Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 I DAG er föstudagur 13. júlí, HUNDADAGAR byrja, 195. dagur ársins 1984, MAR- GRÉTARMESSA. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 06.34 og síödegisflóö kl. 18.55. STÓRSTREYMI meö flóö- hæö 3,76 m. Sólarupprás í Rvík kl. 03.35 og sólarlag kl. 23.30. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 01.34. (Almanak Háskólans.) ÞjóniA Drottni moA ótta og fagnió moA lotningu. (Sálm. 2,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■4 ■ 6 J 1 ■ m 8 9 10 u 11 ■ 13 14 15 9 16 LÁRKI'l: — 1 huxur, 5 kyrr, 6 trjá- gróAurinn, 7 tveir eins, 8 lengdnrein- ingin, 11 til, 12 tók, 14 rándýr, 16 veikur. LÓÐRÉTT: — 1 dreggjnr, 2 vanher, 3 ctt, 4 ilma, 7 skel, 9 for, 10 innan- dyra, 13 akartgripur, 15 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: - 1 fólska, 5 J.I., 6 rjáfur, 9 lár, 10 xu, 11 jr, 12 nig, 13 ónýt, 15 nól, 17 ataóir. LÓÐRÉTT: - 1 forljóta, 2 Ijár, 3 Sif, 4 auruga, 7 járn, 8 uxi, 12 stóó, 14 ýaa, 16 U. FRÉTTIR ENN eru horfur i grassprettu- veðri um landið vestanvert, að því er kom fram í veðurfréttun- um í gærmorgun: Áframhald- andi rigning og hlýtt veður. Hér í Reykjavík mældist úrkoman aðfaranótt fimmtudagsins 18 millim.; en var aðeins meiri, þar sem mest rigndi um nóttina, i Keflavíkurflugvelli. Næturúr- koman varð 20 millim. Hér í bænum var 10 stiga hiti um nótt- ina en mældist minnstur i Horni, 6 stig. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í Rvík. HUNDADAGAR byrja í dag. „Tiltekið skeið sumars um heitasta tímann, nú talið frá 13. júlf til 23. ágúst í sil. alm- anakinu (6 vikur). Nafnið mun komið frá Rómverjum, sem sóttu hugmyndina til Forn- grikkja ... Hjá íslendingum er hundadaganafnið tengt minningunni um Jörund hundadagakonung, sem tók sér völd á íslandi 25. júní 1809 og var hrakinn frá völdum sama ár 22. ágúst.“ — Svo seg- ir m.a. í Stjörnufrseði/Rím- fræði. Og í dag er MARGRÉT- ARMESSA. „Messa til minn- ingar um Margrétu mey, sem 100 trillur í Vestur- höfninni Ef allar trillurnar sem eru í bátahöfninni í Vesturhöfn Reykjavíkurhafnar myndu sigia úr höfninni í einni halarófu myndi í Ijós koma að trilluflotinn er stærri en flestir munu hafa reiknað með. — f símtali við Jó- hann Magnússon yfirhafn- sögumann Reykjavíkur- hafnar, sagði hann að sam- kvæmt skrá Reykjavíkur- hafnar séu alls um 100 trill- ur í trillubátahöfninni hér í vesturhöfn Reykjavíkur- hafnar. — Ég get svarað þessu svona á stundinni, sagði Jóhann, því nú eru hafnargjöld vegna þessara báta fallin í gjalddaga. — Og við höfum þann háttinn á að þeim, sem fyrstir koma og borga, gefst kost- ur á að fá betri og öruggari viðleguplássin. Þetta ger- um við svona til að hvetja trillukallana til að koma og gera upp við okkur á rétt- um tíma vegna báta sinna, sagði Jóhann. óstaðfestar sögur herma að hafi verið uppi í Litlu-Asíu snemma á öldum og látið lífið fyrir trú síná.“ (Stjörnufr. /Rímfræði.) FÉLAGSSTARF aldraðra á veg- um Félagsmálastofnunar Reykjavikur efnir til 3ja daga sumarferðar 17. júli nk. Ferð- inni er heitið norður til Húsa- víkur. Flogið báöar leiðir og farnar skoðunarferðir frá Húsavík. Uppl. um þessa ferð eru gefnar í símum 686960 eða 32018 milli kl. 9—12 daglega. Ráðgerð er eins dags ferð 24. júlí nk. Fara á um Þingvelli til Laugarvatns og leggja af stað kl. 13.30. Sfðan er dagsferð 26. júlí nk. Það er ferð austur að Gullfossi og Geysi og hefst kl. 9. Eru uppl. um þessar ferðir veittar í sömu sfmum. Skrif- stofan er á Norðurbrún 1. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Isberg til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni og Askja kom úr strand- ferð. Togararnir Arinbjörn og Ásgeirfóru aftur til veiða og Skaftá lagði af stað til útlanda svo og leiguskipið Jan. Þá er Suðurland komið frá útlönd- um. Stapafell kom í gær úr ferð og fór damdægurs. Tvær þýskar seglskútur komu. Þessir krakkar sem heita Bjarni, Sigrún, Ása og Nils efndn í vor til hlutaveltu til ágóða fyrir Ferðasjóð fbúanna f Sjálfsbjargarhúsinu í Hátúni 12 hér í bænum. Þau söfnuðu alls 550 krónum. 1 Guðmundur Garðars H á sér draum Draumur Guðmundar Garðars er í stuttu máli sá, að Framsóknarflokkurinn verði gerður áhrifa- laus, því að hann sé langverstur allra íslenskr stjórnmálaflokka KvAM-, navtur- og hotgarpjónusla apótakanna i Reykja- vik dagana 13. júlí til 19. juli, aó báðum dögum meötöld- um er i Lyfjabúóinnl lóunni. Ennframur Qaróa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö Isskni á Qöngudeild Landapóalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldögum. Borgarsptlalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmillslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og (rá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuvemdaretAÓ Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónaBmlsskirteini. Neyósrvakt Tannlæknafélegs fslands i Heilsuverndar- stöóinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Qaröabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavik: Apótekiö er oplð kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, getur uppl. um vakthafandí lækni ettir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthatandl læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er optö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl, 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. síml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir pú viö átengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr loreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—töstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími lyrir teöur kl. 19.30—20.30. Barnaspttali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga III föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandíó, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóaspitali: Heimsöknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jós- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, síml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaesfn fslands: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Utibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin priöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Llstasafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á priójud. kl. 10.30—11.30. Aóalaafn — lestrarsalur.Þlngholtsslræti 27, simi 27029. Opló mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokað trá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, slml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekkl frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, síml 86922. Norrssna húetó: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17.— Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrímstafn Bergstaóastrætl 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaiafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahðfn er opiö mió- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóln Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opló mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðrn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræólstofa Kópavogs: Opin á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Sfglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardelslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreMMiotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sfmi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga ki. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.