Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 6

Morgunblaðið - 12.08.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRANING NR. 152 — 10. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Saia gengi 1 Dollari 30,990 31,070 30,980 1 St.pund 40,884 40,989 40,475 1 Kan. dollari 23,695 23,757 23,554 1 Dönak kr. 2,9549 2,9626 2,9288 1 Norsk kr. 3,7459 3,7556 3,7147 1 Sjpn.sk kr. 3,7098 3,7194 3,6890 1 FLmark 5,1215 5,1347 5,0854 1 Er. franki 3,5101 34192 3,4848 1 Belg. franki 04327 0,5341 0,5293 1 S». franki 12,7715 124045 12,5590 1 Holl. gjllini 94589 9,5836 9,4694 1 V-þ. mark 10,7829 104107 10,6951 1ÍL líra 0,01752 0,01757 0,01736 1 Austurr. sch. 14353 14393 14235 1 Port. e.scudo 04071 04077 0,2058 1 Sp. peaeti 0,1896 0,1901 0,1897 1 Jap. yen 0,12840 0,12873 0,12581 1 Irskt pund 33406 33,292 32,885 SDR. (Sérst dráttarr.) 31,4663 31,5474 1 Belg. franki 04277 04291 v Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.....................15,0% 2. Sparisióðsreikningar, 3 mán.1*...*. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávísana-og hlaupareikningar........5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 184% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt að 2'h ár 4,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífayrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júlí 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Utvarp Reykjavík W SUNNUD4GUR 12. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófast- ur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínar- borg leikur lög eftir Johann, Josef og Eduard Strauss. Willi Boskovsky og Walter Goldschmidt stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Tokkata úr Orgelsinfóníu nr. 5 í f-moll op. 42 eftir Widor og „Bæn“ eftir Boéllman. Jane Parker-Smith leikur á orgelið í Westminster-dómkirkjunni. b. „Exultate, jubilate“, mótetta í F-dúr K165 fyrir sópran og Messa í C-dúr K257 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kór og Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Vínarborg flytja. Einsöngvarar: Krisztina Laki, Carolyn Wat- kinson, Tomas Moser og Rob- ert Holl. Organleikari: Rudolf Scholz; Leopold Hager stj. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari: Daníel Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIO 13.30 Á sunnudegi Páls Heiðars Jónssonar. 14.15 „Jónas og Jafetus“ Dagskrá tekin saman af Kjart- ani Ólafssyni um samstarf og kynni Jónasar Hallgrímssonar og danska náttúrufræðingsins Jafetusar Steenstrup. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Laxness. 15.15 Lífseig lög Umsjón: Asgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal Þáttur um bókmenntir. Um- sjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Árni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Hljóðritun frá tónleikum til styrktar íslensku hljómsveit- inni í fyrra. a. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um og kynnir þau. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. b. Halldór Haraldsson leikur á píanó „Þjóðlög frá Csík-héraði" eftir Béla Bartók, „Oiseaux tristes" eftir Maurice Ravel, „Ilans elddýrkendanna“ eftir Manuel de Falla, Noktúrnu í cís-moll op. posth. og Scherzo nr. 1 í h-moll op. 20 eftir Frédér- ic Cbopin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO 19.35 Eftir fréttir Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Það er hægt“ Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir Kára Tryggvason. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritanir a. Eugen d’Albert leikur á pí- anó Ballöðu í g-moll op. 24 eftir Edward Grieg. b. Jenö Hubay leikur á fiðlu tónlist eftir Hándel, Bach og sjálfan sig. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 11. þáttur: Guðjón Friðriks- son ræðir við Atla Ólafsson. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- málið kl. 11.20.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum” eftir Ag- öthu Christie. Magnús Rafns- son les þýðingu sna (5). 23.00 Djasssaga — Kvikmyndir II. — Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MhNUCMGUR 13. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 1 bítið. — Hanna G. Sigurðardóttir og Illugi Jökuls- son. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Ásgerður Ingi- marsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason lýkur lestrinum (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Atla Ólafs- son.