Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 31
. .. .... . íV MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 31 íslenska liðið vaknaði of seint af Þymirósarsvefninum Vestur-Þjóðverjar unnu örugg- an sigur ó íslendingum í öörum landsleik þjóöanna ó jafn mörg- um dögum í Laugardalshöll f gœrkvöldi. Lokatölur uróu 21:17 eftir aó Þýskaland hafói leitt 11:6 í leikhlói. Fyrri hólfleikurinn var slakur hjó íslenska lióinu í gœr, en í síöari hólfleiknum nóói liðió fróbnrum kafla, sem því miður nýttist ekki til aó koma í veg fyrir tap. Liðið nóói þó aó minnka sex marka mun niöur í eitt mark — staöan fór úr 6:12 (meó viókomu reyndar í 9:15) í 15:16. Alfreó Gíslason skoraöi fyrsta mark leiksins í gær, og var þaó reyndar hans eina mark í leiknum. Þjóöverjar jöfnuöu, og leikurinn var í jafnvægi fyrstu tiu mín. Staö- an var þá 3:3 en þá komu þrjú þýsk mörk í röð — staöan þvi orö- in 6:3 eftir 14 mín. Þaö sem eftir var hálfleiksins juku Þjóöverjar for- skot sitt og staöan í leikhléi var 6:11. Islenska vörnin náöi sér eng- an veginn á strik fyrir hlé og á sókninni sáust ekki þau frískleika- merki sem áhorfendur í Höllinni hafa iöulega oröiö vitni aö. Byrjunarliö íslands var skipaö eftirlöldum: Einar Þorvaröarson stóö í markinu og aörir voru Alfreö Getið unnið Júgóslava „VIÐ bættum okkur heilmikió fró því í fyrri leiknum. Viö höfum æft stíft undanfarið og æfingarnar munu nú léttast eftir þetta fram aö Ólympíuleikum. En ég hef trú ó því aó viö eigum eftir aö bæta okkur mjög mikiö fram aó leikun- um,“ sagöi Erhard Wunderlich, stórskyttan í liói Þjóóverja í sam- tali viö Morgunblaðió eftir leikinn í gærkvöldi. „Þrátt fyrir aö íslenska liöiö væri lengi í gang verð ég aö hrósa leik- mönnum ykkar fyrir aö brotna ekki. Þeir hættu aldrei aö berjast. Ég held aö íslenska liöiö geti kom- iö á óvart i Los Angeles. Liðiö lendir örugglega í einu af sex efstu sætunum. Á góöum degi getur liö- iö sigraö Júgóslava," sagöi Wund- erlich. Eins og ég ■ _ ■ * _ ■ ■ st bjost við „LEIKURINN var eins og óg bjóst viö — íslenska liðið baröist mjög vel í fyrri leiknum og leikmenn voru mjög ónægöir meó þann leik, en nú tók þaó þó því miöur 45 mínútur aö komast aó því aó ekkert fæst ókeypis í handknatt- leik og eftir þann tíma komust leikmenn mínir nióur ó jöröina og sýndu þó — f seinni hólfleik — góðan handknattleik og mikla baróttu," sagöi Bogdan Kowalcz- yk landsliösþjólfari eftir leikinn í gær. Aðspuröur um frammistööu Sig- uröar Sveinssonar og Alfreös Gíslasonar sagöi Bogdan aö eins og er væru Kristján og Atli einfald- lega betri en þaö þýöir þó ekki aö Alfreð og Sigurður væru út úr myndinni. „Þeir hafa tækifæri til aö sanna sig á næstu tveimur vikum og auövitaö skiptir mestu máli hvaöa leikmenn hafa besta „dags- formið" þegar komiö er út í Ólymp- íuleikana sjálfa. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö landsliö sem nýtir ekki jafn mörg dauöafæri og viö geröum í fyrri hálfleiknum, get- ur ekki unniö viökomandi leik," sagöi Bogdan. ísland — V-Þýskaland 17:21 Gíslason, Guömundur Guö- mundsson, Þorbergur Aöal- steinsson, Þorbjörn Jensson, Sig- uröur Sveinsson og Bjarni Guö- mundsson. Alfreö og Siguröur voru sem sagt báöir í byrjunarliði — en léku lítiö sem ekkert í fyrri leiknum. Þeir búa báöir í Þýska- landi og hafa því lítiö getaö æft meö liöinu undanfariö og eru því skiljanlega ekki vel inni í leikkerf- um. Þaö er því vel skiljanlegt aö sóknarleikurinn hafi ekki gengiö eins vel og áöur — en Bogdan gaf í gær mönnum tækifæri til aö sýna hvaö í þeim býr, mönnum sem lítiö höföu leikið í fyrri leiknum. Siguröur Sveinsson átti nokkuö góöan leik en Alfreö Gíslason fann sig einhvern veginn ekki nógu vel. „Svona er lífiö!" sagöi Alfreö á eft- ir. Atli Hilmarsson sat á vara- mannabekknum allan fyrri hálfleik- inn en