Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Kennara vantar Heildverslun — Sölumaður/Kona óskast nú þegar, hálfsdagsstarf kemur til greina. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Aldur 25—40 ára. Starfiö felst m.a. í samskiptum viö viðskiptavini meö heimsóknum, markaö- setningum vara og fl. sem tilheyrir sölu. Fyrir- tækiö er í örum vexti. Góö laun eru í boöi fyrir réttan aöila. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sölumaöur — 3106“ fyrir 20. júlí. Með umsóknir er fariö sem trúnaöarmál. Röntgentæknir Óskum eftir aö ráöa röntgentækni í hluta- starf sem allra fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir á staönum eöa í síma 666200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi, Mosfellssveit. aö grunnskólanum á Flateyri. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 94-7645 á kvöldin. Lögfræðiskrifstofa óskar eftir aö ráöa traustan og ábyggilegan ritara. Um er aö ræða framtíðarstarf fyrir hæfa manneskju. Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. júlí merkt: „Ritari — 1508“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERPBRÉFAMARKAPUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆD KAUP OG SALA VEÐSKULOABRÍFA SIMI 68 7770 .v>—w~~\fYf~~y~yv húsnæöi óskast 1—2ja herb. íbúð óskast á leigu, helst i miöbaen- um. Uppl. f sima 81583 á daginn. Skíöadeild Ármanns Skióaœfing um helgina 14.—15. f Langjökli. Tjaldaðstaða viö Húsafell. Stjórnln. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarieyfisferðir Ferðafélageine: 1. 13.—18. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. (Uppselt.) 2. 13.—21. júli (8 dagar): Borg- arfjöröur eystrl — Loömundar- fjöröur. Flogiö til Egilsstaöa, þaöan meö bil tll Borgarfjarðar. Glst í húsum. Fararstjóri: Tryggvl Halldórsson. 3. 13.—21. júli (9 dagar): Borg- arfjöröur eystrl — Seyöisfjöröur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Gengiö um Víkur og Loömund- arfjörö til Seyölsfjarðar. Farar- stjóri: Guömundur Jóelsson. 4. 14.—22. júli (9 dagar): Vest- fjaröahringurinn. Ekiö vestur um Þorskafjaröarheiöl, isafjaröar- djúp til Isafjaröar og suöur firöi. Farlö út á Látrabjarg. Skoöunar- feröir frá gistlstööum. Glst f svefnpokaplássl. Fararstjórl: Daniel Hansen. 5. 19.—28. júli (10 dagar): Jök- ulfirölr — Hornvík. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Gengló frá Grunnavik til Hornvikur. Fararstjórl: Gísll HJartarson. Feröafélagiö sklpuleggur fjöl- breyttar og ódýrar sumarleyfis- feróir. Upplýsingar á skrifstof- unni Öldugötu 3. Ath. greiöslu- skilmála Feröafélagsins. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 13. —15. júlí: 1. Þórsmörk. Gist f Skag- fjörösskála. Gönguferólr, góö gistiaöstaða. 2. Landmannalaugar — Löö- mundur. Gist i sæluhúsi Fl. Gengiö á Löömund og i ná- grenni Lauga. 3. Hveravellir. Gist i sæluhúsi Fl. Fariö i Kerlingarfjöll. Brottför kl. 20 föstudag. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir 14. og 15. júlí: Laugardag 14. júlf, kl. 10. — Sðguferð að Skálholti og Odda. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthiasson. Verö kr. 500,- Sunnudag 15. júlf: 1. Kl. 10. Seltjörn — Þóröarfell — Sandfellsheiö! — Sandvík. Ekin afleggjarinn aö Stapafelll. Verö kr. 350 - 2. Kl. 13. Skálafell á Reykjanesi (hjá Reykjanesvita). Verö kr. 350- Brottför frá Umteröarmiöstöö- inni, austanmegln. Farmiöar vlö bil. Fritt fyrlr börn í fylgd fullorö- Inna. Feróafélag islands. ATH.: Náttúrufræöifélag Suövestur- lands skipuleggur fræösluferö um Grindavíkursvæöiö laugar- dag 14. júlí. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.—15. júlí: Sfmar 14808 og 23732 1. Þórsmörk. Gist i skála og tjöldum í Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Kvöldvaka. 2. Landmannalaugar — Hrafn- tinnusker. Gönguferölr, m.a. aö hverasvæöi og ishellum i Hrafn- tinnuskeri. Tjaldferö. 4. Skógar — Fimmvöröuháls — Básar. Brottför laugardags- morgun. Gist í skála. Stutt bak- pokaferö. Uppl. og farmiöar á skrifst., Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Félagiö Útivlst. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir Útivistar: 1. Borgarfjörður systri — Loömundarfjörður 8 dagar 22.-29. júli. Fagurt landslag — skrautsteinar. Fararstj. Jón Júlíus Eliasson. 2. Landmannalaugar — Þórsmörk 5 dagar 25.-29. júlí. Bakpokaferö um Hrafntinnusker — Álftavatn og Emstrur í Þórsmörk. 