Morgunblaðið - 22.07.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 22.07.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 138 - 20. júlí 1984 Kr. Kr. ToH- Ein. KL 09.15 Kaup SaU gengi 1 Dollar 30,320 30,400 30,070 1 SLpund 40,257 40464 40,474 1 Kao. dollar 22.H24 22484 22461 1 l)oimk kr. 2,9150 2,9227 2,9294 1 Norsk kr. 3,6850 3,6947 3,7555 1 Seiuk kr. 3,6590 3,6686 3,6597 IFLmark 5,0399 5,0532 5,0734 1 Fr. franki 3,4705 3,4797 3,4975 1 Belg. franki 0,5263 04277 0,5276 1 St. franki 124961 12,6293 12,8395 1 Holl. gyllini 9,4387 9,4636 9,5317 1 V-þ. mark 10,6535 10,6817 10,7337 1 (L líra 0,01733 0,01738 0,01744 1 Auntnrr. sch. 14179 14219 14307 1 PorL escudo 0,2028 0,2033 0,2074 1 Sp. peseti 0,1879 0,1884 0,1899 1 Jap. yen 0,12454 0,12487 0,12619 1 írskt pund 32,674 32,761 32477 SDR. (SérsL drátUrr.) 30,9114 30,9928 Belgískur fr. 04225 04239 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar............................ 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum...... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar ................................. (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ..........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt að 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán.........................................2£% Lífeyrissjóðslán: LffeyrissjóAur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandl þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabillnu frá 5 tll 10 ára sjóösaölld bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tii 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitala fyrlr júlímánuö 1984 er 903 stig, er var fyrir júnímánuö 885 stig. Er þá miöað viö visitöluna 100 i júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 2,03%. Byggingavfaitala fyrir júli til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakukfabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Útvarp Reykiavík SUNNUD4GUR 22. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Sér Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Gunnar Hahn og hljómsveit hans leika norræna þjóðdansa. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Scherzo i b-moll op. 31. eftir Frédéric Chopin. Arturo Bene- detti Michelangeli leikur á pí- anó. b. Adagio og Allegro fyrir horn og píanó í As-dúr op. 70 eftir Robert Schumann. Barry Tuckwell og Vladimir Ashken- azy leika. c. „Bachianas Brasileiras“ nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Anna Moffo syngur við undirleik hljómsveitar; Leopold Stok- owski stjórnar. d. „Concierto de Aranjuez" fyrir gítar og hljómsveit eftir Jo- aquin Rodrigo. John Williams leikur ásamt félögum úr Fíla- delfíuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta f Dómkirkjunni. Setning alþjóð- legrar menningarráðstefnu IOGT. Dr. Sigurbjörn Einars- son biskup prédikar og séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 A sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Undradalurinn Askja. Sam- felld dagskrá tekin saman af Guðmundi Gunnarssyni. Lesar- ar með honum: Jóhann Pálsson og Steinunn S. Sigurðardóttir (RÚVAK). 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „Espana“, rapsódfa fyrir hljómsveit eftir Emanuel Chabrier. Fílharmóníusveitin í Los Angeles leikur; Alfred Wallenstein stj. b. Konsert fyrir píanó, fiðlu og strengjasveit eftir Johann Peter Pixies. Maria Louise Boehm, Kees Kooper og Sinfóníu- hljómsveitin í Westfalen leika; Siegfried Landan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern- harður Guðmundsson. 19.50 „Manneskjan á jörðinni". Guðmundur Þórðarson les úr þýðingu sinni á samnefndri bók eftir Barbro Karlén. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 fslensk tónlist. Sigrún Gestsdóttir syngur „Fimm sönglög“ eftir Sigursvein D. Kristinsson; Philip Jenkins leikur á píanó/ Elísabet Er- lingsdóttir syngur „Ljóð fyrir börn“ eftir Átla Heimi Sveins- son; Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó/ Gunnar Egilson, Hafliði Hallgrímsson og Þor- kell Sigurbjörnsson leika „DÁ- IK“, tónverk eftir Þorkel Sigur- björnsson / Magnús Blöndal Jóhannsson leikur eigið tón- verk, „Hieroglyphics“, á hljóð- gervil. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 8. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Steinunni Magnús- dóttur. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja“ eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (3). 23.00 Djasssaga — Seinni hluti. Kammerdjass — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 23. júlí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir flytur (a.v.d.v.). í bítið — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir ( a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reutersward Steinunn Jóhannesdóttir les þýðingu sína. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Steinunni Magnús- dóttur.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SfDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Bob Wills, The Texas Play- boys og Glen Campbell syngja. