Morgunblaðið - 12.08.1984, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 12.08.1984, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 21 MHMOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö Símar: 25590 — 21682 Opið í dag sunnudag kl. 12—18. HAFNARFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS L//0'\ o O — I—s-L EINSTAKLEGA VANDAÐ í BYGGINGU OG ÖLLUM INNRI FRÁGANGI AÐ INNAN, STEINSTEYPT, BYGGT ÁRID 1947. SAMTALS UM 226 FERM. HÚSIÐ STENDUR VIÐ HRINGBRAUT. LOSNAR MJÖG FLJÓTLEGA. Hæöin; ca. 75 ferm., skiptist í 2 stórar aöskiljanlegar stofur, rúmgott hol, stórt eldhús m. borökrók, gesta W.C. Risiö; ca. 73 ferm., sem er lítiö undir súö, skiptist í 3 stór svefnherbergi, baöherbergi, gangur og eldhús, sem má breyta í þvottaherbergi. Efra geymsluris yfir rishæöinni. Jaröhæöin; ca. 78 ferm., aö iangmestu leyti óniöurgrafin, meö sér inngangi, skiptist í 2 herbergi, stofu, snyrtilegt þvottahús sem má breyta í eldhús. Gangur, W.C., geymsla og kyndiklefi (sem má hafa sem baöherb. eöa sauna). Veröhugmynd ca. 4.500 þ. Nánari upplýsingar + teikningar á skrifstofunni. JNtftgttiiMjifclfe Góðan daginn! Kjarrhólmi — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Þvotta- herb. innan íbúöar. Ákveöin sala. Verö 1.650 þús. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING ÁRMIILA 1 105 REYKiAVlK SÍM 687733 Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Til sölu Glæsilegt verslunar- iönaöar- og skrifstofu- húsnæöi aö Tryggvabraut 22, Akureyri. Gólfflötur Lofthæö Bakhús 315 fm 4,00 m 1. hæi> 417 fm. 3,20 m 2. hæð 360 fm. 2,80 m 3. hæð 360 fm. 2,80 m Valdemir Baldvinsson hf., Akureyri. Upplýsingar: Hólmgeir Valdimarsson 96-21344 Baldur Guövinsson 96-21344 Baldvin Valdimarsson 91-78633 einingahús úr steinsteypu l±) BYGGINGARIÐ9AN HF Nyr Afangi Nú getum viö aftur boöiö þessi vinsælu hús á lóöum sem viö vorum aö fá viö Fannarfold í Grafarvogi. Fyrstu tveir áfangar viö Logafold og Funafold eru þegar uppseldir. .l BYGGINGARSTIG: VERÐSKRÁ: Tilbúin til málningar aö utan, meö gleri, útihuröum og frágengnu þaki. Lóö grófjöfnuö. 127 fm hús á einni hæö Útveggir meö innsteyptri einangrun, tilbúnir til málunar aö utan og innan. Rafmagnsrör steypt 147 fm hús á einni hæö í útveggi, en hita- og raflagnir eru undanskildar. Gatnageröar-, byggingarleyfis- og heimæöa- 189 fm rishús gjald fyrir vatn og skolp innifaliö og teikningar til byggingarnefndar fylgja. 189 fm tveggja hæöa hús 30 fm bílskúr kr. 2.150.000,- kr. 2.350.000,- kr. 2.500.000,- kr. 2.550.000,- kr. 440.000,- AFHENDING: Byrjar í mars 1985. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Haegt er aö festa sér lóö og hús meö því aö greiöa kr. 150.000,- og samþykkja víxla 2x150.000,- meö gjalddögum í október og desember 1984. Afhendingardagur hússins er ákveöinn, er kaupandi staöfestir greiöslutilhögun á eftirstöövum. Gert er ráö fyrir aö beöiö sé eftir veödeildarláni og eftirstöövar kr. 1000,- til 1.400,- þús. greiddar á 12 mánuöum. Allar fyrirspurnir til söluaðila. SÖLUUMBOÐ m ÞIMiHOLT Fasteignasala — Bankastræti Sími 29455 — 4 línur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.