3. Eldgjá — Þórsmörk 7 dagar 27. júlí—2. ágúst. Skemmtileg bakpokaferö m.a. aö Strútslaug (baö). Fararstj. Trausti Slgurös- son. 4. Hálendishringur: Kverkfjöll — Askja — Gæsavðtn og margt fleira áhugavert skoöaö. 9 dag- ar. 4.—12. ágúst. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson. 3. Þórisdalur — Prastahnúkur. Svæöl vestan Langjökuls. Tjald- ferö. s s---»----M1_ ftOiiiuirBnoii, 1. Hornvik — Reykjafjöróur 10 dagar 20,—29. júli. Gengiö á fjórum dögum í Reykjafjöró og siöan dvaliö þar. M.a. ganga á Drangajökul. 2. Reykjafjörður 10 dagar 20.-29. júlí. Tjaldbækistöö meö gönguferöum. 3. Hrafnsfjöröur — Ingólfs- fjöröur 8 dagar 25. júlf — 1. ágúst. Bakpokaferö. 4. Hornvík — Hornstrandir 10 dagar 3.—12. ágúst. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útlvist. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir Laugardagur 14. júlf Kl. 8.00 Kvemárgil — Skóga- foss — Seljavallalaug Verö 600 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Sunnudagur 15. júlf 1. Kl. 8.00 Þórsmðrk. 3—4 tima stans í Mörkinni. Verö 500 kr. Fritt f. börn. 2. Kl. 13.00 Trðilafoss og nágr. Létt ganga f. alla. Verö 250 kr. 3. Kl. 13.00 Esja — Hátindur (909m.) Hressandi fjallganga. Verö 250 kr. Fritt f. börn. Brottför i feröirnar er frá BSÍ, bensinsðlu. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir tilkynningar Aðalfundur Félags landeigenda, Vaönesi, Grímsnesi, veröur haldinn laugardaginn 14. júlí nk. kl. 15.00 aö Minni-Borg. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Nauðungaruppboð á lausafjármunum í Dalasýslu Skv. kröfu Gísla Gislasonar hdl. veröa eftirtaldlr lausafjármunlr seldir á opinberu uppboöi, sem fram fer i Dalabúö. Búöardal, Dalasýslu, þann 18. júlf nk. kl. 13.00. Leöursófasett hvftt og hljómflutningstæki (útvarp, segulbandstæki og plötuspilari af Marantz-gerö). Sama dag kl. 15.00 veröur selt á oplnberu uppboöl mölunar- og hörpunarvélasamstæöa .Unicompact 2" frá Balonl s.p.a., fram- leiöslunúmer 12521, ásamt tllheyrandi fylglhlutum, svo og F-10 De- utsch Dlesel-rafstöö, framleiöslunr. 1413 (motor og generator) þar sem vélln og fylglhlutlr eru staösettir í sandnáml viö Haukadalsá, austan Vesturlandsvegar i Dalasýslu. Buöardalur, syslumaður Dalasýslu. Lausafjáruppboð eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl., Asgeirs Thoroddsen hdl., Guö- mundar Jónssonar hdl., Blrgls Asgelrssonar hri., Ólafs Ragnarssonar hrl. og innheimtumanns riklssjóös og aö undangengnum fjárnámum og lögtökum veröa eftirtaldir lausafjármunir boönir upp og seldir á nauöungaruppboöi sem sett veröur á lögreglustöölnni í Ólafsvík þriðjudaginn 17. júlí 1984 kl. 14.00 og siöan háö þar sem munl þessa veröur aö finna: Bifreiöin P-1081, Cortina árgerö 1974, bifrelöin P-242, Daihatsu Charmant árgerö 1979, blfreiöin P-738, Volkswagen árgerö 1970, bifreiöin P-1159, Sunbeam árgerö 1974, blfrelöln P-1300, Ford LTD árgerö 1977, Hls Masters Voce litsjónvarsptækl, Sharp lltsjónvarps- tækl, Akai hljómflutnlngstæki, skápasamstæöa tvær einingar frá Hreiórinu bæsuö eik og sófasett 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, stóll meö bninu áklæöi og hringlaga sófaborö, reiöhesturinn Hlíöar 7 vetra rauöur og tvístjörnóttur. Greiösla viö hamarshögg. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, bælarfógetlnn í Ólafsvik, 10. /úll 1984 Jóhannes Árnason. Fyrirtæki og ein- staklingar úti á landi Erindrekstur, útréttingar Viö getum sparað ykkur fé og fyrirhöfn meö því aö annast allskonar erindrekstur og út- réttingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Traust- ir aöilar. Iceberg sf., sími 51371 pósthólf 275, Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfjöröur. nlðntæknistofnun íslands Lokaö veröur vegna sumarleyfa 16. júlí—3. ágúst. Þeim, sem nauösynlega þurfa á þjón- ustu stofnunarinnar aö halda, er bent á aö hringja til Skrifstofu Rannsóknastofnana at- vinnuveganna, sími 26588. Nýtt símanúmer Hvíldarheimilisins aö Varmalandi er 93-5363. Fáein herb. laus frá 28.júlí til 11. ágúst. A tvirmuhúsnæði Atvinnuhúsnæöi óskast Óska eftir aö taka á leigu húsnæöi undir prentsmiöju. Stærö ca. 100 til 150 fm. Ör- uggar greiöslur. Uppl. í síma 18585 á skrifstofutíma. Lagerhúsnæði Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar aö taka á leigu u.þ.b. 1.000 m* 1 2 3 lagerhúsnæöi, meö góöum aökeyrslumöguleikum. Tilboö merkt: „S — 3107“ óskast afhent afgr. Mbl. fyrir þriöjudaginn 17. nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.