Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.10.1984, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1984 Barnabókmenntir frá Máli og menningu MÁL og menning hefur sent frí sér nýtt bókmenntakver, Barnabók- menntir eftir Silju Aðalsteinsdóttur, ætlaó fólki sem áhuga hefur í að skipuleggja námskeið í barnabók- menntum fyrír sjálft sig eða aðra, hvort sem er í venjulegum skólum, á kvöldnámskeiðum eða í heimahús- um. í heftinu er í stuttu máli sagt frá helstu greinum bamabók- mennta, ævintýrum, dæmisögum, myndabókum, teiknimyndasögum og skáldverkum handa börnum og unglingum. Fjallað er vandlega um nokkur verk auk yfirlitsins. Umræðuefni og verkefni eru á eft- ir hverjum kafla. Kverið er 48 bls., unnið í Prentsmiðjunni Hólum. Kápu hannaði Hilmar Þ. Helgason. (FrétUtilkynning) Málgagn at»i»g»»al*im*nina - Mr. 115 Veiðimaður- inn kominn út Veiðimaðurinn, málgagn stanga- veiðimanna, blað nr. 115, er nýkom- inn út. Útgefandi tímaritsins er Stangaveiðifélag Reykjavíkur og rit- stjórar þess eru Víglundur Möller og Magnús Ólafsson. Forsíðuna prýðir mynd Rafns Hafnfjörð frá Stóru Laxá í Hrepp- um, en auk þess eru margar lit- myndir í blaðinu. Af efni blaðsins má nefna forystugrein eftir Víg- lund Möller, „Sett í fjóra laxa“ eft- ir Eirík Sveinsson, „Ævintýr í Vatnsdalsá" eftir Eyjólf Ágústs- son, „Dýrðardagar", viðtal Magn- úsar ólafssonar við Jóhann Þor- steinsson, „Þrír 7 punda" eftir Rafn Hafnfjörð, „Fiskur undir steini“ eftir Gretti Gunnlaugsson, „Uppáhaldsflugan mín“ eftir Har- ald Stefánsson, „Laxeldi — stað- areldi" eftir Hauk Sveinbjarnar- son, „Fyrsti laxinn“ eftir Harry Harrysson og „Flugukort" Joseph P. Hubert. Auk þess er mjög at- hyglisverð og fróðleg grein eftir Guðfinnu A. Þorláksdóttur, sem nefnist Dorgarganga á Mývatni". VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HOL Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Nýtt og mjög gott steinhús í Seljahverfi meö 6 herb. íbúö, 95x2 fm á tveimur hæöum. Kjallari um 50 fm meö 2ja herb. lítilli íbúö. Stór bflakúr. Góö lán. Marga konar eigna- skipti möguleg. Teikning á skrifstofunni. Sérhæð skammt frá Hótel Sögu 5 herb. neöri hæö um 120 fm. Sérinng., sérhitaveita. I kjallara er gott vinnu- eöa íbúöarherb. meö snyrtingu. Ennfremur góð geymsla með glugga. Skuldlaua. Laus strax. Hugsanleg skipti é góöri 3ja—4ra herb. íbúð. Góð rishæð við Miklatún 5 herb. um 120 fm mikiö endurbsstt. Nýleg teppi o.fl. Suóursvalir. Danfoss-kerfi. Rúmgóóar stofur. Verö aóeins kr. 2J2 millj. 2ja herb. íbúðir viö Efstasund, Lokastíg, Austurbrún, Lindargötu, Langholtsveg. Verö frá kr. 1,2—1,3 millj. Útb. frá kr. 800 þús. til 1 millj. Einstaklingsíbúðir viö: Hátún (í lyftuhúsi), Grundarstíg. Þetta eru samþykktar ibúöir á mjóg póðu veröi. Lág útb. I vesturborginni óskast góö 6 herb. sérhæö meö bílskúr og ennfremur nýleg 3ja—4ra herb. íbúö. Mikil útb. fyrir rétta eign. í Norðurmýri, Hlíðum eöa nágrenni óskast góö 4ra—5 herb. hæö. I smíöum í nýja miöbænum er til sölu ein 2ja herb. og ein 3ja herb. íbúö. Nánar á skrifstofunni. ALMENNA FASTEIGHASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Bladburöarfólk óskast! 