Morgunblaðið - 12.08.1984, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984
i
I
{
j
j
>
I
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölustarf
Starfskraftur óskast til sölu- og afgreiðslu-
starfa sem fyrst.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 16.
ágúst nk. merkt: „B — 580“.
Atvinnurekendur
Rúmlega fertugur fjölskyldumaður er starfað
hefur sem skipstjórnarmaður undanfarin ár
óskar eftir framtíðarstarfi í landi.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„A — 2801“.
Hjúkrunar-
fræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar
eöa síðar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir.
Húsnæði til staðar, einnig barnagæsla vegna
morgun- og kvöldvakta alla virka daga.
Nánari upplýsingar um launakjör og starfs-
aöstöðu veitir hjúkrunarforstjóri, Selma Guö-
jónsdóttir, sími 98-1955.
Stjórn Sjúkrahúss og
heilsugæslustöövar,
Vestmannaeyja.
Skrifstofumaður
óskast í hálft starf viö mánaöarrit stéttar-
samtaka.
Starfssviðið er almenn skrifstofustörf, ásamt
gjaldkerastörfum og umsjón með áskrifenda-
skrá.
Tilboð sendist blaöinu fyrir 20. ágúst merkt:
„Tímarit — 3605“.
Starfsfólk óskast
Óskum að ráða starfsfólk á saumastofu og í
þvottahús.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 82061.
Hrafnista DAS,
Laugarási.
Markaðsstjóri
Öftugt og vaxandi fyrirtæki ætlar að ráöa
markaösstjóra.
Markaösstjórinn þarf aö vera hugmyndarík-
ur, frumlegur í hugsun, duglegur og koma vel
fyrir. Einnig þarf hann aö hafa góöa þekkingu
á verslun og viöskiptum og kunna a.m.k.
ensku og eitt norðurlandamál.
Sé þess sérstaklega óskað veröur fariö meö
umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir leggist inn á augid. Mbl. fyrir
þriðjudaginn 14. þ.m. merktar: „Frumkvæöi
— 1414“.
Fulltrúi
Staöa fulltrúa í endurskoðunardeild Hafnar-
fjarðarbæjar er laus til umsóknar.
Laun skv. samningi við Starfsmannafélag
Hafnarfjaröar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar-
endurskoöandi, Strandgötu 4, sími 53444.
Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun og fyrri
störf sendist undirrituðum fyrir 23. ágúst nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Sjómenn
Stýrimann og beitingamenn vantar á Árna
Geir á línuveiöar. Siglt verður með aflann.
Upplýsingar í síma 92-1974.
Starf ritara
hjá opinberri stofnun er laust til umsóknar,
góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst
nk. merkt: „Starf — 3708“.
Eðlisfræði-
rannsóknir
Ráðgert er að ráða aðstoðarmann við rann-
sóknir í eðlisfræði þéttefnis í vetur. Verkefni
fela m.a. í sér mælingar á eöliseiginleikum
málma í segulsviði og við lágan hita. Æskilegt
er aö viðkomandi hafi menntun í eðlisfræði
eöa skyldum greinum, auk nokkurrar reynsiu
af tölvuvinnslu. Hlutastarf kemur til greina.
Laun skv. menntun og launakerfi opinberra
starfsmanna.
Upplýsingar veita dr. Hans Kr. Guömunds-
son og dr. Þorsteinn I. Sigfússon, Raunvís-
indastofnun Háskólans, sími 21340.
Múrarar
Óskum eftir að ráða múrara eða mann vanan
múrverki.
Mikil vinna í allan vetur.
Góð laun og aöstaöa eru í boöi, húsnæöi
getur verið fyrir hendi.
Uppl. í síma 40930 og 40560.
Verkamenn óskast
Mikil vinna.
Uppl. í síma 43091.
Símavarsla
Fyrirtæki í Garðabæ óskar aö ráöa síma-
stúlku 1. september.
Fyrir utan símavörslu þarf viðkomandi að
taka til hendinni viö önnur tilfallandi störf
sem aöstoða við vélritun eftir því sem
tími leyfir. Til greina kemur aö skipta starfinu
í tvö hálfsdags störf.
Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til
Morgunblaösins merkt: „H — 3609“ fyrir
miðvikudagskvöld og viö munum hringja.
