Morgunblaðið - 12.08.1984, Side 41

Morgunblaðið - 12.08.1984, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1984 41 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Kennara vantar viö Grunnskólann á Suöureyri næsta skólaár. Meöal kennslugreina er: eölisfræöi, danska, íþróttir, handavinna stúlkna og hússtjórn. Uppl. í síma 94-6119, skólastjóri og 94-6250, skólanefnd. Vélritun — Telex Starfskraft vantar strax til ritarastarfa o.fl. hjá bifreiöaumboöi. Umsóknir er greini nafn, aldur og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „T — 3710“. Ritari Opinber stofnun í miöborg Reykjavíkur óskar eftir ritara. Hálfsdags starf kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu biaösins fyrir 16. þ.m. merktar: „Áhugavert starf — 3608“. Saumastörf Óskum eftir aö ráða saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Allar uppl. gefnar á staðnum. DÚKUR HF Skeifan 13. Forritari Óskum eftir tölvuforritara í forritunarþjón- ustu í borginni. Viökomandi þarf aö vera vanur BASIC og kunnátta í assembler æskileg þó ekki skil- yröi. Umsókum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Forrit- ari — 1420“. Bókhald Óskum eftir aö ráöa bókhaldara til starfa sem fyrst. Æskilegt að viökomandi hafi reynslu á tölvu. Vinsamlegast leggiö inn umsóknir á af- greiðslu Mbl. merktar: „Bókhald — 2002“ fyrir 15. ágúst nk. radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir umferöaróhöpp: Peugeot 505D árg. 1983 Mazda 626 2000 árg. 1984 Ma2:da 626 2000 árg. 1984 Lancer árg. 1981 Lancer árg. 1980 Cortina árg. 1975 Colt árg. 1983 Volvo 244 árg. 1982 Fíat 127 árg. 1981 Ford Escort árg. 1984 Datsun 160J árg. 1977 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 14. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands hf., sím i 82500. Tilboð Tilboð óskast í neöanskráöar bifreiöir í því ástandi sem þær eru. Bifreiöirnar hafa skemmst í umferöaróhöppum. Subaru Delivery 4x4 1983 Honda Civic 1981 Toyota Carina 1981 Mazda 626 1980 Datsun King-Cab pick-up 1980 Fiat 128 1978 Fiat 125 P 1977 Mazda 929 1976 Volvo 244 DL 1976 Saab 99 1975 Ford Cortina 1973 VW 1302 1971 Volvo 244 DL 1979 Toyota Corolla 1980 Mazda 323 sp. 1980 Datsun 280 C Diesel 1981 Colt 1200 GL 1983 Lada 1600 st. 1982 VW Golf 1982 VW Golf 1981 VW Golf 1981 Honda Quintet 1981 Chevrolet Nova 1976 Bifreiöirnar veröa til sýnis mánud. 13. ágúst 1984 í Skaftahlíð 24 (kjallara) frá kl. 8—12 og 13—15. Tilboöum óskast skilaö fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiöadeildar Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, Reykjavík. VRTGGINGP LAUGAVEGI 178 - SÍMI 21120 Utboð Bensínstöö viö Vesturlandsveg í Reykjavík. Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboð- um í jarövinnu, lagnir og steypuvinnu vegna bensínstöövar félagsins viö Vesturlandsveg í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á verk- fræöistofunni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Til- boö verða opnuð fimmtudaginn 16. ágúst nk. kl. 14.00 á verkfræðistofunni Ferli hf. Olíufélagiö Skeljungur hf. Útboð Bensínstöð við Vestur- landsveg, Reykjavík Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboö- um í jarövinnu, lagnir og steypuvinnu vegna bensínstöövar félagsins viö Vesturlandsveg í Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á verk- fræðistofunni Ferli hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö þriöjudaginn 21. ágúst nk. kl. 14.00 á verkfræöistofunni Ferli hf. Olíufélagið Skeljungur hf. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í styrkingu Noröurlandsvegar í Hörgárdal 1984. (Buröarlag 5.300 rúmm. og malarslitlag 2.500 rúmm.). Verkinu skal lokiö 15. október 1984. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins á Akureyri og í Reykjavík frá og meö 14. ágúst nk. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 27. ágúst 1984. Vegamálastjóri. vinnuvélar Múrarar — húsbyggjendur Til leigu nýjar steypuhrærivélar, hjólbörur, víbratorar o.fl. HÖFDALEIGAN áhalda- og vélaleiga FUNAHÖFÐA 7. SÍMI 686171. nnmgar ■ Islensk setningafræði Endurmenntunarnefnd Háskóla íslands mun í samvinnu viö Samtök móöurmálskennara gangast fyrir námskeiði um íslenska setn- ingafræði dagana 20.—24. ágúst nk., alls 24 klst. Námskeiöiö veröur haldiö í Árnagaröi og fer skráning á námskeiðið fram á aöalskrifstofu Háskóla íslands, sími 25088. Ekkert þátttökugjald. Fariö veröur vandlega í grundvallaratriöi generatífrar setningafræöi (málmyndunar- fræöi, ummyndanamálfræöi). Allar frekar upplýsingar veitir Margrét S. Björnsdóttir, HÍ, í síma 23712. Ath.: breytt símanúmer Menningastofnun Bandaríkjanna tilkynnir aö frá og meö þriöjudeginum 14. ágúst veröa símanúmer okkar sem hér segir: Skrifstofa 621020 — Bókasafn 621022. Er með fatageröar- undirbúning 6U Ef þú ert meö áhuga fyrir ísaum og laufa- klippingu sem og fyrir alla aöra sauma, þá legg mat þitt í pósthólf 8570, Rvík. Ef þú hefur til sölu iönaöarhúsnæöi, 125 fm til 265 fm, í Grensásnum eöa ofar í borginni, þá er pósthólf 8570 fyrsti viðtakandi tilkynn- ingar yðar. Aflakvóti Til sölu er 160 tonna aflakvóti. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „A — 2304“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.