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Miðdegistónleikar a. „Carmen“, fantasía op. 25 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Pablo de Sarasate um stef úr samnefndri óperu eftir Georges Bizet. Itzhak Perlman leikur á fíðlu með Konunglegu fílharm- óníusveitinni í Lundúnum; Lawrence Foster stj. b. Mazúrka nr. 41 í cís-moll op. 63. nr. 3 eftir Frédéric Chopin. Stephan Bishop leikur á pfanó. 14.45 Popphólfíð — Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Scénes pittoresques", svíta í fjórum þáttum eftir Jules Mass- enet. Sinfóníuhljómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stj. b. Aríur úr óperum eftir Ross- ini, Donizetti, Verdi og Ciléa. Tito Gobbi syngur með Hljóm- sveitinni Fflharmóníu í Lundún- um; Alberto Erede stj. c. Aríur eftir Gluck og Mozart. Kerstin Meyer syngur með Sin- SKJANUM SUNNUDAGUR 22. júlí 18.00 Sunnudagsbugvekja. Séra Grfmur Grfmsson fíytur. 18.10 Geimhetjan. Fjórði þáttur. Danskur framhaldsmynda- fíokkur f þrettáa þáttum fyrir börn og unglinga eftir Carsten Overskov. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjón- varpfð) 18.35 Froskakvak. Bresk dýra- lifsmynd um ýmsar tegundir froska í Austur-Afrfku og lifnað- arhætti þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsíngar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstn viku. 20.45 Stiklnr. »7. þáttur. Afskekkt byggð f alfaraleið. Við innanverðan Arnarfjörð liggur þjóðleiðin um fámennt byggðarlag og afskekkt að vetr- arlagi. Á mörgum bæjum búa einbúar, svo sem á Hjallkárs- eyri, þar sem þjóðvegurinn ligg- ur við bæjarhlaðið en búið er við frumstæð skilyrði. Á ieiðinnf vestur blasa við eyðieyjar á Faxafíóa og Breiðafírðí. Myndatakæ Baldur Hrafnkell Jónsson, Ómar Magnússon og örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Myndband: Elías Magnússon. I msjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 21.15 Sögur frá Suður-Afrfku. Lokaþáttur. Þorp skæruliðanna. Myndaflokkur eftir smásögum Nadine Gordimer. Skæruiiðar leynast i þorpi innfæddra og ættarhöfðinginn hyggst fá her- inn til að flæma þá á brott. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Arja Saijoomaa á Litrtahátíð. Upptaka frá hljómleikum fínnsku söngkonunnar Arja Sa- ijonmaa f Broadway þann 5. júní síðastliðinn. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR ' 23. júlf 19.35 Tommi og Jenni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Land úr greipum Ægis Kanadísk heimildamynd um landvinntnga Hollendinga. Um- sjónarmaður: David Suzuki. Rúmlega fímmti hluti Holiands er undir sjávarmáli og voktugír múrar verja landið ágangi sjáv- ar. Fersku vatni er veitt f sfltj- um sem kvfslast um allt iandið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21JSS Hún Winnie okkar (Our Winnie) Breskt sjón- varpsleikrit eftir Alan Bennett. Lelkstjóri Malcoim Mowbray. Aðalhlutverk: Elizabeth Mheila Keily. Winnie er þroska- heft og móðir hennar, sem er ekkja, á erfítt með að sætta sig við þá staðreynd. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.05 fþróttir Umsjónarmaður: Ingólfur Hannesson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok fóníuhljómsveitinni í Norrköp- ing, Ulf Björlin stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjáns- son. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. KVÓLDIO_________________________ 19.40 Um daginn og veginn. Jón Gíslason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Tvöföld tilvera. Þorsteinn Matthíasson segir frá ævi Her- dísar Jónsdóttur Ijósmóður f Hveragerði, störfum hennar og dulrænni reynslu. b. Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnar Ingi Aðalsteinsson les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur, vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist: Gidon og Elena Kremer leika á fíðlu og píanó. a. Fantasía í C-dúr D 934 eftir Franz Schubert. b. Tólf tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven um stef úr óper- unni „Brúðkaup Figarós“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 17. þáttur: Per Olof Sundman. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les úr skáldsögu sinni „Ingenjör Andrées luftfíird". 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. júlí 13.30—18.00 S-2, sunnudansút- varp Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunn- ar leikin. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Asgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 23. júlí 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi beitir öllum brögð- um til að hressa hlustendur við eftir erfiða helgi. Tónlistarget- raun og ýmislegt fleira. Tónlist létt úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Krossgátan, nr. 6 Hlustendum er gefínn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 Taka tvö Lög úr þekktum kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunn- arsson. 17.00—18.00 Asatfmi Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.