Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 7
j ^oj I r>j i»t arTaifflTBAu ain» nr/iinamf MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 ............ - * " ■" .......................... " .... ; : * ' í næstu bókabúð og á bensínstöðvum (g> Ódýru oq faUegu líi r * L - 1 Hafa-baöskáparnir úr furu eru komnir aftur. Fást í 3 litum. Verö aöeins 2140.- VALD. POULSEN Suöurlandsbraut 10. Sími 686499. Innróttingadeild 2. hæö. 1 F Pantanir óskast sóttar Greiðslukjör við allra hæfi. PELSINN Kírkjuhvoli, sími 20160. Formanns- vandræði Á baksíðu ÞjóðTÍljans í ga*r birtLst frétt, þess efnis að vaxandi spennu geti innan raða Alþýðuflokks- ins fyrir flokksþingið í haust, vegna óvissu í for- mannsmáhim flokksins. Þar segir „Björgvin Guð- mundsson úr Reykjavík Eiefur best í hóp þeirra Al- þýðuflokksmanna sem orðaðir eru við formennsku í Alþýðuflokknum. Heim- íkfir Þjóðviljans meðal flokksmanna herma, að að- eins sé nú beðið eftir yflr- lýsingu frá Kjartani Jó- hannssyni um að hann gefi ekki kost á sér til áfram- haldandí formennsku á flokksþinginu í haust Frambjóðendurnir og stuðningsmenn þeirra séu þegar komnir f startholurn- ar. Kandídatarnir eru sagðir á sama máli um það að flokksins vegna sé nauð- synlegt að slík yfirlýsing komi frá Kjartani. Alþýðu- flokkurinn þoli ekki enn einn slag um formanns- embættið, af sama toga og þegar Benedikt Gröndal bolaði Gylfa Þ. Gíslasyni burtu og Kjartan Benedikt Ef luemi til formannsslags á fiokksþinginu á raóti vilja Kjartans, ætti flokk- urinn á hættu aö hverfa endanlega úr töhi starfandi stjómmálaflokka. Þau sem orðuð hafa ver- ið við formennsku og vara- formennsku í fiokknum að undanfornu era þau Sig- hvatur Björgvinsson, Árai Gunnarsson, Jón Baldvin ilannibaLsson. Jóhanna Sigurðardóttir og Björgvin Guðmundsson. Hinir hugs- anlegu frambjóðendur og stuðningsmenn þeirra hafa af áðurgreindum ástæðum haft hægt um sig fram að þessu og bfða yfirlýsingar- innar. Hins vegar er óánægjan og stundum von- leysið með formennsku Kjartans sögð það megn, að nokkrir Alþýðuflokks- menn hafa ámálgað hugsanlega afsögn við Jóhanna Siguröardóttir Sighvatur Björgvinsson Björgvin Guömundsson Kjartan Jóhannsson „Beöiö eftir Kjartani“ Á baksíðu Þjóöviljans í gær var frétt um átök innan Alþýöuflokksins um formannsembættiö á flokksþinginu í haust. Ýmis nöfn eru nefnd, sem hugsanlegir frambjóöendur. Frétt Þjóöviljans er birt í heild í Staksteinum. Þá er einnig fjallað um þá hræösiu sem gripiö hefur um sig í herbúöum Þjóöviijans vegna þess hve vinstri menn sækja vel veislur sendiherra Bandaríkjanna og er birtur kafli úr Klippt og skoriö frá í gær. Kjartan sjálfan. Kjartan hefúr enn engar yfirlýs- ingar gefið, þrátt fyrir að meira að segja Hafnar- fjarðarkratar hafi gerst bonum andsnúnir sfðustu misserí." Innan Alþýðufiokksins telja menn nánast víst að Kjartan Jóhannsson sæki eftir endurkjörí í for- mannsembættið og margir telja að Jóhanna Sigurð- ardóttir muni bjóöa sig fram f varaformannsstol- inn. Það kann hins vegar að vera rétt hjá Þjóðviljan- um að fleirí séu um hituna og hafi löngun að setjast f formannsstól Alþýðu- flokksins. Gleymdar hugsjónir Þjóðviljamönnum sviður sárt hve margir samherjar þeirra sáu ástæðu til að þekkjast boð sendiherra Bandaríkjanna í Árbæjar- safni þann 4. júlí síðastlið- inn á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Fjöldi gesta sótti veislu sendf- herrans, þrátt fyrir leið- inda-veður, enda veitingar góðar boraar fram. Mesta athygli befúr vakið góð þátttaka ýmissa kunnra herstöðvaandstæðinga f þjóðhátíðinni í Árbæjar- safnL Geríst þetta um sama leyti og samtök þeirra eru lömuð og að því er virðist að niðurlotum komin. Og skiljanlega hef- ur Þjóðviljinn af þessu þungar áhyggjur, sem bæt- ast ofan á þann skell er Alþýðubandalagið fékk f skoðanakönnun Ólafs Harðarsonar um viðhorf íslendinga til Atlantshafs- bandalagsins. Þar kom berlega f Ijós að allur hamagangur, rangfærslur og tortryggni sem Alþýðu- bandalagið hefur reynt að koma inn hjá kjósendum varðandi aðild tslands að Atlantshafsbandalaginu, befúr reynst árangurslaus. Forustumönnum þess bef- ur eltki einu sinni tekist að sannfæra fjórðung sinna fylgismanna. Og nú virðist sem fokið sé í flest skjóL Herstöðva- andstæðingarnir, er á árum áður lögðu það á sig að marséra syngjandi, einu sinni á ári, milli Reykjavfk- ur og Keflavfkur, hafa gef- ist upp og kjósa heldur aö talta undir fögnuð sendi- herra Bandaríkjanna á þjóðhátíðardegi heima- lands hans. Við þessari þróun hryllir Þjóðviljann, tilhugsunin um það að smátt og smátt séu þeir að einangrast í varnar- og ör- yggismálum, er sem mar- tröð hins deyjandi manns. í gær opinberar Þjóöviljinn þessar áhyggjur sinar og segir meðal annars: „En hinu er ekki að neita að Brements sendiherra tókst að ná þeirri auglýsingu fyrir sig og sitt fólk, sem til var ætlast, enda hefur flest gengið upp sem þetta geð- þekka samkvæmisljón hef- ur viljað. Brements er nefnilega mikhi snjallari en fyrír- rennarar hans. Hann veit sem er, að hann þarf ekki að leggja mikla rækt við þá sem standa í hægrí kantin um á tilverunni, þeir éta úr amrískum lófum hvenær sem kallið bersL Hins veg- ar hefúr gengið miklu verr að spekja þá sem eiga við vinstrí slagsíðu að strfða, og sérstaklega hafa lista- mcnn verið framarlega f fiokki þegar andóf gegn amrískum menningarinn- rásum og her f landi er uppi hafL“ WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík SLÆR ÖLL SÖLUMET MELKA — vinsælasta herraskyrtan á Norð- urlöndum. 70/30 bómull/polyester. Veröiö afar hagstætt — gæöin frábær. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíóum Moggans! y Stæröir 36 til 46. Auðveld í þvotti — þarf ekki að strauja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.