Verslunarstörf
Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiöslu-
og verslunarstarfa.
Um er aö ræöa heilsdagsstörf.
Uppl. aöeins gefnar á staönum, ekki í síma.
Matvöruverslun Kaupgaröi,
Engihjalla 8.
Áhugavert starf
Okkur vantar mann til afgreiöslustarfa í
sportvöruverslun (skíöadeild, byssu- og veiö-
arfæradeild), æskilegur aldur 25—35 ára.
Þetta starf er skemmtilegt fyrir réttan mann.
Umsækjendur þurfa aö hafa góöa framkomu
og einhverja innsýn inn í sportvörur.
Tilboð sendist til augl.deild Mbl. fyrir 15.
ágúst merkt: „S — 1646“.
Viðskiptafræðingur
Franskur viöskipta- og hagfræölngur (frá Sorbonne-háskóla, m.a.)
óskar eftir framtiöarstarfi. Sérfrasölngur í alþjóölegum samskiptum,
sérstaklega viö Asíu (Mlö-Austurlöndum og Austurlöndum fjær) og
Afríku. (Tæknilegur framkvæmdastjóri). Reynsla í inn- og útflutnlngl,
markaösrannsóknum og þróunarvandamálum á sviöl menntamála,
fiskveiöa- og tæknimála.
Tungumál (reiprennandi) töluö, skrifuö og lesin: franska, enska og
spænska, ennfremur (en æfingu vantar) þýska, rússneska, ítalska og
portúgalska — íslenska takmörkuö. Upplýslngar i sima 687169.
Fulltrúi
Óskum eftir að ráöa fulltrúa til aö annast
launaafgreiöslu. Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir, sem tilgreini menntun, aldur og
fyrr störf sendist okkur fyrir 18. ágúst nk.
Skrifstofa Rannsóknastofnana
atvinnuveganna,
Nóatúni 17, 105 Reykjavík.
JL-húsið auglýsir í
eftirtalin störf:
1. Símavarsla og fleira.
2. Vanar afgreiöslustúlkur í matvörumarkað.
Umsóknareyðublöö á skrifstofu.
J|i
Jón Loftsson hf.
i i i i 1,
.1111 l'l lllLirr^
Hringbraut 121 sími 10600
Launabókhald
Okkur vantar á næstunni karl eöa konu til
aöstoöar viö útreikninga og tölvufræðslu á
launum og bónusútreikningum. Starfiö krefst
nákvæmni, elju og alúðar auk kunnáttu á
almennum störfum á skrifstofu.
Vinnutími 8—16, mötuneyti.
Vinsamlegast hafiö samband eigi síöar en
15 þ.m. og viö skulum kanna sameiginlega
hvort samstarfsgrundvöllur finnst.
Stálvík hf.,
Garöabæ.
Kennara vantar
Kennara vantar aö grunnskólanum í Sand-
geröi til almennrar kennslu. Húsnæöi fyrir
hendi.
Upplýsingar gefa formaöur skólanefndar,
Helga Karlsdóttir í síma 92-7647, og Fræðslu-
skrifstofa Reykjanesumdæmis, í síma
91-54011.
Skólanefnd.
Lögfræðiskrifstofa
— ritari
Óska eftir aö ráöa ritara í 50% starf e.h. Um
er aö ræöa mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf,
sem krefst góörar íslenskukunnáttu og vélrit-
unarkunnáttu og fágaörar framkomu.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
starfsreynslu umsækjanda sendist augl.deild
Mbl. fyrir 17. ágúst nk. merkt: „Lögfræöi-
skrifstofa — ritari — 1517“.
Öllum umsóknum veröur svaraö.
?Krabbameinsfélag
Reykjavíkur
Fræðslustarf
Krabbameinsfélag Reykjavíkur óskar aö ráöa
til fræðslustarfs ungan og röskan kennara,
áhugasaman um heilbrigðismál. Fullt starf,
góö starfskjör. Ráöningartími fyrst um sinn
eitt ár frá 1. september nk. Starfinu fylgja
talsverö feröalög innanlands.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
félagsins, Þorvarður Örnólfsson, Tjarnargötu
4, 4. hæö, sími 19820.