Morgunblaðið - 22.07.1984, Síða 36

Morgunblaðið - 22.07.1984, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JtJLÍ 1984 + Innilegar þakkir faarum við öllum fjœr og nær sem auösýndu okkur hlýhug og vináttu vlö fráfall, SIGURFINNS GUÐMUNDSSONAR, Reyrhaga 2, SaNoaai, og vottuöu minningu hans virðingu. Dröfn Halldóradóttir og aynir. Guórún Siguröardóttir, Erla og Áabjörn. t Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÓLAFÍU GUÐRÚNAR SUMARLIÐADÓTTUR. Jón Áraæll Jónaaon, Ólafur G. Jónsaon, Marfa Einarsdóttir, Sumarliöi G. Jónsson, Hilma Marinósdóttir, Esther Jónsdóttir, Ágúst Arason, Markús Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Legsteinar granít — marmari flaníi ó.f Unnarbraut 19, Seltiarnarnesi, sími 620809 og 72818. Lokað Vegna jaröarfarar ÞORSTEINS B. JÓNSSONAR, málara, veröur lokaö mánudaginn 23. júlí frá kl. 13—15. Pfaff hf„ Borgartúni 20. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSWIÐJA SK£MMUVEGI 48 Sífvtt 76677 LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöföa 4 — Sími 81960 Sumarnámskeið T ölvuf ræðslunnar Starfsmenntunarnámskeiö Apple-Writer ritvinnslu- námskeið Grímur Friógeirsson, tæknifraeöingur. Ritvinnsla meö tölvum veröur sífellt vinsælli hjá fyrirtækjum. Aö loknu námskeiöi geta þátttakend- ur notaö ritvinnslukerfiö hjálparlaust. Tími: 30. og 31. júlí og 1. og 2. ágúst kl. 9—13. Leiöbeinandi: Grímur Fridgairason, tæknifræðingur. Multiplan Tölvugerðarforritið Multiplan kemur m.a. að góöu gagni við: • áætlanagerö • fyrningarskýrslur • launaútreikninga • bókhaldssamantekt Með námskeiðsgögnum fylglr disketta meö gagnlegum líkönum. Tími: 31. júlí, 1. og 3 ágúst. Leiöbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræöingur. Námskeið fyrir fullorðna Byrjendanámskeið í tölvunotkun fyrir þá sem ekki hafa átt þess kost að læra um tölvur í skóla. Tími: 30. og 31. júlí og 1. og 2. ágúst kl. 20—22. Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36 — Reykjavík. Himalaya-fjöll lækka stöðugt Nýju Delhí, 20. júlí. AP. HOPUR vísindamanna sem ran- nsakað hefur hin miklu Himalaya- fjöll síðustu árin hefur komist að þeirri niðurstöðu, að þau Iskki veru- lega ír hvert. Vísindamennirnir segja, að hin- ar miklu monsúnrigningar eigi hvað mestan þátt í veðruninni sem þarna fer fram. en einnig tiðar jarðhræringar. I skýrslunni segir m.a.: „Himalaya-fjöll eru upp- byggð af mjúku setbergi og þar eð þau eru lamin utan af 3 metrum af rigningarvatni á hverri monsún- vertíð, eru þau kennslubókardæmi um mjög virkt veðrunarsvæði. Jarðhræringarnar flýta fyrir, þær sprengja bergið og brjóta það niður. Fjallgarðurinn lækkar mjög ört, örar en menn gera sér grein fyrir.“ Á hinn bóginn segjast vísindamennirnir ekki treysta sér á þessu stigi málsins til að nefna neinar tölur máli sínu til áherslu- auka. í skýrslunni kemur enn fremur fram, að það eina sem hefti veðr- unina sé hinn mikli gróður sem nær hátt upp í hlíðar fjallanna. Skýrslan segir: „En gróðurinn læt- ur einnig undan síga og er maður- inn sjálfur þar í sök, hann ryður skóga og veldur mikilli röskun og veðrun með vegalagningu, námu- vinnslu, akuryrkju og með því að beita búpeningi sínum hvar sem finnst stingandi strá. Gróðurinn hefur til þessa temprað rign- ingarvatnið og komið í veg fyrir flóð. Ef gróðureyðingin er ekki stöðvuð mun það hafa í för með sér, að flóðbylgjur munu myndast í monsúnrigningunum, valda miklum spjöllum á mannvirkjum og eftirlifandi gróðri. Það mun einnig þýða, að úr minna vatni verði að spila á þurrkatimunum, hér er þvi mikið í húfi.“ Himalaya-fjöll eru hæsti fjall- garður heims, með Everest-tind hæsta punkt, 8.708 metra háan. Fjallgarðurinn er hinn mikilfeng- legasti og eiga fjögur ríki hlut i honum, Indland, Bhútan, Nepal og Tíbet. _______ ________ Noregun Sovétmenn fengu undanþágu í fisk- veiðilögsögunni Osló, 17. jálí. Frá Jan Erik Laare, rrétlaritara Mbl. SOVÉSK verksmiðjuskip hafa feng- ið undanþágu frá norskum Itfgum um fískveiðilögstfgu og fiskútflutn- ing. Þau mega nú taka við 10.000 tonnum af Norðursjávarsfld úr norskum veiðiskipum I sumar. í síðastliðinni viku ollu fimm sovésk verksmiðjuskip ónæði úti- fyrir Flekkufirði, þegar þau los- uðu sig við fiskslóg og tóku við hráefni. Sjávarútvegsráðuneytið skipti sér af málinu um helgina og fór fram á að skipin færðu sig utar. Orðið var við þessari beiðni og á mánudag voru síðustu skipin á leið út. Meinað að fara til S-Líbanon Beirút, 20. júll. AP. SKRIFSTOFA israelskra sendi- manna í Líbanon tilkynnti í dag, að héðan i frá yrðu ekki gefin út fleiri skilríki til handa Llbtfnum, sem byggjast ferðast til Suður-Líbanon, sem er á valdi fsraela. Er talið að þessi ráðstöfun hafi verið gerð i hefndarskyni við ákvörðun líbönsku stjórnarinnar að loka ísraelsku ræðismanns- skrifstofunni í Líbanon vegna njósnastarfsemi. Þeir líbönsku starfsmenn á skrifstofu ísraelsku sendinefndar- innar eru nú óðum að ganga frá sínum málum og undirbúa brott- för sína þaðan, en varnarmála- ráðherra Líbanons, Adel Osseiran, gaf þeim fjögurra daga frest til þess sl. miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.