1 , S í eftlrtalin hverfi: _ KÓDaVOgur Vesturbær Uthverfi Lyngbrekka Nesvegur 40—82 Blesugróf Hlaöbrekka P Einbýlishús í Skerjafirði: tii söiu aeo tm mjög glæsil. einb.hús. Útsýni ytir sjó- inn. Vandaö hús á sinstðkum staö. Uppi. á skrifst. Ymiskonar eignask. koma til grefna. Holtagerði: 190 fm einlyft mjög gott einb.hús. Sérstaklega falleg lóð. 38 fvn bílskúr. Varö 5—5,5 millj. Heiðarás: 350 tm tvíi. mjög Qlœsil. húsi. Innb. bílsk. Fagurt útaýni. Ymiskonar eignask. koma til grsins. Víghólastígur: 190 tm gott einb.hús á rólegum staö. 28 fm bilsk. Varö 33 millj. Starrahólar: Giæsii. 285 tm hús ásamt 45 fm bflsk. Einstakt útsýnl. Skipti á minna húsi koma til greina. A Kjalarnesi: ieo tm tokh. einb.hús. 40 fm bílsk. Husiö er glerjaö og meö útihuröum. Til afh. strax. Mjög góö gretöslukjör. Ýmiskomar eigna- skipti koma til greina. Teikn. og uppl. ó skrifst. Nærri míðborginni: m söiu 160 fm timburhús á steinkj. Húsiö er kj., hœö og ris. Fallegt hús í gömlum stfl. Veró 2,5 míllj. Raðhús Móaflöt Gb.: 145 fm einlyft vandaö raöh Tvöf. bilsk. Falleg lóö. Uppl. á skrifst. Heiðnaberg: uo tm hús auk 23 fm bilsk. Til afh. strax fullfrág. aö utan en ófróg. aö innan. Teikn. ó skrifst. Kleifarsel: 205 fm mjög skemmtil. hús. Tll afh. strax. Sklptl á minni eign koma tll greina. Uppl. A skritst. Stærri íbúðir Hagamelur: 140 tm 5—e herb glæsil ib. á efstu hæö ásamt óinnr. risi. Nánari uppl. ó skrifst. í vesturborginni: ca. iso tm mjög skemmtil. etri hœö og rls ásamt efra risi (baöslofulott) Falleg eign á góðum átaö. Uppl. á skrifsl. Háaleitisbraut: 120 tm taiieg ib. ó 4. hæö. 28 fm bilsk. Laus fljótl. Veró 2,5 míllj. Hraunbær: 140 tm 5—e herb. mjög góö ib. á 2. hæö. Laus strax. Qóö grelöslukjör. 4ra herb. Háaleitisbraut: nstmgóoib á 4 h. Básk.réttur Verö 23-23 mUlj. Kambasel: 117 tm vðnduö og smekkleg íb. á 1. hæö. Þvottaherb. í ibúöinni Verö ZJ2 millj. Dalsel: 107 lin mjög göö fb. á 3. h. (etstu). Btoet I böhýsL Verö 2250 póe. Hjaröarhagi: 100 tm endaib. á 3. hæö ♦ ib.herb. i risi. Laus fljötl. Varö 2 mWj. Seljavegur - laus fljótl.: as tm ib. á 2. hæö i steinh. Úteýni út á sjóinn. Verö 1800 þús. Útb. «0%. Hamraborg: 100 tm vönduð íb. á 2. h. Btost. í bðhýsi. Verö 1850 pús. Fífuhvammsvegur: gotmetri hæö i tvib.h. 40 tm bíek. Verö 2,1 millj. Spóahólar: 84 fm falleg og vel um gengin íb. á 3. hæö. Varö 1800 þúa. Meðalholt: 74 fm íb. ó 2. hæö. Laus strax. Varö 1600 þúa. Hraunbær: 95 tm ágæt *>. a 1. hæö neöarlega vlö Hraunbæ. Verð 1700—1750 þúe. ________ 2ja herb. Birkimelur: es tm «>. á 5. hæö Suðursv Útsýni. Laue atrax. Verö 1450 Lokastígur: Ca. 60 tm 2ja herb. góö rísibúö. Verö 1200 þús. Brekkustígur: th söiu mjög góö 65 fm íb. á 1. haBÖ (ekkl jaröh.) Uppl. á skrifst. Gautland - laus strax: 55 fm ib. á jaröhæö. Verð 1450 þús. Kjartansgata: es tm góo (b. a 1. hæö. Nýtt þak á hústnu. Verö 1450- —1500 þús. Spóahólar: 65 tm bjðrt og vel umgengin íb. á 2. hæö. Verö 1400— 1450 þúa. Ljósheimar: 78 fm mjög góö ib. á 2. h. Laus strax. Vetö 1450-1500 þúe. