttir,
Siguróur Kristjánsson,
Óskar Jónsson,
Ingigeröur Gottskálksdóttir,
Margrát Jónsdóttir,
Bryndís Emilsdóttir.
t
Maöurinn mlnn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
JÓN GUOJÓNSSON,
fyrrverandi loftskeytamaóur,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. júlí kl.
13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á aö láta Áskirkju njóta þess.
Jarösett veröur í kirkjugaröinum í Gufunesi.
Helga Siguröardóttir,
Geir Geirsson, Eybjörg Siguróardóttir,
Pálína Jónsdóttir,
Guöjón Jónsson, Karla Jónsdóttir,
Kristjana Jónsdóttir, Stefán Kristjánsson,
Jóhanna og Erling Edwald,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúö og vinarhug
viö andlát og útför móöur okkar, systur og dóttur,
ÁSTU LOVÍSU LEIFSDÓTTUR,
Hátúni 12.
Jónfna Björk Vilhjálmsdóttir, Dagný Hildur Leifsdóttir,
Daði Þór Vilhjálmsson, Sigrún Hulda Leifsdóttir,
Ásta Lovfsa Vilhjálmsdóttir, Unnur Ragnhildur Leifsdóttir,
Leifur Steinarsson,
Ingibjörg Brynjólfsdóttir.
Minning:
Jón S. Guðjónsson
loftskeytamaður
Fsddur 23. desember 1898
Dáinn 1. júlí 1984
Á björtum sumardegi kvaddi
Jón Guðjónsson þennan heim,
áttatíu og fimm ára að aldri.
Hann hafði átt við vanheilsu að
stríða undanfarin ár og batahorf-
urnar fóru sífellt rénandi. — Ekki
er ósennilegt að hvildin hafi verið
honum kærkomin, að loknum
löngum starfsdegi, því Jón var
maður, sem kaus að geta verið sem
mest sjálfbjarga og farið ferða
sinna á tveimur jafnfljótum. Og
einmitt þannig minnist ég hans
sem manns, sem sífellt var á ferð,
gangandi, að sinna skyldustörfum,
löngu eftir að jafnaldrar hans
voru sestir í helgan stein.
Jón stundaði ýmis störf um dag-
ana. Hann var meðal þeirra fyrstu
er fengu réttindi hérlendis sem
loftskeytamenn, raunar sá þriðji i
röðinni. Hann var um árabil sím-
ritari á Hesteyri og loftskeyta-
maður til sjós, en hin síðari ár
stundaði hann verslunar- og skrif-
stofustörf.
Leiðir okkar Jóns lágu saman
þegar faðir minn steig það gæfu-
spor að kvænast elstu dóttur Jóns
og hans ágætu konu, Helgu Sig-
urðardóttur, og leggja með sér til
búsins tvö lítil móðurlaus börn. Og
það er einmitt frá dögum barn-
æskunnar, sem myndin af Jóni
heitnum er skýrust og björtust.
Hann hafði sérstaka unun af
bömum og sóttist eftir félagsskap
þeirra, hvenær sem færi gafst.
Jafnan var hann hlýr og hýrlegur
og kunni frá mörgu að segja, ef
svo bar undir. En hann kunni
fleira, sem færri mönnum er gefið;
sú list að hlusta á börn og ræða
við þau sem jafningja lét honum
einkar vel.
Það var því ævinlega tilhlökk-
unarefni, ef von var á „honum
pabba hennar mömmu" í heim-
sókn. Sérstaklega eru laugardags-
eftirmiðdagarnir eftirminnilegir.
— Laust eftir hádegi mátti eiga
von á að sjá sporléttan mann í
ljósum rykfrakka koma gangandi
upp götuna, þar sem tvær eldri
dætur hans bjuggu. Að sjálfsögðu
hafði hann viðdvöl hjá báðum,
þáði kökusneið eða annað tilfall-
andi, en ekki taldi hann sér til set-
unnar boðið; hans biðu mikilvæg
verkefni og skemmtun. Jón afi á
Grettisgötunni var kominn að
bjóða barnabörnunum i göngu-
ferð, svo hann gæti „bjólað" svo-
lítið við þau, en svo nefndi hann
skraf sitt við börnin.
