Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JUlÍ 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Lausar stöður Þrjár stööur viö embætti ríkisskattstjóra eru lausar til umsóknar. Miöað er viö aö tvær af stööunum veröi veittar mönnum sem lokið hafa embættisprófi í viöskiptafræöi, lögfræöi eöa endurskoöun. Af því er þriöju stööuna varðar er nauðsyn- legt aö umsækjendur hafi þekkingu á og reynslu í notkun tölva, auk haldgóörar þekk- ingar á skattamálum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Ríkisskattstjóri, 5. júlí 1984. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa hjúkrunarfræðing til starfa á sjúkrahúsinu frá 1. september nk. Dagvistunarheimili fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri skriflega eöa í síma 93—8128. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi. Kennarar Kennara vantar viö Hafnarskóla, Höfn í Hornafiröi. Kennslugreinar: Handavinna (smíöar), sér- kennsla, almenn kennsla. Húsnæöi á staðnum. Góö vinnuaöstaöa. Uppl. veitir skólastjóri í símum 91 — 16851 og 97—8148. Verslunarstjóri óskast í radíóverslun. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send- ar augl.deild Mbl. merkt: „V — 0746“ fyrir 17. júlí. Góö laun fyrir réttan mann. Tækjastjórar óskum aö ráöa vana gröfumenn á Broyd og traktorsgröfu. Uppl. á skrifstofunni. ístak, sími 81935. Okkur vantar áreiöanlegt fólk til afleysinga í þvottahúsi og viö ræstingu. Uppl. í síma 685915. Vogur, Sjúkrastöö SÁÁ Stúlkur — Frystihús Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92—1264 og 92—6619. Brynjólfur hf., Njarövík. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands eystra eru lausar til umsóknar tvær stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytiö, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofunni í Reykjavík eru lausar til um- sóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa viö skattaeftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjend- ur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viðskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skatt- skilum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störi, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráöuneytiö, 9. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Suöurlands eru lausar til um- sóknar tvær stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytiö, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Noröurlands vestra er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráöuneytið, 10. júlí 1984. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru lausar til umsóknar fjórar stööur fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækj- endur séu endurskoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staögóöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráöuneytið, 10. júlí 1984. Sjúkraþjálfari óskast Til starfa frá kl. 11 —17 þrjá daga vikunnar frá og meö 1. september. Góö laun. cásni HEILSURÆKT Al(tamy(i9 Reykjavik Simi 33010 Smurbrauðsdama óskast Lærö smurbrauðsdama óskast. Góö laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Upplýsingar á staönum á mánudag og þriöjudag milli kl. 1 og 3. Veitingahöllin í húsi Verslunarinnar. Rannsóknarstofa Óskum aö ráöa matvæla- eöa gerlafræðing til starfa viö efna- og gerlarannsóknir á mat- vælum. Rannsóknarmann: Um er aö ræöa starf viö almenn rannsóknarstofustörf. Stúdentspróf eöa sambærilegt próf nauðsynlegt. Hér er um eril- og vandasöm störf aö ræöa hjá fyrir- tæki í örum vexti. I boöi eru góö laun fyrir rétta starfskrafta. Umsóknum skal skilaö til auglýsingad. Mbl. fyrir 21. júlí merkt: „LAB- 1984 — 0748“. Fariö veröur meö allar um- sóknir sem trúnaöarmál og öllum umsóknum svarað. Matt/œ (atœkni AKRALAND 3. 108 REYKJAVlK, ICELAND Lausar stöður Á skattstofu Vestfjaröa er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræði, hagfræöi eöa viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráöuneytiö, 10. júlí 1984. Verkstjóri — frystihús Aöstoöa verkstjóra vantar í frystihús nálægt Reykjavík. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Til boö leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins 18. júlí merkt v-0476. Lausar stöður Á skattstofu Vesturlands er laus til umsóknar ein staöa fulltrúa til starfa viö skatteftirlit. Nauösynlegt er aö umsækjendur séu endur- skoöendur eöa hafi lokiö prófi í lögfræöi, hagfræöi eða viöskiptafræöi eöa hafi staö- góöa þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráöu- neytinu fyrir 10. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, 10. júlí 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.