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.30 Ulvis Costello, Bruce Springsteen og Elton John syngja af nýjustu plötum sínum. 14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Hol- lenska blásarasveitin leikur marsa eftir Ludwig van Beet- hoven og Carl Philipp Emanuel Bach. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Óperu- tónlisL a. Marilyn Horne syngur tvær aríur úr óperunni „Werther" eftir Jules Massenet. Óperu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Henry Lewis stj. b. José Carreras syngur aríur eftir Gomes, Leoncavallo og Ciléa með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Jesús López Cobos stj. c. National Arts Centre-hljóm- sveitin leikur ballettsvítu úr „The Red Ear of Corn“ eftir John Weinzweig; Mario Bern- ardi stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar B. Kristjánsson. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn. Guð- mundur Þórðarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Á mölinni. Júlíus Einarsson les erindi eftir sr. Sigurð Ein- arsson f Holti. b. Stjáni blái. Elín Guðjónsdótt- ir les Ijóð eftir Örn Arnarson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. Tríó fyrir fiðlu, horn og fagott í F-dúr op. 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika. 23.00 Leikrit: „Jakob von Thy- boe“ eftir Ludvig Holberg. Upp- taka danska útvarpsins frá 1951. Leikstjóri: Edvin Tiem- roth. I helstu hlutverkum: Paui Reumert, Albert Luther, Holger Gabrielsen, Elith Foss, Palle Huld o.fl. Kynnir: Jón Viðar Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. ágúst 13.30—18.00 S-2 (sunnudagsút- varp) Tónlist. getraun, gestir og létt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæl- ustu lög vikunnar leikin frá kl. 16.00—18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 13. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Á íslandsmiðum Léttum Íslandsskífum úðað yfir hlustendur. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. 16.00—17.00 Trallað á Torhaut Fjallað um tónlistarhátíðina í Torhaut í Hollandi. Stjórnandi: Skúli Helgason. 17.00—18.00 Asatími Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 12. ágúst 15.00 Ólympíuleikarnir í Los Ang- eles. íþróttafréttir frá ólympíuleikum íþróttafréttir frá ólympíuleikum 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 1984. Umsjónarmaður Bjarni 23.30 Dagskrárlok. Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið). 18.00 Sunnudagshugvekja. MÁNUDAGUR Séra Sigurður H. Guðmunds- , 13. ágúst son, sóknarprestur í Hafnar- 18.00 Olympíuleikarnir í Los Ang- eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) beinsson. 19-35 Tommi og Jenni (Nordvision — Danska sjón- Bandarísk teiknimynd. varpið.) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 18.30 Mika. 20.00 Fréttir og veður Þriðji þáttur. Sænskur fram- 20.25 Auglýsingar og dagskrá haldsmyndaflokkur í tólf þátt- 20.35 Miði til draumalandsins firði, flytur. 18.10 Geimhetjan. Sjöundi þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur Guðni Kol- um samadrenginn Mika og ferð hans raeð hreindýrið Ossían til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónleikar ( Bústaðakirkju — fyrri hluti. Pétur Jónasson og Hafliði M. Hallgrímsson leika á gítar og selló á Listahátíð 1984. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.20 Hin bersynduga. (Fribillett til Soria Moria) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Björg Vik. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Aðalhlutverk: Marit Syversen, Kirsten Hofseth, Knut M. Hpnsson og Johannes Joner. Tvær ólíkar konur um fertugt, sem vinna í kvikmyndahúsi, leigja íbúð saman. Önnur hefur aldrei gifst en hin er löngu skil- in við eiginmanninn. Elise er heimakær og ann tónlist en Mabel sækir óspart skemmtan- ir. Þótt þær greini á um margt eiga þær þó sameiginlegan draum um betra líf. Þriðji þáttur. Bandarískur fram- 22.05 Ólympíuleikarnir í Los Ang- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsög- unni The Scarlet Letter eftir Nathaniel Hawthorne. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.10 Olympíuleikarnir í Los Ang- eles. eles íþróttafréttir frá Ólympíuleik- um 1984. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. (Evróvision — ABC og Danska sjónvarpið.) 23.20 Fréttir (dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.