hann lék meö í þeim síöari og stóö sig þá eins og hetja. Þjóö- verjar réöu bókstaflega ekkert viö hann á kafla — einmitt þegar ís- lendingar voru aö minnka muninn og átti hann stærstan þátt í aö tókst aö laga markatöfluna. Er staöan var oröin 15:9 fyrir Þjóö- verja skoraöi island þrjú mörk í röö — Atli tvö og Siguröur Sveinsson eitt úr víti sem Guö- mundur Guömundsson „fiskaöi" eftir línusendingu Atla. Bæöi mörk Atla á þessum kafla voru stór- glæsileg — Hann stökk upp fyrir framan vörnina, hékk eins og hon- um lagiö og skaut síöan í „opiö“ markiö. Hann náöi aö rugla mark- vöröinn þannig í ríminu aö hann stóö ringlaður eftir. Varnarmenn- irnir vissu heldur ekki hvaö þeir áttu til bragös aö taka og litu spurnaraugum á Schobel þjálfara. Hann skildi augnaráöiö og lét taka Atla úr umferö fljótlega — en ekki fyrr en hann haföi skoraö eitt mark til viöbótar reyndar. Þegar tæpar ellefu mín. voru til leiksloka minnkaöi Bjarni Guö- mundsson muninn í 15:16 eftir hraöaupphlaup og var stemmning- in geysileg í Höllinni. Áhorfendur létu vel í sér heyra og hvöttu land- ann til dáöa. Þeirra stuöningur dugöi þó ekki aö þessu sinni — islenska liöiö náöi ekki aö fylgja þessum góöa kafla eftir og munur- inn jókst á ný Þjóðverjum í hag. Síöustu minúturnar þegar Ijóst var aö sigurinn var í höfn leystist leikurinn upp í hálfgeröa vitleysu. Úrslitin uröu sem sagt 17:21 — sanngjörn úrslit. Hrósa má íslensku leikmönnun- um fyrir þaö aö hafa aldrei gefist upp í leiknum — þrátt fyrir aö þeir voru komnir nokkrum mörkum undir böröust þeir af miklum krafti. Liöiö hefur æft geysilega mikiö síöustu vikurnar og ekki er óeðli- legt þó leikmenn séu ekki á toppn- um nú. Þaö eiga þeir alls ekki aö vera og illa þekki ég Bogdan landsliösþjálfara ef hann er ekki á réttri leiö með lið sitt. MÖRK íslands: Siguröur Sveins- son 7/6, Atli Hilmarsson 4, Guö- mundur Guömundsson 2, Bjarni Guömundsson 2, Þorgils Óttar 1 og Alfreð Gíslason 1. MÖRK Þýskalands: Wunderlich 6, Schwalb 4, Neitzel 3, Springel 2, Fraatz 2, Paul 2, Roth 1, Meffle 1. Dómararnir voru hollenskir, þeir sömu og í fyrri leiknum, og höföu ekki meira en sæmileg tök á leikn- um. • „Þú ferð ekkert hór (gegn „Sigi“ minn!“ Tveir af mótherjum Siguröar Sveinssonar í Bundesligunni þýsku og þýska landsliöinu taka hressilega ó móti honum í gærkvöldi. Morgunbiaðiö/Friðþiófur Kicker um leikmenn Bundesligunnar: „Ásgeir annar tveggja á heimsmælikvarða ÁSGEIR Sigur- vinsson fókk enn eina rósina ( hnappagatið í vik- unni er hið víölesna þýska íþróttablaö Kicker útnefndi hann eina útileik- mann „Bundeslig- unnar“ á heims- mælíkvaröa. Einn annar leikmaöur er settur í þennan úr- valsflokk, Tony Schumacher mark- vöröur hjá Köln og þýska landsliöinu. • Þessi mynd birtist af þeim Ásgeiri Sigurvinssyni og Karl- Heinz Rummenigge. Rummen- igge er forveri Ásgeirs sem besti leikmaöur Bundesligunn- ar. Greinarhöfundur í Kicker fer mörgum fögrum oröum um færni Ásgeirs, bæöi sem leikmanns og ekki síöur utan vall- ar. „A leikvelli er Ásgeir með mjög mikla yfirsýn og tækni hans er nærri því aö vera fullkom- in,“ eins og Kicker oröar þaö. Stjórnun- arhæfileikar Ásgeirs eru einnig taldir miklir. Auslander Wettklasse Asgeir Sigurvinsson (VfB Stutfgart) 29 Internationale Klasse '-2 Dean-Marie Pfaff (Bayern Munchen) 30 Im weiteren Kreis 3 Sören Lerby (FC Bayern Munchen)26 4 BrunoPezzey(WerderBremen)29 5 Bum-kun Cha (Bayer Leverkusen) 31 Ronnie Hellström (1. FC Kaiserslautern) 35 Im Blickfeld Giske (1 FC Nurnborg) ?4 Herlovsen (Bor M'gladbacH) 24 Krauss (Bor Monchengladb ) 27 Keser (Borussia Dorlmund) 23 Ozaki (Aimmia Bieiefeld) 24 Raducanu (Borussia Dortmund) 29 SvenssOn (EmtracHi FrankfuM) 28 • Urklippan úr Kicker, þar sem útlend- ingarnir í Bundesligunni eru metnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.