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Laugavegur: m sðiu 3*100 og 2x50 tm húsnæöi neöarlegs vió Lauga- veg. Uppl. á skrifst. Sólvallagata: m sðiu 2x210 tm íbúðar- eöa skrifstotuhæöir og 2x157 Im húsnssöi fyrlr léttan iönaö. Laust strax. Uppl. og teikn. á skrltst. Vesturgata: 220 tm húsnæöi a götuhæö neöarlega vlö Vesturgötu. Góö gr.kj. Laugavegur: tii söiu tvær 150 fm hæöir (2. og 3. hæö) á einum besta staö viö Laugaveg. Til ath. strax tllb. u. trév. og máln. Teikn. og uppl. á skrlfst. Viö höfum réttu eignina fyrir þig — Líttu viö og kynntu þér söluskrána okkar. FASTEIGNA 4^-Tl MARKAÐURINN m Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundsson söiustj., Leó E. Löve Iðgtr., Magnús Guðlaugsson lögtr. KAUPÞINGHF O 686988 OPIÐ í DAG FRÁ 9—17 OG UM HELGINA 13—16 EINBÝLI OG RAÐHÚS Melbær: 200 fm nýtt raðhús á tveimur hSBÖum meö fullgeröum bílskúr. Húslö er ófullgert aö hluta en íbúöarhæft. Stórar suöursval- ir á báöum hæöum. Makaskiptl koma til greina. Verö 3,4—3,5 millj. Láland: 200 fm einb. á góöum staö. Mosf. Reykjavegun 130 fm elnbýli á einni hæö. Verö 3300 þús. Hringbraut: 287 fm einb. á 3 hssöum. Tvöfaldur bilskúr. Mögul. aö skipta í 3 íbúðir. Verö 5300 þús. Hrísateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum meö rúmg. bílskúr og góöum ræktuöum garöi. Verö 4,2 millj. 4RA HERB. OG STÆRRA Lundarbrekka: 100 fm 4ra herb. endaíbuö i góöu standi. Laus strax. Verö 2000 þús. Rauöageröi: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Stórar suður- svalir. Verö 2800 þús. Lindargata: 110 fm 4 herb. á miöhæö meö sérinngangi. Bílskúr. Laus strax. Verö 2050 þús. Efstihjallí: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö með sérinng. Góö eign. Verö 3 millj. Seljanda vantar minni íbúö i Kóp. Espigerði: 127 fm 5 herb. á 8. hæö. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. 1 Þverbrekka: 120 fm 5 herb. á 8. hæö. Frábærl útsýnl. Sveigjanleg greiöslukjör. Toppeign. Verö 2400 þús. Hafnarfj., Suöurbraut: 114 fm á 2. hæó. Glæsileg eign. Frábært útsýni. Verö 2,3 millj. Vesturgata: 110 fm 5 herb. á 2. hæð á samt bílskúr. Verö 2200 þús. Seljanda vantar íbúö í vesturbæ. 3JA HERBERGJA Hafnarfj. — Hringbraut: Efri sérhaBÓ ásamt geymslurlsi. Mjög snof- ur og góð eign. Verö 2100 þús. Hólmgaröur: Ca. 90 fm á jaröhæö, sérinng. Verö 1700 þús. Lokastígur: 3—4 herb. risfbúö, 110 fm, nýstandsett. Verö 1800 þús. Hraunstígur, Hafnarfj.: 83 fm ibúö á 3. hæö. Sérlega góö eign. Verö 1600 þús. Engjasel: 90 fm ásamt bílskýll. Góö eign. Verö 1950 þús. Nýbýlavegur: 90 fm góð íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Bílskúr. Verð 2.2 millj. 2JA HERBERGJA Laugarnesvegur: 55 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu fjölb. Snyrtileg eign. Verö 1400 þús. Fífuael: 60 fm íbúö á jaröhæö. Laus strax. Verö 1380 þús. Austurberg: Ca. 50 fm á 3. hæö í fjölb. Suöursvalir. Verö 1400 þús. Spóahólar: 72 fm endaíbúð í 3ja hæöa fjölbýli. Mjög góð eign. Verö 1550 þús. Fálkagata: rúml. 50 fm á 1. hæö. Snyrtileg eign. Verö 1300 þús. Furugrund: 65 fm á 1. hæð. Mjög smekkleg íbúö. Verö 1500 þús. Frábært útsýni. Verö 3100 þus. Kjarrhólmi: 105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Lítiö áhv. Verö 1950 Þús. S*_____________________________ ^nÚdaga-fimmtud.9-21 |augaroa9a 44KAUPÞING HF Húsi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 Solumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Marqrót Garðars ns. 2 95 42. Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93. Elvar Guðiónsson viðskfr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.