Og innan skamms var hann
lagður af stað, eitthvert á ævin-
týraslóðir, upp í öskjuhlíð, suður
á flugvöll að skoða gamlar flugvél-
ar nú eða inn í Kringlumýri, með
herskara af litlum, kátum afa-
börnum. Þá var nú gott að eiga
góðan afa, sem gaf sjálfan sig af
slíku örlæti. — En Jón afi gat svo
sannarlega gert litlum hjörtum
fleira til skemmtunar en sýna
þeim undur vaxandi borgar. Hann
hafði ánægju af tónlist og þegar
börn áttu í hlut, sem hvorki áttu
hljóðfæri né höfðu neinn sérstak-
an metnað í þá veru, vissi hann vel
hvað við átti. Sjálfur lék hann að
vísu á orgel, harmonikku og
munnhörpu, en leitun hygg ég
vera að því barni, sem Jón afi var
Formaður Norræna félagsins
íslandi, Hjálmar ólafsson, er lá
inn. Þannig sagði grænlenska ú
varpið frá láti hans á dögunun
Við urðum harmi lostin. Okki
varð ljóst að við myndum ekl
hitta aftur vin okkar Hjálmar.
Vegna starfa sinna sem formaí
ur Norræna félagsins tengdis
hann Grænlandi. í því starfi vilt
hann koma á og varðveita nái
samskipti milli Grænlands og ís
lands. Hann var hinn óþreytandi
hugmyndaríki maður, sem ætíi
gaf sér tíma til að hlusta og hlýð;
á. Hann var einstaklega hlýlegur
örlátur og athugull. Það var ætíi
gleði i kringum hann. Hann gat
líka glaðst yfir þvi að sjá ýmiskon-
ar Grænlandsáhugamál sfn verða
að veruleika. Við getum nefnt hóp-
samvistum við og kenndi ekki að
spila á greiðu. Það var mikil list
og ósköp vorum við nú hrifin, þeg-
ar hann fullvissaði okkur um að
við værum auðvitað öll tónlist-
armenn og gætum spilað.
Þá var nú ekki síðra að setjast
að spilum með honum. Jón afi
hafði nefnilega eitt hið mesta út-
hald við „lönguvitleysu", sem vitað
er um. Hve hjartanlega hann hló
og hallaði undir flatt f aðdáun og
forundran, þegar smáfólkinu tókst
að „koma honum á hreppinn". Og
ætíð voru allir nærstaddir til
In Memoriam:
Hjálmar Ólafs-
son kvaddur
Legsteinar
Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum
Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf
______ um gerð og val legsteina._
IB S.HELGASON HF
ISTEINSWIIÐJA
SKfMMUVEGI 48 SÍMI 76677
Tökum að okkur að rétta og
lagfæra legsteina í kirkjugörðum.
ÍS.HELGASON HF
STEINSMKUA
SKEMMLMEGf 48 SlMI 76677
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sími 81960
ferð Islendinga til S-Grænlands
fyrir tveim árum. Gleðistunda
sem enn er minnst hér i Qaqortoq
(Julianehaab) — og þá ekki sfður
hin umfangsmikla og vel skipu-
lagða Grænlandskynning f Nor-
ræna húsinu á siðasta ári. Þar átti
hann ekki lítinn hlut að máli.
Hér í Grænlandi eignaðist
Hjálmar marga vini sem minnast
ánægjustunda með honum hér f
Grænlandi og á íslandi.
Norræn málefni voru honum
hugleikin, þröng þjóðernishyggja
var honum ekki að skapi. Þegar
það kom á dagskrá að stofna nor-
rænafélagsdeild hér í Grænlandi
hafði hann á takteinum ráðlegg-
ingar og hverskonar ábendingar.
En hið snögga og óvænta fráfall
hans hefur sett punktinn aftan við
þessar ráðagerðir nú. En það er
von okkar að þeir sem fylgja munu
því máli fram nú megi að því
standa í anda Hjálmars.
Þegar eftir fyrstu heimsókn
sina til Grænlands gaf hann þvf
hluta af hjarta sínu. En það hefur
nú hætt að slá. Grænland sér á
bak einlægum vini á íslandi og ís-
land hefur misst góðan son. Fjöl-
skylda hans sér á bak góðum eig-
inmanni og fjölskylduföður. Hið
snögga andlát hans snerti okkur
öll djúpt. Við höfðum vissulega
vænst þess að geta átt hann að
vini um mörg ókomin ár.
Hugur okkar leitar til hans nán-
ustu, sem við vottum innilega
samúð.
Henrik Lund borgaratjóri í Qnqortoq.